Þjóðviljinn - 22.12.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.12.1949, Blaðsíða 1
Alþýðuheriiín ; 14. árgangur FínMntndagnr 22. des. 1849. 283. -T' tcítóíáð. jasrjo órn ngverjaia ' B,er víö handiökrc iveggja iamfaíikí&iEftmiia Bandaríkjastjóra hefur gefið.í skyn, að hún kuimi á næstunni að slíta stjórnmálasamtaandi við Ungverjaland. Bandaríska sendiráðið til- kynnti ungversu stjórninni í gær fyrir hönd Bandarikja- stjórnar, að ef tveir Banda- ríkjamenn, sem handteknir voru af' ungyersku yfirvöldun- um nýlega hefðu- ékki verið ¦'latnir lausir innan „sanngjarns tíma", -kynni svo að fara, að af þyí hlytist slit- stjórnmálasam- bands milli Bandaríkjanna og Ungverjalands. Bandarikjastjórn bannar ferða/- lög til Ungverjalands Bandaríska. utanríkisráðu- neytið tilkynnti í fyrradag, að Bandaríkjamönnum væri bann- að að f erðast til Ungver jalands. Verða öll bandarísk vegabréf hér eftir stimpluð: „Gildir ekki fyrir ferðalög til Ungverja- lands." Bandaríska sendiráðið í Búdapest tilkynnti i gær 30 Bandaríkjamönnum, sem nú dvelja i Ungverjalandi, þár á meðal blaðamönnum, að það teldi sig ekki lengur geta borið ábyrgð á öryggi þeirra og ef þeir yrðu um kyrrt í landinu, væri það á eigin ábyrgð. tfandenberg v/iilll lækka aðsfoð, hjálpa ¥tmm Bandaríski öldungardeildar maðurinn Vandenberg, f'ormæl- andi republikana í utanríkismál um, er nýkominn ti] Washing- ton eftir sjúkralegu og ræddi við blaðamenn í gær. Hann sagðist vilja; að Bandaríkin héldu áfram efnahagslegri og hernaðarlegri aðstoð við önnur ríki, en lækka yrðj aðstoðina verulega á næsta áári. Vanden- bérg lýsti andstöðu sinnj gegn því að viðurkenna alþýðustjóm ina í Kína og kvaðst persónu- lega álíta að Bandaríkin ættu að taka upp fullt stjórnmála- samband og vinsamleg skipti við* PTanco-Spán, en rétt væri að bíða með það, þar til SÞ hefðu markað stefnu sina gagnvart Spáni. baedarísk olíufélög VII[a 'iieyða Breía til að'. fcainpa olín íyríi ácllara ; að óþÖEÍœ , Brezka stjóram k nú í deiJu við bandarisk clíufélög, 'sem vilja neyða Breta til að flytja inn olíu fyrir dollara enda þótt þeir þurfi ekki á henni að halda. Framleiðsla brezkra oliufélaga! sem ákvörðun hennar um að er nú orðin meiri en nemur því,, draga úr- olíuinnflutningi frá sem þau selja, og hefur Bret- dollarasvæðinu mundi hafa fyr- landsstjórn ákveðið að skylda ir bandarísk olíufélög. Hefur baadarísk olíufélög, sem rekaj Bandaríkjastióm látið i ljós olíusölu á sterlingsvæðinu, til,þá von, að brezka stjórnin að kaupa afgang hrezku félag anna meðan hann endist. Þetta vilja bandarisku olíufélögin ekki sætta sig við, heldur kref j- ast að fá ,að flytja inn á sterl- ingsvæðið olíu, sem þau sjálf framleiða, og þá yrði að greiða í dollurum: Saka bandarísku olíufélögin brezku stjórnina um að halda fram hlut brezku olíu- félaganna á sinn kostnað og reyna þau að fá Bandaríkja- stjórri i lið með sér til að þröngva Bretum til að flytja inn olíu fyrir dollara að ó- þörfu. • ' • - ... Síðustu fréttir: Banda- líkjastjórn tekur upp hanzkann íyrir olíuíé- lögin. breyti ákvörðun sinni banda- rísku oliufélögunum i hag. innrasar Fréttaritarar í Hongkong s$S3a*l að alþýðuherinn sé nú að búast til innrásar á eyna Haninan, sem er undan strönd Suður-Kína. Talið er að brott- flutningur 40.000 manna Kuo- mintangjiðs frá Hainan til Fcrmósu sé hafinn. Frakklan jsstjórn f er f ram á traustyfirlýsingu I Fransba stjórnin samþykktíi í gær, að gera það að frá- fararatriði, ef þingið samþykkir ekki fjárlagafrumvarp hennar óbreytt. Meirihluti fjárveitinga nefndar þingsins. vill breyta frumvarpinu. »s& i seiur svip a hátíðahöldin á afmæli Stalins ? i Bai-áttan fyrir friði setti svip á hátiðahöldin á sjötugs- afmæli