Þjóðviljinn - 17.12.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.12.1949, Blaðsíða 1
argangur. Laugardagur 279. töiublað. mi rcijast Ziiiiil ðiSaraskaía- fyrir aðgerSaleysi lög- hmnar í Peekskill Sönevarinn Paul Robeson hef „Samsiaða siérvéldanna Sovéfiríkjasaa @g Kína mun . tsyggja friSinn" Moskvuútvarpið skýrði frá því í gserkvöld, að Maó Tsetímg, forseti alþýðustjórnarinnar í Kína, hefði kom- ið til höfuðborgar Sovétríkjanna fyrr um ðaginn. Margt stórmenni tók á móti Maó á Jaroslavbrautarstöðinni, sem var skreytt fánum Kína og ur ásamt fjölda annarra höfðað , Sovétríkjanna. Meðal þeirra, skaðabótamál á hendur þeim yfirvöldum sem svikust undan skyldu sinni um að halda uppi lögum og reglu á hljómleikum, sem hann hélt undir beru lofti nálægt bænum Peekskill í New York ríki í sumar. Fyrst hindr- aði óður skríll að hljómleikarn ir færu fram og viku síðar fór sami skríll enn á stúfana og grýtti áheyrendur er þeir fóru af hljómleikunum. Særðust um tvö hundruð manns meira og minna. Dewey ríkisstjóri í New York, neitaði að fyrirskipa rétt arrannsókn á óeirðunum og framkomu lögreglu og yfir- valda en lét hinsvegar rannsaka hljómleikahaldið! Robeson og aðrir, sem biðu: skaða og meiðsli, krefjast nú tveggja milljón dollara skaðabóta. sem buðu hann velkominn, voru varaforsætisráðherrarnir Molo- toff og Búlganín, Gromiko vara joöverjar tékkneskan ararétt Ö Stjórn Tékkóslóvakíu hefur ákveðið, að veita þeim 200.000 til 300.000 Þjóðverjum, sem enn búa í landinu ríkisborgara rétt, ef þeir vinna Tékkósló- vakíu hollustueið. Meginhluti þeirra Þjóðverja, sem bjuggu i Tékkóslóvakíu, var fluttur til Þýzkalands strajc eftir að stríði lauk. Kosningasjéðuxinn: yrstu úrslit í Eins og tilkynnt var í blað- inu í gær verða fyrstu úrslitin í deildarkeppninni birt á morg- un. Nú þegar hafa ýmsir á- hugasamir sósíalistar skilað fyrsta árangrinum og þess er vænst, að í dag geri allir þeir skil, sem geta komið því við. Stjórnir deildanna eru beðnar að hafa samband við félags- skrifstofuna í dag til að kynna sér hvernig hlutur viðkomandi deildar er. Verum samtaka um að byrja keppnina vel og myndarlega! Nýnazismi ©g hernatlarandi i Vesius-Kzkalandi: SS-menn og Gestapo á leynifundi í Miinchen Þingi-S I Bonn aeitar að fordæma hervæðingarstelnu Adénauers MAÖ TSETÚNG utanríkisráðherra, setuliðsfor- inginn í Moskva og sendiherrar Austur-Evrópuríkjanna í Moskva. Hljómsveit lék þjóð- söngva Sovétríkjanna og Kína. Maó flutti stutta ræðu og kvað það anægjulega stund í lífi sínu að koma til Moskva, höfuðborgar fyrsta sósíalist-j íska ríkisins í heimi. Hann minntist náinnar vináttu Kína og Sovétríkjanna, hvernig Sov étstjórnin strax eftir bylting- una sagði upp ójafnaðarsamn- ingum, sem tsarstjórnin hafði þröngvað upp á Kína, og bar fram þakkir fyrir þann stuðn ing, sem Sovétríkin hafa hvað eftir annað í þrjátíu ár veitt I Miinchen í Bajern, þar sem nazistaflokkurinn varð til jSýérBku þjóðinni í frelsisbar