Þjóðviljinn - 22.12.1949, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.12.1949, Blaðsíða 10
ít€ - • ÞJ ÖÐVIL J.IN N iTimmhidagur 22. dés, '' 1#49. allar ''íáanlegar íslenzkai bækur Munið — Azðm.tðaz með iSkrn Alþýðuhúsinu Auglýsið hér Hentugar jélagjafir: Málverk Vatns iitamynd ir Vegghillur VTerzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54 Skóiavörðustíg 28. fl t h u g i ð vörumezkið eteord um hiS og þér kaupið Þegar heimili okkar, ásamt allri búsicð, branu til kaldrá 'kc-ís binn 4. okt. s. 1. bárust okkúr- s£r*£x óg einnig síðan, víðsvegar að, margar og rausn arfegári gjafir, svo sem péning- ar, margskonar fatnaður og búsáhöld. Þótt við finnum vel að ekki er hægt að þakka með orðum einum alla hina ómetanfegu hjáíp gefendanna til að endur- byggja heimiii okkar viljum við 'samt^grmeð tjá þeim iflum þakkirati, ókkar og virðingu. Fyrstog fremsc yiljúfn við þakka Elíasi Ingimarssyni, verk smiðjustjóra og frú hans og húsráðendum. á Árbakka og Evjakoti, sem veittu heimilis- fóiki okkar húsaskjól og prýði iega aðhlynningu um lengri tíma. Við þö-kkum sveitungum okkar fljótá og drengilega hjálp og -otitim ‘öðrum Hún- vetninguw^p og Skagfirðing- um, fólki búeettu í Reykjavík og á Akureyri og víðsvegar annarstáðar ,á landihu. Öllu þessu góða fólki, bæði einstaklingum og félögum, nær og fjær, sendum við hugheilar kveðjur og hjartáns þakklæti fyrir höfðinglegar gjafir og hlýjan bróðurhug. Við óskum því allra heilla og biðju.m guð að blessa framtíð þess. Kambakoti; 5. desember 1949. Sveinfríður Jónsdóttir : - Ólaf ur' Ölafssöh. ms iðalstiinssðnar Framhald af 7. síðu. unni í verzlun og viðskiptum — flokkurinn, sem í nýlóknum Alþiugiskosningum. . storjók- fylgi sitt. á skrafi um gagn gera stefá'úbreytingu x fjárhags og viðskiptamá,limiun — á hreystiyrðuhá- ufti harðvítuga baráttu gegn okraraváldinu og verzlunarspilling.unni — har.n virðist nú faha sér-'furðú hægt, í þessum efnum, og u.na þ’/i ótrúlega vel, að kosningasigur hans-hefur snúizt/upp I algera valdátöku ókráíáhóa.' seth hanh þóttist ætla.;. að leggja að veíli. ,Því „vinstra“ samstarfi, sem nú er nauðsynlegra e-n nokkru sinni fýrr, til þesa- að leysa viðfangsefni framleiðslu og viðskipta. i saxnræmi vtð hagsmuni þjóðarheildarinnar — og samkvæipt hihni mikíu. og vaxándi framleiðslúgétú'" þjóð- innar — verður þessvegna ekki korriið frám', hexna fólkið, sem faiið hefur þessum flokkum umboð s itt, skapi sjálft þá vinstri fylkihgu, m geri eitt af tvennu:" Beygi forýstumenn þsssara; flokka .til hlýðni við vilja og óskir hins vinnandi fólks til sjávar pg sveita eða; vilti þeim úr vegi ellá! FRAMHÁLDSSAGA:. ! BRODARHRINGURINN Mé 1 5 ■ EFTIK Mignon (G. Eherhart S 45. DAGUK ellefu, og sagðist ekki mundi koma aftur, en kvaðst senda eftir fötuhuffl' daginn eftir. Eg lok aði og fór að hátta. Um það bil klukkustund síð- ar komu þau Buff Scott, frú Chatonier og Stuart Westover og sögðu mér, að Yarrow dómar'i hefði verið myrtur.“ Willy. fletti blaði. Catherine hlustaði með eft- irtekt. Hún horfði á hvítu sandalana sína; eng- inn dráttur hreyfðist í andlitinu. „Haltu áfram“, sagði Picot stuttaralega. Willy byrjaði enn að lesa: „Eg sá Lewis ekki eftir þetta. Eg af- henti Buff Scott byssu, sem var í liúsinu; hann notaði símann til þess að biðja um aðstoð; Síðán fóru karlmennimir og sögðust ætla n.iður að skútunni aftur. Eg fór út um bákdyraar og rak- leitt til stóra hússins. „Látum svo vera. En.svo spurði ég yður, frú Sedley, hvers vegna þér hafið farið að heiman“. „Ó, já“, Catherine leit upp og horfði á Willy. „Eg fór af því að ég var hrædd við Lewis“. „Datt yður strax í hug, að hann' hefði myrt Yarrow dómara?