Alþýðublaðið - 05.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1921, Blaðsíða 3
3 ALÞVÐUBLAÐÍÐ B. S. R, Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yfir fjall á hverjum degi. y .. %% |U.'* ' ...... ,. t • Brunabótatryggingar á húsum (einnig húanui i smíðuri') innanbúsniununi, verziunarvörum og allskooar lausafé annast Sighvatu? Bj arnason banka- stjóri, Amtmannsstíg .2 — Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Kaupið aðeins g'óða sætsaft. Biðjið kaupmenn yðar um „Sanitas“ ávaxta- saft, hún er eingöngu búin til úr berjum og strausy-kri. — Saftin er þykk og sæt. „Sanitas“ Sími 190. Engiendinga og margir þeirra viðurkenna hann sem afburða stjórnenda og ágætismann, Meðal I lodverja nýtur hann almennrar virðingar og trausts. Hann heimt ar nú íullkomið sjálfsforræði Ind yerjum til handa og um þessa kröfu virðist þjóð hans ætla að fylkja sér. Eftir skeytunum að dæma hefir uppreistin þegar breiðst víðavegar út um kndið, að minsta kosti um vesturströndina alla og jaínvel töluvert kveðið að uppreistar- hreyfingunni i stærstu borg iands ins Calcutta, sem stendur nyrst á austurstföndirmi við Gangesósien. Ka isgw eg vegiu Faxi kom af síldveiðum í gær. Hafði aflað 3200 tunnur. Enattspyrnan í gær fór svo, að Fram og Víkingur skiidu jafnir með 2:2 Tatnslanst er víða f bænura um hádaginn, síðan hætt var að ioka fyrir vatnið á næturnar. — Kenna menn fiskverkunarstöðvun- ura ura, Botnía lagði í gær af stað frá Kaupmannahöfn. Tímarit íslenzkra samvinnufé- lðga, 15 árg,, 2. hefti, er nýkom- ið út. Flytur að þessu sinni: Um skipulag samvinnufélaga, Verð- lagningarskipulagið, hvorttveggja fróðlegar ritgerðir, og skýrsla um Samvinnuskólann 1920—1921. — Hafa 14 setið í yngri deild, 13 i eídri deild og 12 gestir hafa dvalið við skólann. Skólastjóri er Jónas Jónsson frá Hriflu. Æflntýrl Jack Londons er komið út. Bejnslulerð. H.f. Kveldúlfur sendir einn togara sinn, Þórólf, af stað ti! fiskimiðanna við Nýíundna- land á morgun. Verða allir skip- ■ stjórar iélagsins á skipinu, sumir stýrimenninsir og nokkrir hásetar. Er ætlunin að kynnast fiskimið unum, fiskioaarkaðnum og öðru er tíl þsrf til að reka veiðar frá Boston eða einhverri aanari höín í Norður-Ámerfku Templarar íóru i gær í bif- reiðum upp í.Rauðhóla, veður var hið dásamlegasta og skemtu menn sér þar mætavel. Um 300 manns voru í förinni og flutti Bifreiðar- stöð Reykjavíkur fólkið á milli. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhiólaljóskerum eigi síðar ea kl. 874 * kvöid. Hjálparstoð Hjúkrunarfélagsins Líkn er opin sem hér segir: Mániudaga . . . . kl. II—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Fösíudaga .... — 5 — 6 e. h. s Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Steinolía ódýrust i Grettisbúð s(mi 1006. I Grettisbúð fást næpur og ísl. kartðfluv. Sími 1006 Sími 1006. Hvítasykur í heilum kössutn 60 aura pr. 72 kg; Verzlun Hannesar Ólafssonar Laugaveg 28. XveSi9 . fyrir munn Hogga, eftir grænlenzk færeysk stórtiðindi, f háhégómlegri hrifningu, I sept. 1921. Hringhenda. Grælands i7'ó/a-hátign há hoppar á kjóli fíaum, rekur bólu i endann á tínhddólum sínuin. Ferskeytla. Líttu til mín Litlijón, lyktin berst til nasa. Einn fær hnapplok, annar prjón upp úr konungs vasa! Amicus.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.