eftir heimsstyrjöldina fyrri, komu foringjar úr SS og Gesta- Ja ^^^ sagði síðan> að po, verstu glæpadeildum flokksins saman á fund um síðustu 'brýnasta málið nú væri að efla friðarfylkinguna og herða bar áttuna fyrir friði. Mikilvægur þáttur í því starfi væri að treysta vináttuböndin milli stór veldanna Sovétríkjanna og Kína. Hann kvaðst sannfærður um, að friðaröflunum myndi auðnast að leysa hlutverk sitt af hendi með bezta árangri vegna vináttu stórveldanna Sov étríkjanna og Kina. Kosfof líf iátinn Tilkynnt var í Sofía í gærkv., að Traicho Kosoff fyrrv. vara forsætisráðherra, sem dæmdur var til dauða fyrir fáum dögum fýrir njósnir, landráð og sam- særi gegn ríkisstjórninni, hefði verið tekin af lífi í gær. Ht •fc Undanfarið hefur það verið eina röksemd Alþýðublaðsins gegn samfylkingu í bæjarstjórn arkosningunum að „kommúnist ar" myndu sæta lagi og kljúfa Alþýðuflokkinn einu sinni enn! En í gær kemur Finnur Jóns- 'son forstjóri Innkaupastofnun- ar ríkisins, maðurinn sem skattleggur öll rikisfyrirtækin, fram á sjónarsviðið með nýja röksemd, enn geigvænlegri jþeirri fyrri. Köksemd hans er þessi: ¦^- „Smábændaflokkurinn í Ung verjalandi hafði greinilegan meirihluta á þingi í löglegum kosningum, jafnaðarmenn 17,1% en kommúnistar aðeins 16,9%. Þessi flokkar fóru í samfylkingu um ríkisstjórn með kommúnistum með þeim árangri að kommúnistar lögðu landið undir sig á rúmum 2 árum. ; . . En hvernig ætti slík samfylking að freista bænda eða verka- manna hér á landi?" •fc Já, ekki er von að stjóran? um lítist á (hvað sem allri sann fræði Iíður)! Samfylking gegn auðmannastéttinni merkir hvorki meira né minna en valdatöku kommúnista eftir tvö ár. Við hlið þessa voða er klofningshættan að sjálfsögðu mjög lítilvæg röksemd, og for- hertir mega þeir Alþýðuflokks menn kallast sem dirfast að vera á annarri skoðun en brodd arnir eftir þessi ósköp. helgi til að endurvekja nazistahreyfinguna. Fundur þessi var haldinn fyr ir luktum dyrum en blöð í Vest- ur-Þýzkalandi hafa birt frásagn ir af því, sem þar fór fram. Skipuleggur sjálfboðaher. Aðalræðumaðurinn var Karl Feidenhansel, sem er foringi svonefndrar Föðurlandsfylking ar. Hann vakti nýlega á sér at- hygli með því að tilkynnæ> að hann ætlaði að skipuleggja úkrainskra kvislinga, sem dvelj ast í. V.-Þýzkalandi í sjálfboða- her eða „Freikorps". Feidenhans el og aðrir ræðumenn á fund- inum boðuðu ómengaðan nýnaz isma. Landsþingið í Bajern hef ur vegna fundar þessa sam- þykkt áskorun á fylkisstjórn- ina þar um að gera ráðstafanir Neitað að bera vítur á Aden- auer undir atkvæði., Á vesturþýzka þinginu í Bonn var í gær rætt um áróður þann, sem Adenauer forsætis ráðherra hefur haft í frammi undanfarið fyrir endurvígbún- aði Vestur-Þýzkalands. Reyndi Adenauer að draga úr vimmæl um sínum við bandaríska blaða menn og á flokksfundum. Tals maður sósíaldemkrata kvað þá harma, að Adenauer skyldi hafa brotið upp á máli þessu uppá sitt eindæmi og sagði sós