Þjóðviljinn - 22.12.1949, Page 11

Þjóðviljinn - 22.12.1949, Page 11
Fimmtudagur 22. des. 1949. ÞJÓÐVILJINN 11 Smáauglýsimgcsr Rosta aðeins 60 anra orðið. Kaup - Sala Rarlmannaföt — Qúsgögn Kaupum og seljum ný oe notuð húsgögn, karlmanna föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKALJNN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Egg Daglega ny egg, soðin og hra Kaffisalan Hafnarstræu 16 Kaupum allskonar raímagns vorur sjdnauka. myndavélar, itlukk ur, úr, gólfteppi. skraui muni, húsgögn. karlmannn föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922 Barnaleikföng Líklega eru banialeikföngin ódýrust á Þórsgötu 29. Ég aetti að athuga það áður en ég kaupi þau annarsstaðar. Kaupi lítið Blitinn karlmannafatnað gólfteppi og ýmsa seljan- lega muni. Fatasaian, Lækj- argötu 8, uppi. Gengið mn Erá Skólabrú. Sími 5683 Pastelgnasölumiðstoðhi Lækjargötu 10 B. sínn 653fi eða 5592, annast sölu fast eigna, skipa, btfreiða o.fi Ehmfremur allskonai trygg ingar i umboði Jóns Finn bogasonar fyrir Sjóvátrvgg ingarfélag tslai is h.f Viðtalstímj aila 'drka daga kl. 10—5. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Smurt brauð og snittur Vel tilbúnlr helttr og kaldlr rAttlr Kaclmannaföt Greiðum hæsia verö fynr lítið slitin karlmaunaföt gÓlfteppi, sportvörur grammófónsplötur o, m f) VÖRUSALÍNN, Skóiö.vörðustíg 4. Simi 6867 — Kaffisala — Wunið Kaffisolun* Hafna rstr** i > u ViS bocgnm bæsta, vei'ð::fynr ny op rii*t •ið gól|teppi búsgögn kar!. mannaföt. . UtvariJStæ ki írárnmófónspiötmr *>g bvers sónap. gagniega muni :KpmVé:t'rá> peninearmr. "A: Ui-vi Ck>Öabprg ,í i Torgsalan við Hring- | braut og Birkimel: j Jólablómn verða: Fallega j skreyttar skálar með lifandi | blómum, túlipanar (lausir), j jólastjörnur, rósir, dúkkur, I | skrautgreinar. Kynnið yður I j verðið. ! Sigurður Guðmundsson, ! j garðyrkjumaður. Sími 5284. j Jólagjafir j Þér ættuð að athuga hvort í ! við höfum ekki jólagjöfina i Í sem yður vantar. Rammagerðin Hafnarstræti 17. Reykvíkingar! Gleymið ekki að líta inn íj bókaafgreiðsluna að Hverf- i isgötu 21, þegar þér veljið! jólabækurnar. Menningar-! sjóður og Þjóðvinafélagið. i Veitingahúsið Tivoli verður leigt út fyrir veizlur og samkomur. Upplýsingar í síma 6060 frá kl. 11 f.h. til kl. 3 e.h. Guðrún Jónsdótt- ir á Vatnseyri 95 ára Bækur til jólagjafa: Préf og ritgerðir Stephans! G., I.—IV. b. — Kviðurj Hómers, I.—H. b. — Heims- i kringla, I.