Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 44

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 44
Þ JÓÐVIL JINN r'" — / Jerúsalem er skipt milli ísraelsmanna og Araba, sem báðir hafna tillögum um að sctja borgina uiulir alþj»ð.'x!.jórn. Ilér á myndinni sést eini vegurinn upp á Síonsbœð, sem ísraels- menn ráða yfir. Efst á hæöinni cr gröf Davíös konangs. • sinn, eSa þykist hafa lokið crindi sínu við þessa vorköldu jörð. Fyrr en varir hefur hann tjörnina að baki scr, bæinn, irúnið og lækinn, móabríkina og lyngholtið, en þvínæst hækkar hann flugið skyndilega og svííut skáhallt að eggj- Jólin 1949 . . -------------- '0 um fjallsins yfir Draugaklettum. Andartaksstund ber hann við himin, þar sem hann líður yfir hvassar tindóttar eggj- arnar líkt og dökkur flóki, en síðan er hann horfinn úr augsýn. r Bræðurnir standa þöglir á varptanganum og stara á brún fjallsins yfir Draugaklettum, þar sem fuglinn hvarf;' cn þegar þeir eru loks orðnir úrkula vonar urn að hann komi aftur, líta þeir kringum sig eins og þeir séu að vakna áf ann- arlegum draumi. Birtan virðist hafa breytzt, skýin á himn- inum eru ívið blædekkri en áður; og hæglátt kvoldkúl hefur allt í einu brotið skuggsjá tjarnarinnar, þar sem álfta- hjónin synda fast upp við unga sína og sveigja hálsinn styggðarlega. Vestur í brokmýrinni styðst faðir þeirra, enn ‘ við orfið, en móðir þeirra er farin að slá skammt frá þurr- lendisrimanum. Hundurinn Snati situr hjá hvítvoðungnum ogþegir. Hváðan kom þessi fugl? Hann sveif yfir jörðinni eins og hann ætti hana, módökkur að lit, með mikinn gogg °g úlfgrátt í bringu og stéli. Þegar hann hvarf bak við eggjarnar yfir Draugaklettum varð al.lt tómlegt og hljótt. cins og hann hefði skilið eftir þungan skugga eða hrifið brott með sér ósýnilega hulu af ásýnd himins og jarðar. Jafnvel presturinn niðri í vatninu er gleymdur. Heyrðu Bjöggi, segir Þorsteinn, veiztu hvað þcssi fugl heitir? Bróðir hans lítur á fjallið og verður aftur íbygginn á svip eins og hann búi yfir nýstárlegum tíðindum. Já, segir hánn eftir drykklanga stund, ég veit það, Steini. Hvað heitir hann? -'dfl'l.fei - j! Þetta var ekki fugl, drengur. Þetta var andi.- Ha? Þetta var amma hans Kristjáns gamla í Hamarssdi! Áður en Þorsteinn fær tóm til að svara honum er kytrðin rofin að nýju, því að hundurinn Snati tekur að gelta, þar sem hann situr keikur á þurrlendisrimanum og gætir hvít- voðungsins. Hann geltir öðruvísi en áður, rekur upp noþkur bofs í senn, meinhæg og kurteisleg, eins og hann telji að vísu réttara að vekja athygli húsbænda sinna á því sem hann scr, en vilji þó ekki gcra það með neinum ofstopa. Bræðurnir líta spurnaraugum hvor á annan. Það cm áhöld um livort þetta cr heldur gestapolki cða góðviðrisræll. 3. Þegar bóndinn hefur sveiflað orfinu um hrjð og skárað rauðleita kelduna fyrir framan sig, réttir hann úr sér og ávarpar konu stna Hver er að koma þarna, Herdts? Eg held það sé hún Sigga litla í Hamarsseli, svarar konah. Nú já, segir bóndinn áhugalausum rómi og fcr að brýna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.