Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. desember !949 ÞJÖÐViL JIN N lt Gleðileg jól! Verzlnmn Vegur GleSileg ]6H S. Áznason & Co. Gleðileg jól! Freyja, sælgætis- og efnagerð GleSileg )6H Floiía Gleðileg iól! « Slippfélagið í Reykjavík GleSileg ]ól! Verzlnnin Kjöt & Fisknr Gleðileg jól! Lifla blómabúðin G/eðfVeg ]ól! Bóistrarinn Gleðileg jól! Fiskverzlnn Hafliða Baidvinssonar Höfn við Dyrhólaey Framhald af 10. síðu. um framkvæmdum eða peninga gjaldi, eitt skipti eða árlega“, eins og í frumvarpinu stendur. Baróninn hafði fengið öflugan bandamann þar sem Guðlaugur Guðmundsson var, hann var ekki aðeins málafylgjumaður mikill á þingi, heldur einnig fulltrúi fyrir þau héruð, sem málið varðaði mest, og gat því haft mikla þýðingu fyrir mál- ið að þau snerust ekki öndverð við. Þó líkur bendi til þess, að þeir G'. G. og baróninn hafi verið kunnugir áður en þetta mál kom fyrir (baróninn keypti t. d. hús í Reykjavík af G. G á fyrztu árum sínum hér), þá má fullyrða, að G. G. hefur ekki flutt þetta mál á þingi fyrir kunhingsskap einan. Hann hefur haft trú á fyrir- ætlunum barónsins, sem að vísu reyndist oftrú, og hefur ætlað, í sambandi við þær, að kaupa stórframkvæmd fyrir landhelgisundanþáguna, fram- kvæmd, sem sýnilegt var að landið réð ekki við í náinni framtíð. Skilyrði þau, sem G.G. hugðist setja fyrir landhelgis- xmdanþágunni voru þau, að leyfishafi gerði trygga höfn við Dyrhólaey, og á þeim grundvelli hefur hann tryggt málinu fylgi Skaftfellinga, eins og bert kemur fram í þingmálafundargerðinni um málið. Fundur haldinn að Efri- Fljótum í Meðallandi 12. júní 1901, mótmælti því að „leyfi verði veitt til botnvörpuveiða í landhelgi hér fyrir ströndinni, nema því aðeins að héraðið fái fullkomið endurgjald fyrir skaða allan, er af því leiðir, og að fyrirsjáanlegt sé, að gjörð verði í héraðinu trygg höfn eða lending innan skamms". Fundur í Vík í Mýrdal 18. júní fór fram á styrk til þess að „rannsalm hafnarstæði hér við ströndina, og hvað kosti að gera hér höfn, og lætur í ljós, að tii þess ætti að leggja nokkra uppliæð af héraðsins hálfu“. I samræmi við þetta flutti G. G. breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið um að veittar yrðu úr landssjóði 2000 kr., gegn 1000 króna fram- lagi frá Vestur-Skaftafellssýslu til rannsóknar á hafnarstæði við Dyrhólaey. ‘ “ ‘' ■ Umræðurnar um undanþágu- frumvaí'pið í neðri deild þings ins, þar sem það var borið fram, urðu langar og allharka- legar með köflum. Guðlaugur Guðmundsson lagði áherzlu á þýðingu þá, sem botnvörpuút- gerð myndi hafa fyrir landið og kvaðst ekki geta séð hvað því yrði til foráttu fundið að „íslenzkur eignaréttur og yfir ráð gangi í félag við erlent fé og vit til þess að auka auð- magn og framleiðslu í landinu sjálfu“. Hann taldi landhelgina úti fyrir Skaftafellssýslum (en undanþágan átti aðeins að Framhald á 12, síðu. Gleðileg jól! Kaffisaian Hafnarstræti 16 GleSileg ]ól! \ fíúsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar Gleðileg jól! Hamar h.f. í*mr GleSileg )6H ‘ ' -v i' ;' . .■íiS.i,. •6- Gleðileg gól! Hjalti Björnsson & Co. GleSileg )ól! Vélsmiðjan Héðinn h.f. Gleðileg jól! Almenna húsgagnavinnnstofan h.f. GleSileg )6I! Efnagerð Reykjavíkur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.