—IH. b., með j teikningum og uppdrætti.! Kostar aðeins kr. 92 innb. j — Allar bækurnar fást í | vönduðu samstæðu skixui- j bandi. Menningarsjóður og Þjóðvinafélagið. Ullartuskur Kaupum hreinar ullart.uBkur.! Baldursgötu 3n j Gðð jólagjöf er áskrift að félagsbókum i Menningarsjóðs og Þjóð- j vinafélagsins. Kaupum flöskuv t'lestar tegundir. Sækjum. ! Móttaka Höfðatúni 10 Ohemia h.f. Sími 1977 Löguð fínpússning Send á vinnustað. Sími 6909. Minninoarspjöld Krabbameinsfélagslns fást í j Remedíu. Austurstræti 6 Þarin 20. des varð 95 ára Guðrún Jónsdóttir á Vatneyri ekkja Víglundar Ólafssonar sem lengi var starfsmaður við verzlun þar. Guðrún er fædd að Króki á Rauðasandi 20. des. 1854. Móð ir hennar var Guðbjörg, dóttir Magnúsar á Hvalskeri, en faðir Jón Ólafsson sem lengi bjó að Sjöundá (d. 1893) og ólst Guðrún þar upp, og kvæntist þar frænda sínum Víglundi Ól- afssyni 4. okt. 1878, 23 ára, og stofnuðu bú að Króki, en fluttu í húsmennsku á Vatneyri 1885 og hefur Guðrún dvalið þar í sama húsinu 64 ár. Þau hjónin eignuðust tvær dætur Guðbjörgu, sem löngu er dáin, og Margrétu. Hjá henni dvelur Guðrún nú rúmföst, en við svo gott atlæti allt og umhyggju seiri völ er á. Sjöundá, æskustöðvar Guð- rúnar hefur nú verið í eyði nær 30 ár, og vandamenn og vinir frá þeim árum, löngu gengnir grafar til. Jón faðir -hennar dó 1893, Guðbjörg móðir henn- ar 1905, og Ólafur bróðir 1937, og tengdasynir báðir. Guðrún hefur legið rúmföst síðasta áratug, sökum afleið- inga byltu er hún hlaut en minni hennar var lengi öruggt þótt líkamskraftar væru nær famir — Nú er minnið einnig farið að bila, sem sizt er furða, á svo löngu æviskeiði. Heimili þeirra hjóna var að- setur gestrisni og gleði sem mörgum er minnisstætt frá þeim tímum. Kunnugur. Þrjár rítnur Framsald síðu. Vinno ftaanar Olaisson. 'riaLStáréttarlögmwðuí; og lög- ! giltur endurakoðandi Lög-j trnjðistörf, en.durskrtðun. j t'ást.éigriásala. - lípnarst rætii j- 12 Sími 5999. lögfræðistörf •Xki .lakobsson og Kristj&t' j Firíksspn. Laugaveg 27 j i næA - Sími 1453 ! Stofuskápar Bókaskápar í hom o.fl. teg. Börð, margar teg. Rúmf ataskápar Kommóður Borðstofustólar, ljóst birki Eldhúsborð Kollar o. m. fl. Vérzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54 Skólavörðustíg 28. Guðbjörg Slghvatsdóttir. Guðbjörg Sighvatsdóttir 85 ára Guðbjörg Sighvatsdóttir fæddist í Herdísarhjalli í Vest- mannaeyjum 22. desember 1864. Skömmu fyrir síðustu aldamót giftist hún Pálma Guðmunds- syni frá Rimakoti í Þykkvabæ. Þau bjuggu í Stighúsi í Vest- mannaeyjum og þar átti Guð- björg síðan heima í hálfa öld, en mann sinn missti hún vorið 1901. Hann var á bát, sem fórst með sex manna áhöfn. Guðbjörg bjó áfram með syni þeirra hjóna, Jóhanni, sem var fimm ára þegar faðir hans drukknaði, þar til hann kvænt- ist Ólavíu Óladóttur, og á heim- íli þeirra hefur hún verið síðan, lengst af í Stighúsi, en nú á Nýlendugötu 19 B í Reykjavík. Það var löngum margt um manninn í Stighúsi, og þeir sem unnu verkalýðsmálum og framgangi sósíalismans áttu þangað mörg spor. Þeir og margir aðrir senda Guðbjörgu hlýjar kveðjur á þessum afmælisdegi hennar. ★ Reykvíkingar! Munið eftir jóládánsleii Sósíalistafélags Reykjavíkúr í Flugvallarhótelinu á 2. í