Stalíns, viðurkenndi brezka útvarpið í gær. „Pravda", málgagn kommúnistaflokksins, birti á fyrstm síðu tilkyrmingu æðsta ráðs Sovétríkjanna um stofnup ,aJþjóð]egra friðarverðlauna, sem kennd verða við Stalín. Verðlaun þessi verða yeitt ár- lega 5 til lO.manns, þeim sem þótt hafa skara fram úr í að efla vináttu þjóða í milli, án til lits til stjórnmálaskoðana, trú- Bandaríska utanríkisráðuneyt' arbragða eða kynþáttar. Hver ið tilkynnti í gærkvöld, að Bandaríkjastjórn hefði látið í ljós við brezku stjórnina á- hyggjur yfir þeim afleiðingum, verðlaun verða að upphæð um 190.000 ísl. kr. „Pravda", sem daglega er f jórar síður, kom út í 12 síðna hátíðaútgáfu og fyrsta afmæl- isgreinin um Stalín eftir Georgi Malenkoff varaforsætisráð- mt wweinmm* ***«i«*» mt $mm mt*** m mm, h $m*mx& «»s©*wí ««s &*&& I nerra snerist ao miKiu Jeyri um BBBmvisa•»<S8m«(i«ml*hi»afl»mtstm$*»mmr«. ^ttmmiiniiw«4w»^*«mmœ*wmm h»r olrnSnnir optti CHali'n hofii- f»|Bí«* ití itiis ssfawa vm '» ssM»«iíe(ff v»« **t «? m* mmm <*«**. <»*»** mm <* P b ^^ ' s oiaim neiur hvað eftir annað látið í ljós um möguleika á varanlegum friði. Minnir Malenkoff á, að Stalín hafi í viðtali við brezká 'blaða- manninn Alexander Werth, bandaríska blaðamanninn Kingsbury Smith og skeyti til Henry Wallace bent á að auð- valdsþjóðfélög og sósíalistísk þjóðfélög muni verða við lýði í heiminum hlið við hlið um langa framtíð og ekkert sé þvi til fyristöðu, að friður haldist þeirra á milli, ef sýnd sé gagn- H . ¦ ! kvæm virðing fyrir sjalfsakvörð unarrétti og staðið við gerða samninga. Allir ellefu félagar Stalíris í stjórnmálanefnd miðstjornar Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna rita afmælisgreinar um hann í „Pravda". Molotoff, sem ritar næstu grein á eftir Mal- enkoff, segir að friðelskandí al- menningur í öllum löridum j myndi rísa gegn þeim ' sem Þessa nvynd af refsingu með „níuhalakettinaiii", svipu með niu ólum, birti blaðið „Dagbreek ... en Sondagnuus" í Suffar-Afríku ásamt fjálglegri íýsingw á þeim kvöiuni, sem þetta pyntingar-j Hátíðasamkoma var haldin íæki veláur. Myndin er tekin í fangelsinu í Pretoria, höfuðborg Suður-Afríku. Hýðingar tíð- ; gois^oi leikhúsinu í Moskva í kast enn sern refsingar í Bretlandi, brezkum nýfegnðanmm og brezkam samveldislöndum. Til-' „ær_ Fluttu þar leiðtogar komm laga á brezka þinginu ¦ úm að nema þessa viUSmannlega miðaldapyndingaraðíerð ár lögum. úriistaflokka í fjölda. landa af- sirandaði á andstöðu VerkamannaflokksstjórnarÍDnar. ,.:.¦..>, mælisræður ¦¦ til-¦ Stalins. Meðal ræðumanna var Maó Tsetung, forseti Kína. 1 hópi erlendra afmælisgesta í Moskva voru einnig Pieck forseti Austur- Þýzalands, Togliatti foringi Kommúnstaflokks Italíu og Anna Pauker utanríkisráðherra Rúmeníu. Kveðjur streymdu til Stal- íns frá öllum hlutum heims. Meðal þeirra, sem kveðjur sendu, voru Truman Banda.- ríkjaforseti, Attlee forsætisráð- herra Bretlands, Gerhardsen. forsætisráðherra Noregs, Hed- toft forsætisráðherra Dan- merkur og Lie aðalritari SÞ. Búlgaríustjórn ákvað í gær, að breyta um nafn á hafnar- borginni Varna við Svartahaf og nefna hana Stalín. 1 ! I í frásögn Þjóðviljans í gær um afgreiðsluna á upp- bótinni til opinberra starfs- manna var sagt að ellilauna^ fólk hefði fengiS eftirlauna- uppbát. Þessi frásögn hefur misskilizt. Þeir sem uppbót- ina, fengn voru afeins eftir- launastarfsmenn ríkísins. Hins vegar liggur fyrir al- þingi tiílaga frá Einari 01- geirssyni, Áka Jakobssyni og Finnboga Kút Valdimars syni um 20% dýrtíðarupp- bót á ellilaun og örorkubæt- ur. Er vart að efa að sú tillaga verði samþykkt eftír afgreiðsluna á uppbótinni tit opinberra starísmanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.