Þjóðviljinn - 24.12.1949, Qupperneq 32

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Qupperneq 32
þjóðviljinn lálin 1949 32 gcrður greiðfær stórum bílum cins og við vorum með. (}tpp- ar fara frá Akureyri til Laugafells á 5—6 klst.) Laugafells- skálinn var reistur sumarið 1948. Þar geta gist 30—40 manns. Það er ætlunin aS hita hann upp meS vatni úr laug- unúm. ÞaS er undir áhuga og örlæti Akureyringa komiS hvenær hann verSur fullgerSur. Sankfi-Péfur oy barmur glöfunarinnar UrSarvötn liggja kyrr og glampandi, stórgrýtiS speglar sig í fleti þeirra — og loks eru þau aS halci. Enn líSur þó góður tími þar til við stöndum við Sankti-Pétur, vörðuna víéfrægu, sem sagt er að Bjarni Thorarensen hafi látiS reisa og gefið nafn. ÞaS var einmitt Bjarni Thorarensen er íyrstur manna lét ryðja fjallvegi á lslandi. Þetta er rnikil varða er stendur á dalbrúninni. ÞaSan sér langt út eftir EyjafjarSar- dalnum. Hallgrímur Jónasson ávarpar þann aldraða í ljóðum: Meir en himna hlið og tún heiðaauðnir metur. Stendur einn við efstu brún aldinn Sankti-Pétur. Ýmislegt var unnt að gera, — eins og að laga veginn betur — fyrst þú annars vildir vera á verði hérna, Sankti-Pétur. LjóðkveSja þessi er slcráð á blað og smeygt í hrosslegg sem stungiS er í innyfli postulans. Svo er haldið niður Hafrár- dalinn. ÞaS er brött leið, að miklu leyti um leir- og moldar- börð. ÞaS er betra að bílstjórar þessara þungu bíla misreikni sig ekki. Þeir gera það hcldur ekki og allt gengur vel — unz komiS er fram á brún sjálfs Eyjafjarðardalsins. Þar er ein beygjan svo kröpp að engin leið er að svo langir bílar sem þessir geti náð henni. ÞaS er ,,lagt á“ þá sem frekast er unnt, ýtt og stritað. ÞaS er einkum 16-manna bíllinn hans Ingi- mars sem kemur út angistar- og erfiðissvitanum — á þeim sem enn eru eftir og hafa ekki fyrir löngu labbað á undan. Þessi beygja á veginum mun vera í 400 metra hæð. Fyrir neðan er snarbrött brekka alla leið niður í a. Þegar framhjól- in eru rétt á vegbrúninni stöðvar Ingimar bilinn. Svo er honum ýtt og tosað, þaS er ýtt, stuniS og streytzt, um skeið er annað framhjólið alveg aS sleppa fram af brúninni — skyldum við allir verða undir honum, þegar hann veltur? .... Nei, það er gengiS á hjólið meS góðu og illu, loks tekst að snúa því inn á veginn, sjálfur er Ingimar í bílnum og „leggur á“, ofurhægt sígur bíllinn áfram, tekst það? veltur hann? Nokkur „spennandi" augnablik, svo stendur hann réttur á veginum. ÞaS hefur tekizt! Þessi beygja er í um 400 m. hæð. Framan viS hjólin er snarbrött brekka alla leið nið- ur í á. „Það er gengið á hjólið með illu og góðu .... tekst það? Veltur hann? ...“ Fram- undan sér í austurbrún Eyja- fjarðardalsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.