“ „Mér datt strax í hug —“ tók Catherine txl máls, en þagnaði aftur. „En ég.var ekki viss“,. sagði hún síðan við'Picot. „Eg var bara hrædd og vildi seegja Eric frá þessu. Willy lét blýántinn dansa eftir blaðinu. Picct mæiti: „En þér kváðust vera. hrædd við Lewis“. „Æ, já. Eg var það. Reglulega hrædd“. „Þér gáfuð í skyn við réttarhaldið, að sex ára vera Lewis í betrunarhúsinu hefði gert hann bitran í luiid“, sagði Picot. „Já, auðvitað“, sagði Catherine, og fögru gráu auguxi stækkuðu. „Hafði þetta nokkur áhrif á framburð yðar?“ Catherine leit enn á fótinn á sér; svo sagði bún við Willy: „Eg var hrædd unx að Lewis hefði drepið dómarann,- af því að hann hafði fengið hann dæmdan“. Hún þagnaði andartak, snerí sér síðan að Picot og sagði: „Er þetta rétt?“ Picot leit dimmum augum á Willy og sagði „Þú þarft ekki að skrifa þetta síðasta11. Willy hætti að skrifa. „Jæja þá, frú Sedley, viljið þér skrifa undir framburð yðar?“ „Já auðvitað“/ ; „Rétt er það. Eg ætla þá að láta vélrita hann og svo getið þér skrifað undir. Það er ekki meira. Þakka yður fyrír. Jæja, frú Chatonier. Gerið svo vel að fá yður sæti‘r. Catherine geklt út, fögur og txguleg í fasi Róní tók sæti hennar full eftirvæatingar. Það var þögn á meðflíB Pidpt var að drekká kaifið. Jilly ogKteaJxn'Svertingina færðu sig nær dyrunum. Willy yddi blýanta síná og bjó sig undir -að skrifa. Dyrunum var lokað. Nú voru ekki aðrir inni en hún, Picot og hraðritarinn. af eiginmanns byggju að Hitamolla var í stofunni. Ugian á hiilunni þeim homauga. Picot lagði frá sér bollann, ræskti sig og stundi. Síðan byrjaði hann. Viidi hún gera svo vel að skýra nákvæmlega frá atburðum gærdagsins, einkum öllu sem við kom Henry Yarrow dómara. Hún gerði svo. Yarrow dómari hafði veiúð fjarverandi; hún liafði ekki séð hann fyrr en klukkan fimm eða hálfsex sxðdegis. „Töluðuð þér við hann þá?“ „Já.“ „Um hvað ?“ Willy hamaðist að skrifa. „Við ræddum um erfðaskrá míns,“ sagði Róní. „Hann hafði í semja erfðaskrá og arfleiða mig að eignxun sín- um, en Yarrow dómari var því mótfallinn.“ „Hvers vegna?“ Hann vissi það. „Herra Picot“, sagði hun .hisp- urslaust. „Eg veit að Mimi heyrði allt sem okk- ur fór á-milli, og hún hefur þegar sagt yður það. Yari’ow dómari var andvígur því að Eric gerði nýja erfðaskrá. Mér var allséndis ókunnugt um erfðaskrána. Það sem Yarrow dóámári ságði um tilgang minn var ósatt með öllú. Eg hef sahnar- lega ekki —“ Henni datt dómarinh í hhg, þar sem hann lá á káetugólfinu, og hún Varð að berða upp -hugann. Eg hefði ekki getað myrt hann. Eg hafði enga ástæðu til Joess.“ „Það hefur enginn sagt, að þér hafið gei’t það,“ sagði Picot. Brúnu augun sýpdust dreym- andi Hann strauk um fyrirferðarmikla hökuna. „Anr.ars er um mikla fjármuni að ræða. Hjóna- band yðar kom fólki hér á óvart — mjög skyndi lega. Allir vissu að Eric Chatonier hafði verið heilsulaus í mörg ár — sennilegt að hann dæi þá og þegar —“ Róní sper.nti greipar fast og sagði: „Eg er reiðubúin að svara, ef þér hafið einhvers að spyrja,“ Það hafði hann. Hundruð spurninga, fannst Róní, þegar hann spurði og spurði í þaula, end- urtók, tók stökk til baka og yfirfór að nýju það sem búið var. Réttarhaldið hafði ekki verið neitt í samanburði við þetta. Henni fór að skiljast það sem hún hafði ekki vitað fyrr, að aðalstarf lög- regíunnar færi fram að tjaldabaki. Þar voru staðreyndirnar athugaðar með þolinmæði og gaumgæfni. Smámunir, sem virðast ómerkilegir fyrst í stað geta orðið mikilVægir áður en lýk- ur. Hann byrjaði á morgninum; hxin minntist þess að Eric hafði beðið hana að nefna ekki bréf- xð, sem hann hafði sent dómaranum, og hún -ýlýPPtiÍ .fþriíxnj í skútuna; það var ákvörðun,: sem var tekin í skyndi, e. t. v. 'ekki hyggiteg, en þó ... þtherkileg. j • Hann greip fram í fyrir henni til þess að DAVÍÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.