Þjóðviljinn - 22.12.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.12.1949, Blaðsíða 7
Finuntudagur . 22. des. 1949. ÞJÓÐVIL JINN Framha!d af 3. síðu. verkalýðssamtökin þetta • upp. að nýju, méð hækkun grana- kaups — svsr sem kunnugt er. Nú eru háttvirtir hlustendur, ef til ýlll, fariiir að hugsa sem svo, að þessi skýrsla mín, um hækkandi vinnulaun, sé rök- semd fyrir þeim kenningum, s;em ég drap á, í upphafi máisi míns, haldið - af f jármálaspek-1 ingum borgarafl. og málpíp-j um stóratvinnurekenda og braskara — þ. e. að kröfurl i fólksins um kaup og kjör séu meiri en. framléiðslugeta þjóð- arinnar rísi undir. Þetta. er þó engan veginn. svo. — Þótt verkalýðssamtökin hafi knúið fram verulega hækk- un vinnulauna, þá hefur sú hækkun samt sem áður ekki ná lægt því haldizt í hendur við hækkun þjóðarteknanna.' Skaí þetta nú sannað með' tö* xim: Eins og áður er ':agt, hækk ar ekki grunnkaup, á umræddu tímabili, fyrr en haustið 1942. — Ef síðan er lagt til grund vallar það árlega meðaltai , vinnulauna, sem ég lýsti hér að framan, og það borið sátn án við þjóðartekjumar, á sama tíma, yerður niðurstað- an þessi:.. - m.jr. ■ - Hækkun á Hækkun rmnar rær p? _______ risið undir lífskjörum aimennings Ár: kaupi frá arinu þjóðart. 1938 1938 1943: 278% . 492% : 1944: 340% 562% ...1945;;„,„,33í?%., ; X.567% 1946: 423%' 747%. 1947: 489% 817% 1948: 479 % t47% að standa undir skriffinnsku- bákni og bitlingahjörð ríkis- ins. — Nægir, í því sambandi, að nefna það, að á stjórnarár- urn hennar hafa tollar og ó- beintr skattar, á fjárlögum, hækkað úr 56 milljón ‘króna og upp í 175 miiljónir — eða meira en þrefaldazt. — Grunn kaupshækkanir þessara síðustu ára hafa þvn aðeins vertð til þess að . vega upp á móti þe:s um álögum —- ásamt vísitölu- bindingunrd. Sem sagt: Það eru ekki kaupj kröfur verkafóiksins, ssm cf-, þyngja atvinnulífimi — þjóð’ artekjumar uadanfarin ár sýr.a að framleiðsluge ta ■ þjóðárin nar fær prýðiiega risið.undir þeim lífskjörum, sem alþýða þessa .‘.•v.s»£ i ■ sem hafa mjög háar tekjur, þótt þeir nái ekki þessu marki þeirra. lO.O . hæstu. Og hvaðan eru svo þessar geysiháu tekjur teknar? Auðvitað s.ru þær, þegar allt kemur. til alls, teknar af fram leiðslunni — hinni einu raun- verulegu upp-sprettu verðmætis myndunarinnar. Það eru þe33ar óhófstekjur nokkurs hiuta þjóðarinnar, sem liggur ein3 og mara á framieiðsluatvinnuvegunum — en ekki kaup ,,Dagsbrúnar“ mannsins, sem með því að vinna . erfiðisvinnu alia virka dága ársins getur komizt upp í 20 þús. króna árstekjur —= í stað þeas, að hver fimm ko-mið að kjama -níálsinau*'. Það er mikið ta’stS um nauð syn þess að leysa ;vaad!cvseíi útfiutnin.gsatvinnugreiaanna. En átöikin í því efni, snúast um þaðí Á hv.erra kostaað ska1 þetta !■ gert ? *—.., Hvort heidur verkamannsin:., með sinar • í hæsta lagi 20 þús. króna árs- tekjur, eða heildsalans, n:éð 2501 þús. króna árstekjur, og enda þar yfir. ■ Öll stjómarstefna fyrrver- audi hv. ríkisstjórnar, í innan- landsmálunum, motáðist áf til- raunum hennar til þess að leysa málið á kostnað launþeganna. leyst, svo Iengi sem litium hluta þjóðfélagsþögnamia er leyft að hrifsa til sín, svo sem aú er ljónspartinn af ;fram- leiðsluverðmætunum. — Það verður ekíci lsyst fyrr en það fæ:t leyst