Þjóðviljinn - 13.12.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.12.1949, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. des. 1949 ÞJÖÐVILJINN 5 iiEjómíeikar Symíóníuhljómsveit Reykja- víkur flutti á fimmtudagskvöld ið þrjú öndvegisverk undir stjórn dr. Páls ísólfssonar í Austurbæjarbíó og mörkuðu þeir enn einn áfanga á tor- sóttri þróunarbraut. — Krók- óttir klungurvegir að baki, en framundan greiðar leiðir um gróið land. 1 fám orðum sagt: hljómsveitin sýndi, að hún kafn ar ekki undir því nafni, sem takmark hennar hefur verið að bera með réttu. Fyrstur á_ söngskránni var forleikur Mendelssohns, „Finga.ls-hellir“, eða „Finn- gálknahellir" eins og hann myndi heita á íslenzku máli, heimur dular og djúpa, mikillaj sanda og sæva, heimur OssíanS j ljóðanna.;: sém innblásin eru af áhrifúrh' hinnar sömu nátt- ' '* !1 "l O dj' rt - úru. — Túlkun hljómsveitar- innar á ,þes$u verki var afrek, og sýndi hvað bezt, hvílíkum kröftum hún hefur nú á að skipa. — Við flutning E-moll- konsertsins, op 11, eítir Chopin bættist henni liðsmaður, Rögn- valdur Sigurjónsson, sem flutti slaghörpuþáttinn eins og sá sem vald hefur og af hóf- legri hlédrægni livers mikils listamanns; töfrar þessa æsku- verks voru líka ómótstæðilegir. Loks lék hljómsveitin Symfóníu í G-dúr eftir Haydn, hina svo kölluðu Paukenschlaz-symfóníu sem alkunn er og var hún flutt af mikilli reisn, en tæplega jafn sannfærandi í öllum atriðum sem hin verkin tvö. Söngstjóra, einleikara Og hljómsveitungum var fagnað af áheyrendum eins og þakk- að er þeim, er unnið hafa stór an sigur. Og hér var unninn mikill sigur. Vonandj verður þess heldur ekki langt að bíða' að þessu fólki ‘verði þakkað eins og þakka ber slík afrek — að skapa því hin ytri skil- yrði til enn stærri sigra. Þ. Vá'ld. og Sigurjón L ðiafsson Á framboðsfundi einum, sem þetta á framboðsfundi þessum. haldinn var fyrir austan fjall, ;akti ei.in skipsfélagi minn máls á því, að sér hefði þótt undarlegt hvernig Alþingi hefði tekið frumvarpi Hermanns Guðmundssonar og Sigurðar Guðnasonar um breytingu á vökulögum á botnvörpuskipum. Urðu ekki langar umræður um Af sérstakri tilviljun fékk ég því frambjóðandi Framsóknar- flokksins sagði strax að þetta væru sjálfsagðar réttlætiskröf- ur og furðaði sig mest á aí þær skyldu ekki vera ■ komnar á fyrir löngu. Frambjóðandi Sjálfstæðisf lokksins sagði: „Ekki hefi ég á móti því, að sjómenn og verkamenn fái' að hendur og andlit, sem ég býst við að fáir vilji án vera, þó hitt hafi sjómenn mátt hafa á mörgum gömlu skipanna þar sem engin hreinlætistæki vo ’u við höndina. Nú mun engum finnast mikið slórað þó farr.ar séu 45 mín. af þessum 6 st. hvíldartíma í það að næra sig og þrífa, þar við bætist svo að flokksins sagði að nefnd sú, sem skipuð hefði verið til að athuga réttmæti þessarar breyt inga á vökulögunum myndi nú vera búin að skila áliti og myndi afstaða Alþýðuflokk.,- inns til málsins breytast að þessu áliti fengnu. Eg fyrir mitt leyti er mest hissa á að