Þjóðviljinn - 22.12.1949, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 22.12.1949, Qupperneq 2
2 Þ JÓÐVIL JINN Fimmtudagur 22. des. 1949. ----- Tjarnarbíó —-— Stórm.vndin Konu« ur Konunganna Amerísk stórmynd er fjallar uxn líf, dauða og upprisu Je frá Nazaret Myndin er hljótomyr.d en íslenzkir skýr- ingatextar eru talaðir inn á myndina. Þetta er mynd sem allir þurfa að sjá. Sýn i kl. 5 og 9. Síðasta sinn. -------Tripólí-bíó---------- Sími 1182. Merki krossins Stórfengleg mynd frá Róma- borg á dögum Nerós. Fredric Marcb Claudette Colbert Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Haltu mér. slepptu mér Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Eddio Bracken, Veroniea Lake. Albert Dekker. Sýnd kl. 5 og 7. Símj 1182. Nú eru textarnir komnir 21 ísl textar 1. og 2. heíti eru nú komnir út. Islenzku textabækumar eru handhægar og ómissandi í ferðalögum og í kunningjahópi Verð aðeins kr. 5.00 hvert hefti. — Fást í bóka- og hljóðfæraverzlunum um land allt eða beint frá útgefanda. Drangeyjaríitgáfan Afgreiðsla Laugaveg 58. Símar 3311 og 3896 TOPPER Og Topper á ferðalagi Báðar þessar bráðskemmti legu gamanmyndir verða nú sýndar á einni og sömu sýn- ingu. — Þetta verður síðasta tækifærið til að já þessar vinsælustu gamanmyndir, sem hér hafa verið sýndar. — Danskur texti. Gamla Bió Líkami og sál Ameríska hnefaleikamyndin með: John Garfield Lilli Palmer Hazel Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síftasta sýning fyrir jól. ------Nýja Bíó---------- Árás Indíánanna Hin viðburðaríka og spenn- andi ameríska stórmynd í eðlilegum Iitum með: Dana Andrews Susan Hayward Brían Donlevy. Bönnuð börnum yngri en 16. Sýnd kl. 9. Gög og Gokke-syrpa 3 gráthlægilegar grínmyndir allar leiknar af: Gög og Gokke. Sýnd kl. 5 og 7. . >■ ■ — m' II wr Sýndar kl. 5 og 9. AGA útvarpstæki til sölu á Gullteig 4, niðri. Ekki sekur Spennandi, vel leikin frönsk sakamálamynd. Michel Simon telur sjálfur leik sinn beztan í þessari mynd og hlaut fyrir hann alþjóða verðlaun í Locarno. Danskar skýringar Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð innan 16 ára. Samvizkubit Stórkostlega eftirtektarverð og afburða vel leikin sænsk kvikmynd, um sálarkvalir af- brotamanns. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Fátækir rausnarmenn Sprenghlægileg sænsk gam- anmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Skólavörðnholt og nágrennif Blóm og sælgæti verður selt á Skólavörðutorgi 119 (bak við Iðnskólann). Ibúar Skólavörðuholts og nágrennis, leitið ekki langt yfir skammt. — Kaupið blómin og sælgætið hjá okkur. BLÓM OG SÆLGÆTI Skólavörðutorgi 119. Jólabók Sjómaitnaúfgáfunnar: Veiðiflotinn á vertíð Einstœð unglingabók bókiihúðmiv. fsfefufinp Túngötu 7. gáfan h. f. Símar 7508 og 81244. Torgsalan Óðinsíorgi i jer opin til jóla. Þar fæst r LTeiir Jólatréssfcráut. j— Jólabjöllur úr brernidÍim.léiP - - GrJiiikönglar t Blóöiaskálar o. fk • '4 . 1 j Gerið jnnkaupin þar H?íirh«gkvæma«t er á6 verzla. Þetta er afbragðs sjómannasaga eftir ungt norskt skáld, Andreas Markus- son. — Skúli Bjarkan íslenzkaði. Sagan lýsir á töfrandi og ógleymanlegan hátt lífi sjómanna, baráttu þeirra við hafið og stormana fyrir lífi sínu og afkomu. Hún bregður einnig upp mjög glöggum myndum úr lífi kvennanna, sem bíða eftir ástvinum sínum af hafinu og annast heimilisstörfin í angist og kvíða, þegar óveðrið geysar. Þetta er líka saga þeirrar ættjarðarástar, sem stutt hefur norsku þjóðina — eins og hina íslenzku — „gegnum hallæri og vesældarár, gegnum langar nætur erlends valds og stuttan dag frelsis og sjálfstæðis. Ættjarðarást, sem mun styðja hana gegn- um nýjar þrengingar, er á vegi hennar kunna að verða.“ Þessi íSkejpmtllega og snjalla lietjusaga er tilvalin jólagjöf handa öllum þeim sem kiinna að meta karlmennsku og hárðræðL Jóiabók sjómanna Nofekúr hiutd upplagsíns iieOui* verið bundinn í sérstakt band, svo að þeir, sem -ekki lcaupa aðrah baknx ííjómaimaúfgál'unmr, geti átt þess kost að eignast þesaa failogu bók út aí fyrir áig4<v - Sjómannaúfgáfan

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.