Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 5
Laugardagur 24, do3ember l949 13 Árni úr Eyjumi P-l i s r.^.f y Hatturínn minn og pipan. — Jéftasaga frá fyrrl timiim.— Þeir menar, aem halda, að aíldarleysi á auxnarvertíð sé eitthvað nýtt fyrirbæri siðustu ára, eru bara alls ekki með á köttinn. Og detti einhverjum x hug, að nú sé auraleysi —- miðað við verulegt auraleysi, ja, þá veit sá fíll hreint ekki, hvað auraleysi er. - Þeir, sem orðnir eru það gamlir, að þeir hafi verið hætt ir sið ganga í stuttbuxum sum- arið 1935, muaa kannske, að það sumar var alger aflabrfest- ur fyrir Norðurlandi. Eg þekkti að vísu mann, sem hafði 4 krónur *upp úr sumrínu'— þ. e. a. s. hann átti 4 krónur af- gangs, þegar heim kom. Hins- yegar kom ég heim með 3kuld á bakinu — að vísu ekki mikla, 23 krónur. Og það er erfitt að fata sig og fæða af 23 króna skuld, einkum á atvinnuleysis- tímum. Eg vár að visu svo heppinn að eiga guðhrædda frænku, sem fæddi mig af sín- um litlu efnum — en . menn þekktu svo lítið til vítamína í þá daga, að maður þreifst á- gætlega af trosiuu og snúð- um úr bakaríinu með kaffinu. Nú, ég var ekki svo bölvan- lega fataður, eftir því sem þá gerðist, þó að vitanlega vant- aði mikið á það að. ég væri satnkvæmishæfur á betri skemmtanir. En forsjónin lætur ekki að sér hæða. Eftir sumarið, sem brást svona hrapallega, kom haustið, og þá gerðust þau und ur að allt fylitist af síld fyrir sunnan land. Sannlenzka síldin, þessi guðlega afsökun fyrir fýiuferð okkar til Siglufjarðar, kom sér sannarlega vel, bæði fyrir mig og aðra — því að hvað mig snértir, þá var ég svo stálheppinn að komast á eínn síldarbátinn. Og þó að andskotans kolkrabbinn gerði sitt til að skammbíta þessa blessuðu guðs gjöf, þá varð hún (sem sagt) rsörgum tii ómet- anlegrar blessunar. Hún forð- aði mörgum sjómaíininum og verkamanninum frá því að fara á sveitina, a. m. k. um sinn, síld'arspákaupmeiintrnir gátu hækkað áfengisútgjöld sín um 2—300 krónur á mánuði eða splæst nýjum skiankápum á dætur sínar og frúr — kannske keypt píanó, fátæk síldarsöltun arkona gat gefið ljóðelskri dótt ur sinni kvæði Jónasar á 8 krónur — og ég gat fengið mér nýjan frakka. Eg hafði verið staðráðinn í því að fá mér líka hatt, en ein- hvernveginn tókst svo vand- “ræðalega til að aurarnir voru búnir, þegar ég var búinn að borga frakkann — þ. e. a. s., ég skulda nú vist all.taf nokkr- ar krónur í honum enn. Eftir aS síldveiðunum lauk, slfeit ég jþví sem eftir var aE strigaskóxx Gárungarair sögðu, að þessar og þarna sat ekkja, sem átti vörur hefðu verið fluttar iun! sjö börn, og þaraa sat Pétur í, „tómum“ ferðatöskum, en j- og þarna Páll. Loks eftir verzlunla var rétt nýbúin að tveggja ttma bið, komst ég að, ber, að mér var úthlutað viltu vinnu hjá bænum. Fyrsta eða annan dagion, sem ég var j vinnunni, ákvað ég, að nú' vinkona skyldi ég sannarlega láta verða af þvi að ltaupa mér hatt, þeg ar ég feagi vinnulaunin greidd.i síðan skundaði ég að 'hítta bæj Það. hittist einmitt svo vel á, | arféhirðinn. Á' biðsal hans sat að nýja vefnaðarvörubúðin á allmargt manna, konur, karlar gáfulega haus — því að þá var móðins að vera gáfutegur. Eg bað búðarstúlkuna, sem var vinkonu - rainnar að taka hattkia frá fyrir mig, hvað hún gerði góðfúslega, og horninu var nýbúin að fá stóra sendingu af höttum og fleiru. og Ixörn. Þarna sat kona, sem átti króniskan drykkjumann fá stóra sendiagu af þeim. En. ■þetta er nú sögunni óviðkom- andi. Þarna voru hreint tilvaldir hattar, því að þeir voru alveg nýkomnir. I móð, og auk þess hundódýrir — aðeins 14 krón- ur stykkið. Eg mátaði nokkra hatta og fann loks hinn eina rétta, hatt, sem að stærð, gerð og öllu út- liti hæfði mínum köntótta og enn þá voru mér tjáðar þær fréttir að þvi miður. væri sjóður inn. tómur t bili — og myndi verða það fram yfir jóiin. Hins vegar gæti ég fengið ávísun, þ. e. a. sr viðurkenningu fyrir því, að ég væri réttborinu eigandi að þessum 40 krónum í bæjar- 1 sjóði. Svo að þetta sjáífstæða bæjarfélag í þjóðfélaginu var orðinn skuldunautur minn. Eg Framhald á 14. síðu. UOX frá vorinu og át. uokkuð af 1 Sukúæi Mfuðborg sjálfstJóraarlýðveMisins Abkiisíiu syðst í Jtá&asttS, guæfa tígultegir páimar yfir suðrtenu blúmsjkráði ^:',;■} trosbirgðum frætxlcu minxiar. A.unað hafði ég ekki fyrir i,þar til - í yt $Yf<pflgair2élagii'5 BM ki. Gðcðileg jól! GleSileg jól! Qeildv. ásfeSis SáfíDrlsísasiai HJ. EÍMsMpa2éIa§ Islaids G-leBileg /ó HIS ísleiska presftaiaiélag GíeSileg jól! GldSileg jól! 1 ÍÍV ■•-CtaMi-'lui,;- Storlsaf ki .-iii i -i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.