jólum. Tryggið ykkur miða áður en um seinari verður. Aðgöngu- miðar eru seldir á skrifstofu félagsiris Þórsgötu 1. Sími 7511. Skémnitmefndin. -ííim «682, þýðlnqa?: H,iftrtrir HaHdórsson j Rnskur dómtúíkur og sJíjalRþýðari j OrettisgÖtu 46 — SSmi 6920 ! ^krífstohi- oo ftotiniíi* vélaviSoorði* j IrfHiíásyev *♦* Þökkum hjartaniega auðsýnda samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför íngibjargar Aðalheiðar Jóhannsdóttnr. Börn, tengdabörn og bamabörn. af 12. Jakobs Benediktssonar og 3. Um rímur eftir Sir William Craigie. Þr jár bækur eru í prent v.n: 1. Snæsrímur og Hyndlu- rímur eftir Steinunni Finnsdótt ur, 2. Hrólfsrímur kraka eftir sér Eirík Hallsson, og 3. Ambalesrímur eftir ókunnan höfund. Skýrt var frá tveimur gjöf- um, er félaginu höfðu hlotnazt. Var hin fyrri sú, að Sir Willi- am Craigie gaf allt það, er eft- ir var óselt af Skotlandsrim- um, og skyldi hverjum þeim félagsmanni, er eigi ætti bókina: þegar, gefið eintak af henni, og síðan hverjum þeim, er við bætt ist í félagið, meðan upplagið hrykki til. Er nú lítið eftir af því. Hin gjöfin var útgáfurétt- urinn að öllum ritum Símonar Dalaskálds, prentuðum og ó- prentuðum, og er gefandinn. dóttir hans, frú Friðfríður And- ersen í Kaupmannahöfn. Fór forseti nokkrum orðum um vel- vild þá, traust og höfðingskap, er gjafir þessar lýstu, og bað fundarmenn þakka gefendun- um með því að rísa úr sæti. Var svo gert. Síðan talaði Kjartan Ólafsson múrarameist- ari um sama efni og þá miklu þakkarskuld, er Island stæði í við Sir Wiliam. Gerðu fundar- menn góðan róm að máli hans. Lagðir voru fram, lesnir og samþykktir endurskoðaðir reikn ingar félagsins. Félagsmönnum hafði fjölgað um rétt 100% frá síðasta aðalfundi (nóv. 1948). Lögum samkvæmt átti einn. maður að ganga úr stjóm eftir hlutkesti, og kom upp hlutur forseta. Lögin heimila ekki end urkosningu, og var Pétur Otte sen alþm. einróma kjörinn for seti félagsins. Fundurinn tjáði fráfarandi forseta af mikilli al- úð þakkir sínar fyrir allt það gagn, er hann hafði unnið fé- j laginu frá upphafi þess, og jáfn framt voru Alþingi tjáðar þakk ir fyrir góðan skilning á staffi félagsins og drengilegan stuðn- ing vio það. Nokkrir af félagsmönmj kvæðamannafélagsins og sómuleiðis fórmaður Kvaéjða mannafélags Hafnarfjarðar, voru gestir á fundinum og var komu þeirra tekið með fögnuði. Fundinum lauk með því, að dr. Bjöm K. Þórólfsson flutti einkar fróðlegt og skemmtilegt eriridi uin Þórð Magriússön skáld á Strjúgi, höfund hinna írægu Rollantsrímna, sem x ráði er áð dr. Bjöm gefrútfyiíir félagið. Ekki geta þó þær rim- ur koínið út áð sinni, þvf að tii þess er útgáfa þeirra alltof flók jð Ög uirifangsmikið verk. < Það var greinilegt, er fimdin- um sleit, að menn þóttust bet- ur hafa komið en heima setið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.