Þjóðviljinn - 13.12.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.12.1949, Blaðsíða 8
Hmð hefur Sigurjón nú að feln? #© þJÓOVILJINN þeirra fylgist með $tj.kosnin Þau tíðindi gerðust á uíðasta fundi Sjómannafélags Beykjavíkur að ijómenn fergu fulltrúa sína kosna sem neðsta mann í hvert aæti á ’lstanum ti! stjórnarkjörs. Sjó- menn er styðja kosningu fyrrgreindra fulltrúa sjómanna, óskuðu þess við stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur að fá að liafa fullfcáa í jkrifstofu Sjómannafélags Eeykjavíkur til að fylgjast með kosningunni. Sigurjón & Co. vill endilega komast hjá því að sjó- menn fái að fylgjast með stjórnarkosningu í 'félaginu. Ilér fer á eftir bréf sjómannai na ti! Sjómann?,félags- stjórnarimiar og svarbréf Sigurjóns: „í fiiefni af yfirstandandi stjórnarkjöri í Sjómannafélagi Reykjavíkur viljum við undirrit- aðir fara þess á leit við stjórn Sjómannafélag.s Reykjavíkur a£ hím leyfi oklcur að tiljiefna fyrir hönd okkar og annarra sjó- manna er styðja kosningu 3. manns í hvert stjórnarsæti, full- trúa, er fylgist með kosning- unni í skrifstofu félagsins. ' I trausti þess að stjórnin verði við þes'um tilmælum höf- um. við þegar tilnefnt hr. Hall- Flugmenn þakka Bergi Gíslasyni og Flugráði störf í þágu öryggismála flugsins Aðalfundur Félags ísl. at- vinnuflugmanna var haldinn þ. 8. þ. m. að Hótel Rit:. Stjórnin var endurkosin, en hana skipa þeir Þorsteinn Jónsson, Öskar Frederiksen og Jóhannes Mark- son. Bergur Gíslason forstjóri og meðlimur Flugráðs mætti á fundinum og skýrði fyrir flug- mönnum fyrirætlanir Flugráðs um allt hvað viðvíkur uppsetn- ingu loftskeytastöðva og radíó- vita á landinu, en uppsetningu slíkra stöðva er langt komið þó bætast stöðugt nýjar stöðvar við, og það fyrra er endurbætt ef ástæða þykir til. Má segja að mjög fullkomið kerfi loftskeyta stöðva og radíóvita sé komið umhverfis landið, er gerir allt flug yfir landinu og í nágrenni þess mun öruggara en áður var. Á fundinum var meðal ann- ars samþykkt eftirfarandi: Aðalfundur Félag: ísl. atvinnu flugmanna haldinn þann S. des. 1949 samþykkir einróma að senda hr. Bergi Gíslasyni for- stjóra þaklcarbréf fyrir hið öt- ula og ósérhlífna starf hahs í þágu öryggismála flugsins á Is- landi. Vill fundurinn sérstak- lega þakka honum forstöðu hane í uppsetningu talstöðva og radíó-vita víðsvegar um landið, sem aukið hafa öryggi flugsins til muna. Fundurinn samþykkir enn- fremur að senda Flugráði þakk- ir fyrir störf þess I þigu flugs- ins í heild. dór Stefánsson Bragagötu 23 Rvk., sem fulltrúa okkar og væntum við ao hann geti þegar í stað hafið starf sitt. Reykjavík, 3. des. 1949. Undirskriftir“.. „Sjómannafélag Reykjavíkur. Hverfisgötu 8—10. . Sími 1915. Pósthólf 505. Rvk. 9. des. 1949. Til Einars Guðmundssonar. Hverfisgötu 74 o. fl. Við höfum móttekið bréf ykkar dags. 5. þ. m. er var af- hent á ekrifstofu fédagsins síð- degis þ. 7. s. m. Bréfið rætt