Þjóðviljinn - 17.12.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.12.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur 17. des. 1949 Þ J ÓÐ VILJHSTN esí e KC 9 ■ ' ' ' I ' ■ i Landnemizm Framh. af 8. síðu. eftir Einar H. Guðjónsson og Kvæði um poll í Hafnarstræti, eftir Gunnar Dal. Loks er syrpa af ferskeytlum eftir ýmsa höf- unda, fylkingarfréttir og mynda opna frá æskulýðsmótinu í Búdapest. Forsíðumynd ér frá Reykjavíkurhöfn, gerð af Ragn- ari Gunnarssyni ijósmyndara. — Ritstjóri Landnemans er Bjarni Benediktsson frá Hof- Bæjarpósturiim Framh. af 4. síðu. að athuga hvaða stærðarnúmer hæfi þeim. Þetta er gert til þess að menn þurfi síður að standa í biðröðum árangurs- laust. * □ Fáir yrðu fegnari. „Eg býst við að fáir yrðu fegnari en ég, ef takast mætti að hafa einhvern betri hátt á ] þessu en nú er. En að selja fötin „á bak við“ tel ég óhæfu. j Að vísu mætti losna við bið- raðirnar með því að nei.ta að gefa upplýsingar um það hve- nær fötin yrðu seld. Það hef- ur verið reynt hér, en gefizt illa. Með því fyrirkomulagi eru litlar líkur til að þeir sem telja sér allra nauðsynlegast að fá föt, nái í þau, því tilviljun ræður þá hverjir fyrst frétta um söluna. En auk þess reynd- ist það svo, er þetta var reynt hér, að einn til tveir ungling- ar héngu sífslltj ’ uzluninni og létu sMHB. vita þegar fötin komu fram og tóku þóknun fyrir — en verzzlunin hefur I vandræði af. — □ EkM auðvelt mál. „Nei. Málið er ekki eins auð- velt og það lítur út fyrir í fljótu bragði — og það vil ég að sið- 1 ustu segja við hinn fatalausa! greinarhöfund í „Bæjarpóstin-J um“, að ef hann getur bent mér á sanngjarna og heppilega aðferð og ekki of erfiða í fram kvæmd — við að selja hin eft- irsóttu föt — þá skal hann fá ókeypis föt úr vönduðu er- lendu efni. — En breytt fyrir- komulag á innflutnings- og skömmtunarmálum þjóðarinnar er annað og stærra mál og meðj góðri heildarlausn þess mundÞ sá vandi, sem að ofan getur, hverfa af sjálfu sér.— K.F.“ Fjölbreyít ©g vandað jélahefti er kðmio út. Söluhcrn korni í bákahúðina imazfdl, Laagavegi 15= teigi. James Hiiton er eitt af merskustu enskum skáldum nú á tímúm Prentsmiðja Austurlands hi. gaf út sem jólabók í fyrra eina af helztu skáld- sögum lians. '&gBgjgfy*.,r...? Vv • I (Random Harvest) Seldist sú Mk upp með ölíu, fyrir jólin, én hef- ur vegna f jölda áskorana verið endurprentuð í litlu upplagi svo að liún er enn fáanleg h já bóksölum fyrir þá, sem eru fljótir til. — Verð Iir. 48.00 í rexinbandi. Sem JÖLABÓK 1 ÁR eftir þennan höfund hefur prentsmiðjan gefið út 'gasló L §SP’:''^8| WH (Vithout Armour) í þýðingu Axels Thorsteinson, skálds, og telja margir hana ekki síðri en I leit að liðinni ævi. Verð í rexinbandi kr. 45. á Skútagötu 61. Ahozzla lögð á iyzsta flokks ftamleiSslu ©g flfóta afgseiSsIu. Oskar Sigurðsson, bakaraniéistazi. Félagsllf U.M.F.R. Frjálsíþróttadeild. Frjálsíþróttir karla falla nið-í- ur fram yfir nýár. Stjórnin. Skíðadeild KR. Skíðaferðir í Hveradali á laug: ardag kl. 2 og kl. 6, á sunnu- dag kl. 9. Farið frá Ferðaskrif- stofunni. Farmiðar seldir á sama stað. Skíðadeild KR. Ármenningar. Skíðaferð um helgina í Jósefs dal. Farið á laugardag kl. 2 og 7 frá íþróttahúsinu. Farmiðar i Hellas. Skíðadeild Armanns. Lagarfoss fer frá Reykjavík mánudaginn 19. þ. m. til Leith, Hamborgar, Gdynia og Kaupmannahafnar. lestar í Leith 22.-24. desember. Deftifoss lestar í Hull 22.—24. desember„ H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Gömlu fötin vezða sem ný FATAPEESSU KRC Giettisgefn 3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.