Þjóðviljinn - 22.12.1949, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.12.1949, Qupperneq 1
Alþyðolierinn býst til innrásar 1 w I á Haioao i Frétíaritarar í Hongkong slgja,' að aiþýðuherinn sé nú að búast til innrásar á eyna Haninan, sem er undan strönd Suður-Kína. Talið er að brott- flutningur 40.000 manna Kuo- mintangliðs frá Hainan tit Formósu sé hafinn. Ber víS haitdiökií iveggja Banáaríkjia.mani.roa Bandaríkjastjórn hefur gefið í skyn, að húm kunni á næstuimi að slíta stjórmnáiasambandi við Ungverjaland. Bandariska sendiráðið til- kynnti ungversu stjórninni í gær fyrir hönd Bandaríkja- stjómar, að ef tveir Banda- ríkjamenn, sem handteknir voru af ungversku yfirvöldun- um nýlega hefðu ekki verið latnir lausir innan „sanngjams tíma“, kynni svo að fara, að af því hlytist slit stjómmálasam- bands milli Bandarikjanna og Ungverjalands. Bandaríkjastjórn bannar ferða- lög til Ungverjalands Bandariska. utanrikisráðu- neytið tilkynnti i fyrradag, að Bandarikjamönnum væri bann- að að ferðast til Ungverjalands. Verða öll bandarísk vegabréf hér eftir stimpluð: „Gildir ekki fyiir ferðalög til Ungverja- Iands.“ Bandaríska. sendiráðið i Búdapest tilkynnti i gær 30 Bandaríkjamönnum, sem nú dvelja í Ungverjalandi, þár á meðal blaðamönnum, að það teldi sig ekkj lengur geta borið ábyrgð á öryggi þeirra og ef þeir yrðu um kyrrt 5 landinu, væri það á eigin ábyrgð. Vandenberg fækka ai&toí,, hjáfpa Francc Bandariski öldungardeildar- maðurinn Vandenberg, formæi andi republikana. í utanríkismál um, er nýkominn til Washing- ton eftir sjúkralegu og ræddi við blaðamenn í gær. Hann sagðist vilja, að Bandaríkin héldu áfram efnahagslegri og hemaðariegri a.ðstoð við önnur ríki, en lækka yrðj aðstoðina verulega á næsta áári. Vanden- berg Jýstj andstöðu sinni gegn því að viðurkenna alþýðustjórn ina í Kína og kvaðst persónn- lega álíta að Bandaríkin ættu að taka upp fullt stjórnmála- samband og vinsamleg skipti við' Franco-Spán, en rétt væri að bíða með það, þar til SÞ hefðu markað stefnu sina gagnvart Spáni. itÆ'fSa Brelð £0 að kaupa olíiit fyríi ádlara . Brezka stjórnin á nú í deilu við bandarisk ciíufélög, sem vilja neyða Breta til að fiytja inn oiíu fyrir dollara enda þótt þeir þurfi ekki á henni að halda. Framleiðsla brezkra olíufélaga] sem ákvörðun hennar um að er nú orðin meiri en nemur því, j draga úr olíuinnflutningi frá sem þau selja, og hefur Bret-: dollarasvæðinu mundi hafa fyr- landsstjóra ákveðið að skylda bandarísk olíufélög, sem reka olíusölu á sterlingsvæðinu, til að kaupa afga.ng hrezku félag- anna meðan hann endist. Þetta vilja. bandarísku olíufélögin ekki sætta sig við, heldur kref j- ast að fá ,að flytja inn á sterl- ingsvæðið olíu, sem þau sjálf framieiða, og þá yrði að greiða í dollurum. Saka bandarísku olíufélögin brezku stjórnina um j að halda fram hlut brezku olíu- félaganna á sinn kostnað og reyna þau að fá Bandaríkja- stjóm i lið með sér til að þröngva Bretum til að flytja inn olíu fyrir dollara að ó- þörfu. Síðustu íréttir: Banda- ríkjastjórn tekur upp hanzkann fyrir olíuíé- lögin. ir bandarísk oliufélög. Hefur Bandaríkjastjórn látið. í ljós þá von, að brezka stjórnin breyti ákvörðun sinnj banda- rísku olíufélögunum í hag. ’órn fer fram á traiistyfirlýsingu i Franska stjórnin samþykkti í gær, að gera það að frá- fararatriði, ef þingið samþykkir ekki fjárlagafmmvarp hennar óbreytt. Meirihluti fjárveitinga nefndar þingsins, vill breyta fmmvarpinu. afmæli Sfalins Baráttan fyrir friði setti svip á hátíðahöldin á sjötugs- afmæli