Þjóðviljinn - 21.12.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.12.1949, Blaðsíða 6
Þ J Ó Ð VIL JIN N Miðvikudagur 21. de3.. 1949. 2) . TILKYNNING frá Viðskiptanefnd um endurútgáfu eSdri leyfa o, fl, Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu falla úr gildi 31. desem- ber 1949, nema að þau hafi verið sérstaklega árituð um, að þau giltu fi’am á árið 1950 eða veitt fyrir fram með gildistíma á því ári, enda séu slík leyfi gefin út eða árituð eftir 1. desember s. 1. Nefndin mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef fullgildar sannanir eru færðar fyrir, að varan hafi verið pöntuð samkvæmt gildandi leyfi og seljandi lofað afgreiðslu innan hæfi legs tíma. I sambandi við umsóknir um endurútgáfu leyfa o. fl. í því sambandi, viil nefndin vekja athygli um- sækjanda, banka og tollstjóra á eftirfarandi atrið- um: 1) Eftir 1. janúar 1950 er enga vöru hægt að tollafgreiða, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem falla úr gildi 1949, nema að þau hafi verið endumýjuð. Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óupp- gerðum bankaábyrgðum, þótt leyfið hafi verið áritað fyrir ábyrgðaruppi- hæðinni. Ber því viðkomandi banka, áður en hann afhendir slík leyfi til endurnýjunar, að bakfæra áritunina á leyf- inu eða á annan hátt sýna greinilega með áritun sinni á leyfið, hve mikill hluti upp- haflegu ábyrgðarinnar er ónotaður. Eyðublöð fyrir endurnýjunarbeiðnir leyfa fást á skrifstofu nefndarinnar og bönkun- um í Reykjavík, en úti á landi hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og bankaútibúum. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir til um. Þess ber að gæta, að ófull- nægjandi frágangur á umsókn þýðir töf á afgreiðslu málsins. Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveim ur eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt umsókn- areyðublaðið. Beiðnir um endurnýjun leyfa, er tilheyra nýbyggingarreikningi og beiðnir um endurnýjun annarra leyfa má þó ekki sameina í einni umsókn. Allar umsóknir um endurútgáfu leyfa frá inn- flytjendum í Reykjavík þurfa að hafa borizt skrif- stofu nefndarinnar fyrir kl. 5 þann 3. janúar 1950. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykja- víkur þurfa að leggjast í póst til nqfndarinnar fyr- ir sama tíma. Til að hraða afgreiðslu endurnýjunarbeiðna verður skrifstofa nefndarinnar lokuð fyrstu dagana í janúar. Hinsvegar verða leyfin póstlögð jafnóð- um og endurnýjun fer fram. Reykjavík, 20. desember 1949. 3) 4) Viðskiptanefndin. Drottningin á dansleik keisarans Ógleymanleg skáldsaga um unga finnska aðals- stúlku og Alexander II. Rússakeisara — eftir hinn fræga finnska rithöfurad, MIKA WALTARI, höfund „Katrínar Mánadóttur.“ Þessi tæra og heillandi ástarsaga hefur farið eins og eldur í sinu um hvert þjóðlandið eftir annað og aukið til muna hinn fjölmenna aðdáendahóp Waltaris. DF.ÖTTNINGIN k DANSLEIK er hln sjálfkjöraa jólabók kvenþjéðarlmiar. '. ' Hentugar jólagjafir: Málverk Vatnslitamyndir Vegghillur Verzl. G. Sig'urðsson & Co. Grettisgötu 54 Skólavörðustíg 28. Blóm og listmunir Seljum fagurlega skreyttar, stórar og smáar blómakörfur og skálar. Einnig ýmislegt fleira fallegt til jólagjafa. Sendum heim á Þorláksmessu og aðfangadag. PANTIÐ TlMANLEGA. Blóm og listmunir Laugaveg 12. — Sími 6340. mx.zuut.r.'i-s-"'""----fl Tit í SÝNINóíjRSK'Ái.fi ^SHWNWIR iVFiNSÍCtíHR FBEVJUÖÖTU^I Opið kl. 2—10. iiiimumiiiimimiiiiiiiimmiiiiiiuiii A t hu g i ð ?ðramerkið Sundhöll Reykjavíkur, Sundlaugarnar og Baðhúsið er opin til hádegis á aðfangadag og gamlársdag en lokað jóladagana báða og nýársdag. Baðliúsið er opið til kl. 10 síðd. fimmtudaginn 22. des. og föstudaginn 23. Sund skólanemenda fellur niður í Sundhöllinni # frá 20. des. til 9. jan en sund íþróttafélaga til 5. jan. cm Ieið 09 þét kaapið Ihúar í Vogahverfi mr Farið ekki yfir lækinn að sækja vatnið. — Hefi fjöl- breytt úrval af leikföngum, bæði úr tré og járni, gjafa- kassa fyrir dömur, og skrautvörur. — Ennfremur skreyttar blómaskálar og körfur, afskorin blóm o. fl. — Tek á móti pöntunum í síma 80106. JÓLABASARINN, Karfavogi 31. 6rí Jesá Krists er vafalaust bezta bókin, sem þér eigið kost á til jólagjafa. Bókin er bundin í svart og rautt alskinn og er mátulega stór til þess að vera í vasa. Fæst hjá hverjum bóksala og beint frá útgefanda H.F. LEIFTU R Tergsalau Óðinstorgi er opin til jóla. Þar fæst: Greni — Jólatrésskraut — Jólabjöllur úr brenndum leir — Grenikönglar — Blómaskálar 0. fl. Gerið innkaupin þar sem liagkvæmast er að verzla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.