á kóstnað hinnp rfiku — Önnur lausn er ekki 'til. —- — Við höfúm nú fengið nýja ríkisstjórn — ríkisstjóm Sjálfstæðisflokksins. Síst af öliu mun hún 'fram,- kvæma lausn framleiðsluvanda málahna á kostnað Iilnna-ríku. — Þessi rikisstjórn er þvert á móti ógrímuklæddur .fulltrúi þeirra' 'Stórgröðamaaaa- og fyr- Eiins og ég gat um hér aðj irtækja, ssm sjúga merg og framan, hefur : hún meira en: blóð úr útfiútningsframleiðsl- þrefaidað tolla og óbeina skatta manna fjölskylda ætti að hafa' á neytendunum —. til þess að -' ••'■ . • ;i'.3 Af þessu sést mjög glöggt, áð hækkun kaupgjaldsins — eem í þessu tiÉelli er nokkuð ■nálæ.gt því að vera réttur mælikvarði á auknar tekjur verkamanna, vegha þess, að á þessu tímabili yar yfirleitt um stöðuga atvinnu að ræða — er alltaf miklu minni en hækkuii þjóðarteknanna. Þegar svo er vitað. að á kreppuárunutn, f>TÍr síðustu heimsstyrjöld, var hlutur verkamanaa í þjóðartekjunum svo rýr, sem frekast mátti verða, þá er augljóst rnál, að ekki er hiutur þeirra í þjóðar- tekjunum nú svo mikill, hlut- fálMega, að það geti verið þjóðarbúskapnum og fram- leiðslustarfseminni nokkurt ofurefli — ef engir aðrir sætu við rífari og óverðskuldaðri hlut. Við þetta bætist svo það, að ,,fyrsta ríkisstjórn Alþýðu- flokksins á íslandi“ hefur, á síðustu þretnur árum, seilzt freklegar, en nokkum tíma áð- ur hefur verið gert, í vasa launþeganna, eftir tekjum til landis býr ýið. — Samt er það staðreynd, að atvinnuvegunum ér iþyngt mikið um of. . . , £n stórgróoamennirnir ■ græða erín meira. -Það ér, sem sé til: a!i mikili' fjöidi manna, sem gerir æðt mikið meiri kröfur til launa fyrir athafnir síhar — illar og góðar. heldur én þessirj heimtuf reku • ýverkamean, sem ^ sagt er, að séu að keýra allt í strand. Þó það sé á allra vitorði, að t skattaframtölum þeirra tnanna, sem. umsvifaíniktnn cg margþættan rekrtur hafa, komi ekki til reiknings. hver 'króna, sem þeim hefur- áskotn azt, þá er samt ýmsan merki- legan fróðleik að finna í skatt- skránum. — Þannig ber skatt skrá Reykjavíkur það með sér; undanfarin ár, að t. d. árið 1946 gefa 100 framteljendur hér sjálfir upp, að skattskyid- ar tekjur þeirra, það ár, hafi verið ekki minni en 25 millj. króna — Þ. e. a. s. 250 þúj. krónur, að tneðaltali, á hvern um sig. ! Árið 1947 gefa 100 hæstu framteljendurnir • upp, ennþá meiri skattskyldar tekjur eða sem svarar, að meðaltali, 260 þús. krónum 'á hvern um sig. Að sjálfsögðu er . sýo tals- vert mikill fjöldi framteljanda, ca. 50 þús. króna árstekjur, ef þjöðartekjunum væri jafnt skipt. — Eg þárf ekki að eyða tíma til ■ þess að lýsa þvt hér, 'hvern ig þessi ofsagroði, sem ég áð- ah nefndi dæmi um, verður til. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að hann verður eink- um til í innfiutningsverzlun- inni — og athöfnum, sem standa. í sambandi . við hana — énda orðin alkunn sú öfug- þróun að svo þýðingarmikil undirstöðustarfsemi, sem fram leiðsla til gjaideyrisöflunar, er að verulegu leyti rekin msð tapi — meðan þjónusta, eins og það að umsetja þennan gjaldeyri í ýmiskonar varning gefur ofsagróða. — Ef — í stað þsss að greiða svokallaða e-tytiki, úr ríkissjóði, til þeirra, sera starfa að gjald- 'eyrisframieiðsluíini - geta greitt úr ríkissjóði hina margumtöluðu framleiðslu