á stjórnarfundi 8. þ. m. Þar sem um er að ræða ó- þekkt og óvenjuleg tilmæli í Einar 01. Sveins- son pröfessor fimmtiigur sögu Sjómannafélagsins, þá er okkur ekki ljóst af hvaða toga spunnin slík tilmæli eru fram komin og óskum því að fá' upp- lýst: Hvaða sérstöðu þeir menn hafa í félaginu sem um getur í bréfi ykkar og á hvern hátt að röketutt verði, að nauðsyn- legt sé að þið sérstaklega gætio hagsmuna þeirra manna frekar en annarra sem í kjöri eru? Með félagskveðju. f.h. Stjórnar Sjómannafélags Reykjavíkur. . Sigurjón Á. Ólafsson formaður. Gasrðar Jónsson ritari.“ Einar Ól. Sveinsson, prófes- sor, varð fimmtugur í gær. — Hann er fæddur á Höfðabrekku í Mýrdal, sonur Vilborgar Ól- afsdóttur og Sveins bónda Ól- afssonar. ; Einar Ól. Sveinsson lauk i stúdentspróf i 1918 og lagði |síðan stund á norræn fræði. Hann varð prófessor í bók menntasögu, er Sigurður Nor- dal lét af því starfi, árið 1945. Prófessor Einar Ól. er af- kastamikill rithöfundur á sviði þeirra fræðigreina, er hann hef ur valið sér að viðfangsefni. Hann skrifar þannig, að fleiri hafa gagn og ánægju af að lesa, j en fræðimenn eir.ir. •—• Hann erj einnig mjög vinsæll fyrirlesari, I íbæði í útvarpi og á öðrum vettj vangi. Bækur þær sem hann hefur gefið iit frá miðöldum Islands, Fagrar heyrði ég radd irnar, Leit ég suður til landa o. s. frv. hafa náð mikilii hylli almennings. Það er vel þegar vísinda- mönnum tekst að finna hljóm- grunn hjá alþýðunni, og vekjaj virðingu og áhuga fyrir dýr- mætri arfleifð; tengja það bezta úr fortíðinni nútíðinni. Slíkt auðveldar skilning á því, sem nú er að gerast með j»jóð- inni. Mætti Einari Ól. auðnast að opna fyrir okkur æ fleiri fjár- sjóði glataða og hálfglataða og kenna okkur að virða og verjaj ísienzka inenningu. að fornu og nýju. . I . Rafskirina Ennþá ein jólabókin er kom in út. Hún er eklci í Rexinbandi, á 175 krónur til áskrifenda.| Hún er heldur ekki alveg ný, j því að hún hefur komið út fyr, ir mörg jón; er líklega komin* 1 á fermingaraldur. — Þessi bók er Rafskinna Gunnars Bach-j manns. j Það þurfa margir að nema| staðar við skemmugluggannj núna og skoða Rafskinnu og jólasveinninn, bæði ungir og gamlir. Krakkarnir vita að nú eru jóla sveinarnir að koma — og þarna sjá þeir sýnishorn — enda hafa þeir verið í hópum að reyna að komast að. En fullorðna fólkið hefur verið svo rúmfrekt, að erfitt hefur verið að finna nógu stóra rifu til að smjúga í gegnum. Það er ótrúlega mikil vinna Tékknesku leikararnir, sem fara með a'alhiutverk í tií.ypdinni, Karðl Ilöger og Floreace Marly. IVI EtJJi Fyrir uokkrum dögjim fiuttij “eð allmörgum aniUdarmynd- útvarpið leikritið Hvíta pestin,| urn- eftir hinn heimskunna tckk-, Ein þeirra er sýnd á Stjömu- neska rithöfund Karel Capek, I fcI0 Þessa dagana, „Krakatlt“ og sem íslendingum er kunnur af Salamöndrustríoinu í þýðingu. Jóhannesar úr Kötlum. Við- fangsefni leiki-itsins var barátt- an gegn styrjöld cg