frumvarpið skuli ekki vera orðið að lögum, þar vitneskju um að i dag á forn- sem svo margir ýirðast vilja vinur minn Runcifur Runólfs-: ljá því fylgi sitt. En raunar son útgm., Bræðratungu, Vest-| sögðu þeir þetta á framboðs- mannaeyjum fimmtugsafmæii. I fundi. Heyrt hefi ég að nefnd Hann er fæddur og uppalinn! Þessi hafi skilað áliti þríklof- á Stokkseyri austur, sonuriin- Fulltrúar sjómannafélag- heiðurshjónanna Sólveigar Guð-i anna ilafi mæii- með Þvi mundsdóttur og Runólfs Jónas ‘ samþykkja frnmvarPið- fnlltrú' sofa“. Frambjóðandi Alþýðu- um næstu vökuskiþti eru sjó menn vaktir 15 mín. fyrir vöku skipti og eiga þeir á þeim tíma jtil með að snúa í þessu máli eftir hann hefur heyrt álit jfulltrúa sjómannafélaganna skal ekki um sagt, vel má vera að hann trúi betur þessum tveimum núna, en þeim fjögur hundruð starfandi sjómönnum sem skrifuðu undir áskorunina til Alþingis á sínum tíma. Engr ar hugarfarsbreytingar hefur samt orðið vart hjá honum hvorki í Alþýðublaðinu eða ann ars staðar. Við starfandi sjómenn höf- um fylkt okkur einhuga um þetta áhugamál okkar og mun- um ekki yfirgefa það fyrr en það er farsællega til lykta leitt að klæða sig og vera tilbúu- og leiðin til þess að það tak- ist er að víkja þeim öflum úr samtökum okkar, sem virðast hafa annarra hagsmuna að ir til vinnu. Með þessu fyrirkomulagi siá allir að svefninn er ekki 6 klst. á móti hverjum 12 sf. gæta en einmitt okkar. heldur 5 st. á móti 13 st. sem Nú standa yfir stjórnar- jafnar sig upp með að vera J kosningar í Sjómannafélagi 6 st. og 40 mín. í hverjum sólar hring. Þegar tekið er tillit til að vinnan er erfið, og á kö i- um mjög erfið, þá er ekki und- arlegt þó mér og flestum sta.’-s bræðrum mínum þyki hvíldhi ekki næg og hvergi nálgast það að bjóðandi sé. Að oddamaður nefndarinnar gat ekki tekið ákvörðun í má1- sonar Hausthmum Stokkseyrii ar útgerðarmanna verið á móti, | inu hlýtur að koma af því að - , TT . en oddamaður nefndarinnar lát- I hann hefur ekki kynnt sé>- stcar Bræðratungu Vestmanna- > '■ eyjum. Dulúðgur, síkvikur sjór, sem þegar minnst varir getur átt það til að þeyta heilum breið- fyikingum hvítfyssandi brot- sjóa á land upp, með seyðandi, harmónískum gný, sem ekkert kirkjuorgel, enginn söngkór, ið málið afskiptalaust. r málið sem skyldi. Sterkus‘u Enginn bjóst við góðu enla'rök útgerðarmanna eru sjáU gat það varla verra verið. Reykjavíkur. Við eigum kost á að fá unga og dugandi sjór- menn í hvert sæti í stjóminni og það er einmitt það sem við þurfum. Þessir ungu sjómenn eru neðstu menn á Jista í hverju sæti (hin tvö skipar þjónustu- lið útgerðarmanna). Allir samtaka. Kjósum 'neðstu sætin. G. Sigurðsson nýtt að heyra. Einkennilegust finnst mér þó afstaða formanns Sjómannafé- lags Reeykjavíkur, Sigurjóns iiier mm i !lÍ:.kS:i ÍD If) 1 B!CC!pr annað kvöM. ÍJrslit f^öltefiis þcss er Egg' ert Gilfcr tefídi á suimudaginn uröu þau, að hann vaun 14 skákir, gerði eina jafntefli cg tapaði einni. Sá, sém vani: var Guðmundur Jóhannsson, en