Þjóðviljinn - 24.12.1949, Page 57

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Page 57
Jólin 1949 ÞJÓÐVILJINN 57 Innílegustu jóla- og íærum vér ölluin nær og íjær. Viðtækjaverzlun ríkisins Viðgerðarstofa ntvarpsins veitir leiðbeiningar og sér um viðgerðaferðir um landið. Abyggileg vinna fyiii kosfnaðaiveið. Víðgerðarstofa útvarpsins Ægisgötu 7. Sími 4995. títibú Akureyri, Skipagötu 12. — Sími 377. annast hverskonar viðgerðir og breytingar útvarpstækja, RIKiSOTVARPID Takmark ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsinsi með hverskonar fræðslu og ekemmtun, sem því er unnt að veita. AÐALSK RIFSTOFA tlTVARPSINS annast um af- greiðslu, fjárhald, útborganir, samingsgerðir o. s. frv. Útvai-p'stjóri er venjulega til viðtals kl. 3—5 síðd. Sími skrifstofunnar 4993. Sími út- varpsstjóra 4990 INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa.. — Sími 4998. ÚTVAF.PSRÁÐIÐ (dagskrárstjórnin) hefur yfir- stjórn hinnar menningarlegu starfsémi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. FEÉTTASTOFAN annast um frétt'asöfnu innan- lands og frá útlöndum Fréttaritarar er i í hverju héraði og kauprtað land3ins. Frásagnir um nýj- ustu heimsviðburði berast með útvarpinu um allt land tveim til þrem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað fré erlendum útvarpsstöðvum. Sími frétta3tofunnar 4994. Sími fréttastjóra 4845. AUGLÝSINGAR. Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til lándsmanna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem íeynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýs- inga. Auglýsingasími 1095. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefur dag- lega um jón með útvarpsstöðinni, magnarasa’ og viðgerðastofu. Sími verkfræðings 4992. VIÐGERÐASTOFAN annast um hverskonar við- gerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbein- ingar og fræðslu um not og viðgerðir útvarps- tækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. Viðgerða- stofan licfur útibú á Akurejmi, sími 377. VIDTÆKJAVERZLUN ríkisins hefur með hönd- um innkaup og dreifingu útvarpstækja og vara- hluti þeirra. Umboðsmenn Viotækjaverslunar eru í öllum kaupstöðum og kauptúnum landsins. Sími Viðtækjaverzlunar 3823. TAKMARKIÐ ER: Útvarp inn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga knst á því að hlusta á æðaslög þjáðlífsins, hjartaslög heimsins. RikisútvarpiS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.