styrki. Þáð er mikil kaldhæðni ör- iaganna. að Aiþýðufl. skyldi, að nafninu til, hafa forystu slíkrar rikisstjórnar . og að Al-þýðufl..manni skyldi sérstak- lega vera falið það ráðuneyti, sem heildsalarnir eiga alla hagsmuni sína undir. - -Ea þrátt fyrir þessa viðleitni tckst: . fyrverandi rikisstjórn ekki að leysa vandann. Og það af góðum og gildum áot'æðum. í fyrsta Iagi er ekki hægt að^ leysa vandamál framleiðsltmn- ar með þvi að ráðast á lífskjör þess fólks, sem framleiðslu- störfin. vinnur. Eg hefi þegar sýnt, með töl- um, hversu hlutur þes:' í þjóð- artekjunum er lágur. Jafr.vsi unni. —: í viðskiptamálunum, sem í þessa efni eru afgerandi ■ hsFur „þarfasti bjónninn" ver- ið ley-:tur af hólmi, af hús- bóndanum sjálfum. Þessi ríkis- stjórn mun því, svo lengi, oem henni endist æfi, halda áfratn. að skara eld að köku afætu- lýðsins, á kostnað framleið3lu. starfseminnar — - hvaða króka leiðir, sem reynt verðttr að velja. FjárhagsvandræS: fram- leiðslunnar verða htnsvegar ekki leyst á kosíaað stór- gróðamannanna, nema- 'þeir flokkar, sem hér á löggjatar ■samkomu þjóðarinnar, fara með umboð yinnustéttanna í landinu,. taíki höndstitn saman um slíka lausn. i Yinstra samstarí. Sc'áíalistaflckkurinn hefur tjáð sig reiðubúinn til slíks samstarfs. Hann hefur boðizt til að taka, að cír.um h’uta, á 1 sig ábyrgðina af lausn þess vanda, sem við er að glíma — gega því að snúið verffi af braut árásanna á lífskjör fóíks ins, en framleiðslunni skapaður starfsgrundvöilur með þvi að afr.ema okrið, seta búá á nú við að búa. A Iþýðu flokkurin a virðist gerðar stjómarfarsiegar rá-5- stafanir tii þess að koma í veg fyrir arðrán verzlunar og við skipta, á framleiðslugrsinunum bá mundi framleiðrXan standa örugglega á eigin fótum — með þeirri. trtiklu framleiðslugetu, sem þjóðin.nú býr við. Þjóðartekjurnar undanfarin ár iianna þetta. 20. þúsund krónur og 250 þúsund krónur. Það er hinsvegar skifting þjóðárteknamia, sem er —ekki aðeins ranglát — heldur einnig þjóðhættuleg. Og hér er þó hann væri iæk-kaður tii hins væru ýtrasta, mundi það. ekki veita. framleiðslunni neitt framtíðar; h^gar enn vsra fartráðið öryggi, ef ,hún ætti áfram að b'.ia við núvsrandi arðrán verz. unarinnar. þó hann hafi hjú íhaldáins lækkað í tign. Þjónusta hans við stórgróða váldið undaafarin ár, er nú T öðru ■' lagi eru verkalýðs- .., ö.... A , , . .i launuð með þvi. an Sjalfstæð- Damtökin, sem betur fer. pac | . .. , . , . , , , ! is: J-kurmn* trygg.r hcnum' a- sterk, að þau hafa velt af serr ... .. . , . fromna.aandi fc i.mga fynr þeim arasum, sem í þessu efnr bafa vs'rið gerð á launþe.gana — og það rnunu þau gera einn- ig eftirieiði'J. — Á kostnað hinna ríku — eða hinna íátæku? Vandamál framleiðslunnar er iþessvegna enn jafn óleyst sem áður. Og það verður ekki aut tormgja:ij-0 — enda mua Sjálfstæðisflokknrinn — að fenginni reynslu — teija þnð cruggasta ráðið til þess að haiáa þessum piltum í vistinni. Og Fram ’ óknnrflckkurinú—, ssm mestan hávaðann hefur gerc, út af ckr.nu og spilling Framhald á 10. síðu. —ii—'***>~~~'i~- ■ •**>■J*>r~Tri*r~x~*>rT-i~r‘r^-%ffc«-T^r-irnrn|i-rn.i~n irri_<—tr~» FaSIegar bækur gleðja géða vini. Glæsilegt únral hjá Braga Brynjólfssyni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.