Stalíns, viðurkenr.di brezka útvarpið í gær. ,,Pravda“, málgagn kommúnistaflokksins, birti á fyrstui síðu tilkynningu. æðsta ráðs Sovétríkjanna um stofnun a]þjóð!egra friðarverðlauna, sem kennd verða við Stalín. Verðlaun þessi verða veitt ár- lega 5 til 10 manns, þeim sem þótt hafa skara fram úr í að efia vináttu þjóða í milli, án til lits til stjórnmálaskoðana, trú- Bandaríska utanríkisráðuneyt' arbragða eða kynþáttar. Hver ið tilkynnti í gærkvöld, að verðlaun verða að upphæð um Bandaríkjastjórn hefði látið í ljós við brezku stjórnina á- hyggjur yfir þeim afleiðingum, SUT WA6 T«os i:.níU tnaí i® nít S uíííí ís Ml g8»tí« Mt) #4, j« ( 190.000 ísl. kr. „Pravda“, sem daglega er fjórar síður, kom út í 12 siðna hátíðaútgáfu og fyrsta afmæl- isgreinin um Stalín eftir Georgi Malenkoff varaforsætisráð- herra snerist að miklu leyti um þær skoðanir, sem Stalín hefur hvað eftir annað látið i ljós um möguleika á varanlegum friði. Minnir Malenkoff á, að Stalín ræðumanna var Maó Tsetung, forseti Kína. I hópi erlendra afmælisgesta í Moskva vora einnig Pieck forseti Austur- Þýzalands, Togliatti foringi Kommúnstaflokks ítalíu og Anna Pauker utanríkisráðherra Rúmeníu. Kveðjur streymdu til Stal- íns frá öllum hlutum heims. Meðal þeirra, sem kveðjur sendu, voru Truman Banda.- ríkjaforseti, Attlee forsætisráð- herra Bretlands, Gerhardsen. forsætisráðherra Noregs, Hed- toft forsætisráðherra Dan- merkur og Lie aðalritari SÞ. Búlgariustjórn ákvað í gær, hafi í viðtali við brezká blaða- |að breyta um nafn á hafnar- manninn Alexander Werth, íborginni Vama við Svartahaf bandaríska blaðamanninn |og nefna hana Stalín. Kingsbury Smith og skeyti til Henry Wallace bent á að auð- valdsþjóðfélög og sósíalistísk þjóðfélög muni verða við lýði í heiminum hlið við hlið um langa framtíð og ekkerjt sé því til fyristöðu, að friður haldist þeirra á milli, ef sýnd sé gagn- kvæm virðing fyrir sjálfsákvörð unarrétti og staðið við gerða samninga. Allir ellefu félagar Stalins í Rtjórnmálanefnd miðstjórnar Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna rita afmælisgreinar um hann í „Pravda". Molotoff, sem ritar næstu grein á eftir Mal- enkoff, segir að friðelskandi al- menningur í öllum londum myndi rísa gegn þeim sem ... reyni að hleypa af stað nýrri Þessa mynd af refsingu með „muhalakettinum“, svipu með mu ofum, birti blaðið „Dagbreek s^yr en Sondagnuus“ í Suíur-Afríku ásamt fjálglegri lýsingu á þeim kvöíum, sem þetta pyntingar- ’ Hátiðasamkoma var haldin tæki veldur. Myndín er tekin í fangelsinu í Pretoria, höfuðborg Suðúr-Afríku. Hýðingar tíð- ; b0]sj10; leikhúsinu í Moskva í kast enn sem refsingar í Rretlandi, brezkum nýlendtinram og brezkum samveldislöndum. Til-1 gær F]uttu þar leiðtogar komm laga á brezka þinginu um að nema þessa villimaimlegu miðaldapyndingaraðferð úr lögum úriistaflokka í fjölda. landa af- strandaði á andstöðu Verkamannaflokksstjórnarinnar. . . mælisræður ■ til Stalíns. Meðal í frásögn Þjóðviljans í gær um afgreiðsluna á upp- bótinni til opinberra starfs- manna var sagt að ellilauna fólk hefði fengið eftirlauna- uppbót. Þessi frásögn hefur misskilizt. Þeir sem uppbót- ina fengu voru aðeins eftir- Iaunastarfsmenn ríkisins. Hins vegar Iiggur fyrir al- þingi tillaga frá Einari 01- geirssyni, Aka Jakobssyni og Finnboga. Rút Valdimars syni um 20% dýrtíðarupp- bót á ellilaun og örorkubæt- ur. Er vart að efa að sú tillaga verði samþykkt eftir afgreiðsluna á uppbótinni til opinberra starísmanna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.