Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 6
 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. desember 1949 GléSileg jól! *’ &-*! ‘ Mafaibúðin. Langavegi 42 jól! Kjðtbúðin' Skólavöiðnsfíg 22 Mafaideiidin Hafnarstræfi Kjötbúð Sólvaila G/eðí/eg jól! ^ Veizlanli Hjalta Lýðssonai Gleðíleg jól! Ljósafoss GleSileg jól! r 'sí € í! Bófeabúð Máis og menningai Gleðileg jól! Þóioddui Jónsson. heildveizlnn GleSileg jól! b. s. R. Gleðileg jól! Sigurðui Témasson. úismiður GleSileg jól! H.Í. Föt. Vestnigötn 17 Hatturinn minn og pípan Framhald af 13. síðu. tók við blaðinu og fór við svo búið, með þeim bakþanka að koma blaðinu í einhvern pening, ef unnt væri. Mér var kunnugt um nokkra brjóstgóða menn, sem stundum keyptu þessa seðla fyrir 80—90% nafnverðs, ef svo stóð á, að þeir skulduðu bænum, en nú vildi svo bölvan lega til, að þeir voru allir skuld lausir, og kærðu sig þá ekkert um, að safna fjársjóðum á himnum, ef svo mátti segja. Skal sú saga eklci rakin lengri en aðeins frá því skýrt að loks eftir japl og jaml og fuður, tókst mér að selja blað ið fyrir kr. 25,00 — tuttugu og fimm krónur — og ég er ekki það mikill stærðfræðingur, að ég geti á stundinni sagt um það, hve mörgum prósentum ég tapaði á þeim viðskiptum En hvað um það — ég varð að fá peninga, og nú, hafði ég þá í vasanum, svo að allt mátti heita harla gott. Fór ég nú í skyndi og sótti hattinn. Þegar heim kom, skoð aði ég mig lengi í speglinum, með þennan nýja hatt. Eg hall aði honum á ýmsa vegu, breytti um brot á honum fram og aft- ur, unz ég var ánægður. Jú, þetta var ágætur hattur. Um sex leytið var ég þveginn og strokinn, setti á mig hattinn, fór í frakka og hélt svo af stað til kirkju — því að ég fer alltaf í kirkju á aðfangadag jóla. Eg er að vísu ekki tiltakan- lega guðhræddur maður, en klukknahljómurinn, sálmasöng- urinn og jólaboðskapurinn verk ar allt notalega á mig og kemur mér í gott skap — jóla skap. Maður hefur það ein- hvernveginn á tilfinningunni, að fólki líði vel í kringum mann. Það er eitthvað svo frómt á svipinn. Það er eins og bless- að fólkið komi hingað til þess að „lyfta sér upp frá duftinu" á þessu blessaða kvöldi. Mað- ur gat gengið út frá því sem gefnu, að innra með þessu fólki bærðust eingöngu tiltölulega hreinar hugsanir. Hvarvetna mátti greina lofs- verðan áhuga fyrir því að geta notið guðsþjónustunnar sem bezt. En allt fór vel fram og vitnaði um blessaðan jólafrið- inn, jafnvel það hvernig menn olnboguðu sig í beztu sætin — ég meina hvernig þeir fóru að því, vitnaði um kurteisi, jafn- vel blíðu. Einnig hinir óffamfærnari, t. d. tvær gamlar konur, Sem urðu að standa frammi í and- dyri og sáu ekkert — heyrðu enn minna,*virtust una sér hið bezta. Mér tókst að ná sæti innst í bekk framarlega í kirkj unni, eftir að hafa hengt hatt minn og frakka í anddyrið. Já, mér leið vel, en ósköp fannst mér það óviðkunnanlegt, hve margir voru að burðast með yfirhafnir sínar og höfuðföt inn í sjálfa kirkjuna. En þeir um það. Maður hafði, sem bet- ur fór, ofurlitla hugmynd um almenna mannasiði — en karla greyin, það var svo sem ekki við því að búast. Já, mér leið vel, en messan var samt aðal- Framhald á 15. síðu., GleSileg jól! TkiT Gleðlleg jól! Bílasmiðjan h.f., Skúlatúni 4 GleSileg jól! Sölnmiðstöð hiaðfiystihúsanna GleSileg jól! Veizlunin B. H. Bjainason Gleðileg jól! Bókaveizlun Sigfúsai Eymundssonai GleSileg jól! Einai Eyjólfsson, veizlun Týsgötu 3 Gleðíleg fól! Á. Einazsson & Funk Noia Magasin GleSileg jól! Víkingspient h.f. Gieðileg jól! G. J. Fossbeig

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.