íaldemókrata þverneita að gera svo mikið sem yfirvega endur vígbúnað. Max Reimann for- ingi kommúnista kvað Adenau er ganga erinda bandarískra heimsvaldasinna. Komst ' þá lastjom liínverán eyjariim til að stemma stigu við endur'allt í uppnám í þingsalnum og var fundi slitið um stund. Þing forseti neitaði er umræðum lauk að bera undir atkvæði tillögu kommúnista um að víta Aden auer fyrir endurvígbúnaðaráróð ur hans. í vakningu nazismans. Banda- ríska hernámsstjórnin segist ætla að rannsaka, hvort rétt sé skýrt frá því, sem fram fór á fundi Gestapo- og SS-foringj anna. ' Óstaðlestar fregnir um að bardögum á megiriandi Kína sé lokið j Acheson, .utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur lýst yfir opinberlega, að Bandaríkjastjórn sé að velta því fyrir sér, hver verða skuli framtíð hluta af öðru ríki, kínversku eyjarinnar Formósa. Acheson talaði um þetta eins tang í Setsjúanfylki vestan og hvern annan sjálfsagðan verðu, væru á valdi kínverska Ihlut og varð ekki séð annað, alþýðuhersins. Fylgdi það frétt en honum þætti það í alla staði inni, að tveir síðustu hershöfð eðlilegt að Bandaríkjastjórn ingjar Kúómintang í Setsjúan ráðstafaði löndum annarra þjóð hefðu gefizt upp og fylkisstjóm að þeim forspurðum. Ráðherr in í Sikang hefði gengið alþýðu ann sagði, að Formósa væri á- stjórninni í Peking á hönd. Ef kaflega mikilvæg og framtíð þessar fregnir reynast réttar eyjarinnar væri nú til athugun mun vopnaviðskiptum á megin ar í öryggismálanefnd Banda- landi Kína vera að ljúka. ríkjastjórnar, sem í eiga sætil Ranesóknar kraf- izt á stálverð- hækkun Bandaríska verkalýðssam- bandið CIO hefur krafizt þess, að þingið láti fara fram opin bera rannsókn á fyrirhugaðri hækkun stálverðs, sem mun hafa í för með sér allsherjar verðhækkun í Bandaríkjunum. Það sem af er þessu ári hefur gróði stálframleiðslufyrirtækj- anna verið meiri en nokkru sinni fyrr. Truman forseti, Acheson sjálf ur, Johnson landvarnaráðherra, ráðherrar landhers, flughers og flota og formaður hernaðar- birgðanefndar Tilkynnt hefur verið í Wash ington, að Jessup sendiherra án fasts dvalarstaðar, sé lagð ur af stað í tveggja mánaða ferðalag um Austur- Asiu. Jess up hefur undanfarið stjórnað endurskoðun á stefnu Banda- ríkjastjórnar í Asíumálum, sem ákveðin var eftir ófarir Kúó- mintang í Kina. Óstaðfestar fréttir frá Kína Burma viðurkennir alþýðu- i stjórnina. Utanríkisráðherra Burma, ná grannaríkis Kína í suðvestri, skýrði frá því í Kalkútta í gær, að stjórn sín myndi viðurkenna stjórnina í Peking formlega í dag. Menn er standa nærri Lí Tsungjen forsetanefnu Kúómin- tang-Kína, hafa skýrt frá því, að 40.000 manna Kúómintang lið fari til Indó-Kína til að berj ast í þjónustu Frakka gegn sjálfstæðishreyfingu 'landsbúa. hermdu í gær, að Sjengtú, Frönsk yfirvöld í Saigon þver- fjórða höfuðborg Kúómintang, og Sísjang, aðalvirki Kúómin- taka fyrir, að nokkuð sé til £ þessu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.