jafnteflið gerði Bjarni Linnet. Að tilhlutan Taflfélags Reykjavíkur fer fram hrað- skákmót n. k. miðvikudagskv. Keppnin fer fram í æfingasal félagsins í Edduhúsinu við Lind argötu og hefst kl. 8; Slík hraðskákmót, sem þessíi eru afar vinsæl og þar eð búast má við mikilli þátttöku er æski legt að þátttakendur hafi með sér töfl. Enginn þarf þó að segja -ið fulltrúar útgerðarmanna hafi komizt að þeirri niðurstöðu, með nákvæmri rannsókn á mál efninu og efti- beztu vitunl, að breytingar þessar á vöku- engin hljómsveit jafnast við, —í lögunum séu (kki réttmætar,] Á. Ólafssonar, þar sem haim þetta cr það Dem furðubiandin því hvar sem farið er í san-| styður ekki frumvarpið á þingi jöfnuð við aðrar atvinnugreii-j eftir að sjómenn á öllum skip- ar þá mun vinnutími togara-j um togaraflotans hafa með sjómanna fara langt fram úr undirskriftum skorað á Al- því sem nokkurs staðar þekk-| þingi að samþykkja frumvarp- ist. Samkvæmt núgildandi vökulið. lögum eiga togarahásetar rétt á 8 stunda hvildartíma í sólar- hring hverjum og mun það vera sá tími, sem almennt er sagt þau að þetta sé ekki hægt vegna þess að útgerðin _ r . f . r beri það ekki. Það væri ekkert | | YZlCUSyRHlSí § og spurul önd barnsins á út- hafsströndinni dvelur við og heillast af, er það skynjar fyrst hinn stcra heim. Vissulega hefur lífsbarátta hinna fullorðnu við þessa sval- brjóstuðu höfuðskepnu cg eíðar bláköld nauðsyn, eins og geng- ur, rioið baggamuninn um nán- ari liynni Runóifs af sjónum, en vissa er það, að söngvaseiður iEgis við Stokkseyrarströnd hefur einnig ráðið sinn um hin daglegu samskipti þeirra allt frá berasku Runóifo fram á þessa, stund. Ekki veit ég hversu langt hefði mátt koma frumvarpinu ef Sigurjón Á. Óiafsson, sem þá sat á þingi, hefði haft vilja talið að fólk þurfi að sofa, ogj (-p ag taka upp baráttuna fyr- má það rétt vera að það sé; jr sjómenn, en líklegra er nógur svefntími. En þá kemur sú spurning, hvernig sjómeau eigi að ná 8 stunda svefni á þessum 8 stunda hvíldartíma. Eins og vökuskiptum er nú háttað á flestum ef ekki öllura togaraflotanum þá eru þrískipí- Við kynntumst sem urigir sjó-, ar vökur> 0g skiptast þannig memi, sinn úr hvorri áttinni,| að unnið er j 12 stundir, en og fébk ég brátt mætur á hon-j hvílzt í 6 stundir. Nú byrjar um, ekki aðeins sem vöskum þessi 6 stunda hvíldartími ir.eð °S góðum dreng, ég kynntist matmálstíma sem jáfnan m ;n einnig ýmsu í fari háns, sem taka 20-25 mín; þvo sér um! mér féll vel í geð; einkum er mér minnisotæð sönghneigð hans og ást-á hljómlist. Enn stuudar hann- sjó- niennsku á eigin skipi í Eyjum af mesta myndarskaþ, — og munu allir sem með honum Sjálfstæðishúsinu Henny Ottóson, Guðmundur Guðmundsson, Óskar Sólberg og Hatt&búð Rvíkur höfðu 'sameiginlega tízkusýningu í Sjálfstæðishúsinu á fimmtu- !da.ginn, hárgreiðslu og snyrt- iingu annaðist snyrtistofan Edina. Húsfyllir var auðvitað, slíkir viðburðir eru ekki svo !tiðir hér í fásinninu og tízkan á rík ítök í hugum okkar kvenna. * j: Fyrst voru sýndir dagkjólar, i10 kápur og dragtir, þá síðdegis- að meira hefði unnizt. kjólar, „kokkteilkjólar“ og En Sigurjón vill ekki berjp.s-:, dragtir og síðast kvöldkjólar, það er sannleikurinn, Sigurjóni ballkjólar. er sama. um vilja sjómauna j „Nýja tizkan“ er nú komin eins og sjá má af þessu. í fastara form en í fyrra og Hann gerði enga tilr&r.. hitteðfyrra, það glannalegasta sjálfur til þess að kanna skcð- er horfið og pilsin hafa stytzt anir og afstöðu sjómanra 1 '1: mikið aftur. Það, sem einkenn- vökulaganna þó raddir haí.i; ir þessa tízku fyrst og fremst, heyrzt meðal sjomanna um; er hve mikil áherzla er lögð langan tíma um að breyámr á j á það livenlega, alstaðar cru vökulögunum væri brýn, lönguj mjúkar iín^r. , áður en frumyarp Hcrmanps, stórar slaufur( afbrigilegir i Guðmundssonar og Si&iUnai hnappar, flegið hálsmál — allt miðar að því að undirstrika rýn, 'o.ngu Hermanns og Sigurðar | Guðnasonar kom fram á Al- j þingi, Sigurjón hefur mei.’ j að kvenie á alþléðasainbandi nppiékuréftinda segja ekki fengizt til að ræí málið á félagsfunöi heldur fc+r hafa :jó verið enn róma ágæti háns og mannkosti. — Það væri !var íslenzka „STEF“ skráð sem sláttarpólitík hjá sósíalistum, j íýsilegt að vera nú kominn til í Eyja í vinahóp Runóifs, • geta j þrý't hönd hans og jafnvel tek- J io meí honum iagið eins og i 1 gamla daga. En atvikin ráða ' því, að nú verð ég að láta mér nægja að senda honum í þessum fátæklegu orðum mínar hjart- aus árnaðarhveðjur, í þakklæt- isskyni fyrir gamalt og gott. Rvík, 12. — 12. — ’49. Ján Rafnsson. IslandsdeikT upptökuréttinda fyrii’ plötur og filmur. Mun það því öðlast alþjóðlega aðild til að semja um upptökuleyfi og sjá um innheimtu innan. lands og utan á greiðslum til höfunda fyrir sölu á plötum og leigu á kvikmyndum. Islenzka „STEF“ er nú orðiðí a mýkt. Pilsin eru nú aftur oft höfð mjög þröng en með lausum dúkum sem gefa mjög klæði- legan svip. Margir kjólanna voru tvöfaldir í roðinu, . jakkl eða slá gerði heillegan dagkjól, sem ekki væri eyðandi orðum á.j Vflr fleginn eða axIaber Áð áskorun sjomanna hafij j valt rokið upp með oistopa | helzt látið á sér skiljast Á alþjóðaþingi í París nýlega: þetta væri ekki annað en upp- og1 að misst gildi sitt í augum þing- manna að einhverju leyti við það að formaður félags þeirra stóð þar þver á móti, skyldi j kvöldkjóll, og það verður að teljast góður kostur nú á tím- um, því ekki er bitinn gefinn. Eg heyrði nágranna mína við engan undra, og mun Sigur- jóni verða erfitt að bæta sjó- möirnum þann skaða, sem hann gerði með þeiri’i útgerðamanna i næsta borð tala um pelsa á 40-50 þúsund krónur, einu kynr.in, oem við flestar höfum af slíkurn flíkurn, er að sjá sambandsfélag í þrem deildum! þjónkun sinni) þar sem hann Þær a tízkusynmgum eða bloð alþjóðasambands höfundarétt-1 situr ekki lengur á þingi. j um — og gildir emu. S. A. í ar. situr ekki lengur á þingi. En hvernig Sigurjón kemur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.