Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 1
14, árgait'gor. Lawgai'dagBr 24. desember 1949 rasson: FN Vi trl HOLAEY Svo segir í Lándnámabók, að svæðið milli Hornafjarðar o % Reykjanesa hafi síðast albyggt orðið, því þar „réð veðr c1. brim landtöku manna . fyrh hafeleýsis sakir '. ok ' öræfis". Þess er getið um suma land- námsmenn á þessum slóðum, að 'þeir sigldu skipum sínum ' í árósa, en'lll cg áhættusöm heí- ujt- knding verið þar. I fornur; beimildum er sjaldan getið uí~í skipkcmur á þessum slóðum og öldum saman, allt fram á daga þeirca, sem enn lifa, áttu ibúar þessara héraða ekki annars úr- kosta, en að sækja verzlun að Eyrarbakka, eða jafnvel til Djúpavogs og annarra austur hafna. Þar við bættist að mögu fcilkar þeirra til sjósóknar voru etórum minni en annarsstaðar á landinu, sökum hafnleysisins. Það var því ekki að undia. þegar framfarahugur fór að eflast í landinu, að menn tæki að;dreyma um hafnarbæ'tur á hinni hafhlausu su.ðurströr.i. Ekki var það bó árennile.;t, þar sem langmestur hluti þessa svæðis eru ægisandar, þar sem hvcrki er fyrir hendi eihi né aðstaSa til slíkra mannvirkja. Aðeins á einum stað mi&svæðis á suðurlandi hefur iDÖjimhi sýnzt það til tækilegt, að órannsöfcuðu máli. Þaö er við Dyrhólaey í Mýr- dal. Það er Jíka svO', að á þersum stað yar farið aS vekja máls á hafnargerð, líklega iöngu áður en slíkt kom til orða noklrurs staðar annars á landinu. Um 1870 var þess far ið á Isit við 'dönsku stjórnina, að hún léti rannsaka hafhar- sl.æci við Dyrhólaey. Stjórnin tók þessú vel og fól yfir- máh5ííTúm á varðskipinu „Ey3]a" að rannsaka þeíta, on hann fékk fyrirmælin svo :íð!a sumais, að hann treystist ekki til fram&væmda. Um' sama leyti var eföt til sámskota í Skaftafellssýslu og sáihað all- r/iikilli upphæð, er ganga atti| til hafnarbóta, en er ekki varð af rannsókninni, féll málio niður cg var fénu skðáS nckkrum árunj síðar. Löngu síðár komst mál þetta aftúr á dagskrá rne3 þeim hætti, að áldrei héfur líklegar Já'iið um framikvæmdjr. Kom það að nckkru leyti til kasta Alþirigis. árið 1901, en þótti hafa s-vo slæma fylgju, að þingið haihaði því. Skal sú* 'sa'g'a hér rakin eftir Alþingis- tíðindum og öðium samtíma- heimildum. Um a?.damótJn voi-u margir stórhuga frcjnfaiaœenn, sem þctti Eeint ganga iramíai'avið leitnin, þeirrar skoðunar, ac hleypa. þyiíti erlendu fjár- roagni mn. í lacdið í stórum stil, til þess að kc-ma því á svipað íramfáxastig og ná- grannaJöndin. Vildu þeir eicki í það, horfa, þd að stórfyrir- tæki þau, tem þannig kæmust á fct- yi'ðu a. m. k. fyrst um sinn eign útlendinga. Einn þessara rnanna' var Einar Eene diktsson skáJd. Hann segir svo í Aldamótaljóðum sínum.: . „—En sýnir ei oss aJJur sið- aður heimui, hvað sái-legai.t þarf" þeesi ttijálbyggði geirour, að hér er ci stoð að Etaf- kailsins auð? Nei, stórfé! Hér dugar ei minna." Hinir . óþolinmóðu framfara- menn vijdu ekki bíða eftir þvi að staikarlsauðurinn íslenzki réði við það .hlutverk, að koma íslandi tií jafns við hinn „sið- aða heim". Og stefna þeirra sigiaði að nokkru leyti roeð stofnun íslandsbanka, eem m. a. kcm íótunum undir íslenzka togaiaútgerð. Einhverjar tog- araútgerðartilraunir höfðu verið gerðar áður; menn böfðu um árabil borft uppá rán yrGiju erlendra .(aðall. brezkra) togaia á fiskimiðunum kring- um landið og sáu hvílík auðs- uppspretta. þau voru ef beitt var stórvirkari tækjum en Is- lendingar áttu þá yfir að ráða. En íyrstu togaraútgerðartil- i-aunii' fóru út uro þúfur. Ef til vill hefur það skapað þá skoð- un, að innknd togaraútgerð Framhald á 10 siðu. SnjókerSiiJgar íylgjast með íízíí^noi eins og asinað, og það er saunarlega enginii kcríingabragiir á þe&sari. Hún er gerð íyrir nolikrnæa öögum af Guðríði Jensdóttnr Spítalí?- stíg 6, sem sést á mynflinni við hlið hinnajr köldlu kynsyst- nr smnar. • """-f"^' "í Þjóðviljinn er 16síðurídag| 2. 285. töloblað. GBeðileg jól! TJ.MUí r r !• jéS! ÆslmlýSsfyBdiigiii & Uvmíél&g sésíðlista Pseitsmlip ^jéi'i/iljais h.f. Alþýðusamband ísíands Samelmngarflokker alþýðu a Gleðiteg fól! Sósíalistafélag Eeykjavíkur !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.