þeim öfium :em styrjöldum valda, og með það efni sniildarlega farið, leik- ritið eitt af þvi veigamesta sein útvarpið hefur flutt lengi. er einnig gerð eftir einni af skáldsögum Capeks, og þótt ó- trúlegt megi virðast skáldsögu cem út knm fyrir aidarfjórð- ungi, skömmu eftir lok fyrri; hsimsstyrjajdarinnar. Viðfangs Framhald á 7. síð'u. og hugkvæmni, sem liggur að baki þessari jólasýningu Raf- Leikrii, ■aO.ji L- 3a.O í skinnu - en árangurinn lætur fyrra kvibmyadað af löndum heldur ekki á sér standa. — Capeks, en var ekki sýná len, Það er ekki margir Reykvíking beiðu areiðanæga feirr seð þo.ð ar, sem ekki lesa auglýsingar ef Þeir beiou vitað hvað var þax þær, sem þarna eru framsettar á boðstóium. íékkar eru fram- á skemmtilegan og yfirleitt arlega í kvikmynaagerá-, og smekklegan hátt. hafa auðgað kvikmjmdirnar farfærsiuorcjgieiKar vaxaaai vegna lækkaðs ísíiskvesðs í Sa,®Slpdl í Ick nóvember nam eign bankanna í erlendum gjaldeyri 35,1 millj. kr., cn hér koma til frádráttar ábyrgðarskuld- bindingar þeirra, sem voru á sarua tíma að upphæð 22,5 millj. kr. Var nettóeign bank- anna erlendis þannig 12,6 millj. kr. í lok síðasta mánaðar. Viö lok októbermánaðar áttu bankarnir 6,9 millj. kr. inneign erlendis, og liefur hún þannig hækkað um 5,7 millj. kr. í nóv ember. Stafar aukningin ckki af bættri gjaldeyrisafkomu, heldur af því, að rétt fyrir mánaðarlokin barst bönkunum allmikill gjaldeyrir, sem var ekki ráðstafað til vörukaupa fyrr en eftir mánaðamótin. — Yfirfærsluörðugleikar fóru enn í vöxt og átti verðfallið á ís- fiski í Bretlandi sitm þátt I því. Framlög Efnahagssaínvianu- stofnunarinnar í Washington (E.C.A.) eru ekki innifalin í ofangreindum tölum. I lok nóv ember var búið að nota 40,3 millj. kr. af Marshallfé, auk Marshalllánsins, 15 millj. kr., sem fór til sérstakra nota. Frá því að Marshall-áætlunin kom til framkvæmda og til iniðs árs 1949 hafa Islandi verið úthlut aðar 39,0 millj. kr. af Marsh- allfé — auk Marslialllánsins, — og er því nú búið að nota þá upphæð að fullu, og að auki 1,3 millj. kr. af væntanlegu framlagi á árinu 1. júlí 1949 til jafnlengdar 1950. (Frá Landsbankanum) Stjjrnarkosning í Sjótnanna fólagi Eeykjavíkur stendur nú yfir dagiega í .skrifstofu félags tns í Aiþýðuhásiau við Hverfis götu. Heaainiir sem sjómenmrnir stiiía til stjórnarkjörs eru í neðstu sssfuin listaiis tél kvers starfs. Kjörseðilliaö lítur því i:a.iinig út þegar fuHtrúar ‘-sjó- tnanna hafa verið rétt kjörnir: Formaður: 1. Sigurjón A. Ólafsson. 2. Erlead'ur Óiafsson. X 3. Quðmandur Pétursson. Varaformasður: 1. Óiafur Friðriksscn. 2. Sigurgeir Halldórsson. X 3. Hilmar Jónsson. Ritari: 1. Garðar tJónsson. 2. Gunnar Jóhartnsson. X3. Eitsar Guðmurtdssoii. Féhirðir: 1. Sæmundur Óiafsson. 2. Jón Gíslason. X 3. Jón Haíldórsson. Varaféhirðir: 1. Valdimar Gíslason. 2. Sigurður íshólm. X 3. HLreggvtður Ðaníelsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.