Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 1
14. árgangnr. Laugardag'or 31. des. 1949 wmm er 16 síður. í dag GleðtEegt 289. tölublað Vcrja -bandrískir hersbíöfð~ legjar síðasta virki Kiiómih- Talsmaður Band&ríkjastjóriíar viðurkenndi það opln- fceriega í Washímgton í gær, að Kuorointangstjóriíin hefði beðið hama nm. aðstoð við að verja síðasta vígi. sitt, eyjuna Formósa. Fréttaritarar telja, að beiðni þessari. verði svarað með sendingu bandarískrar herforingjanefndar ti! Formósa, er skipuleggjia skuli. varnir eyjarínnar. Sjahinn af íran hélt í gær heimleiðis frá New York eftir 6 vikna dvöl í Bandaríkjunum. Skömmu áður hafði yerið gefin út sameiginleg yfiriýsing hans og Trumans forseta um að Bandaríkin muni veita Iran öfl uga hernaðaraðstoð gegn því að íran stjórn veiti þeim á- kveðin hlunnindi, skuldbindi sig meðal annars til að leyfa bandarískum einkafyrirtækjum að festa fé til ýmiskonar fram kvæmda í landi sínu. Bandarísku herforingjanefnd inni iaunu svo fylgja öflugar sendingar bandarískra her- gagna. til eyjarinnar, Bandarík in munu veita. Kúómintang þessa aðstoð á sama grundvelli og þau hafa stu.tt fasistastjórn ina í Grikklandi. Préttaritarar segja, að ákvörðun um þetta hafi verið tekin á fundi sem Truman og Acheson héldu með æðstu mönnum bandarfskra her mála. I þessu sambandi vekur einn ig athyglj sú tilkynning, að ver ið sé að efla flota Bandaríkj- anna á sighngaleiðum við Asíu. Hefur nýlega verið sent þangað 27 þús. tonna flugvélamóður- skip og nokkrir tundurspillar, og jnnan sk.amms leggja beiti- skip úr höín í Los Angeles til að sameinast þessum ílota. f gœr voru 17 deildir komn ar í samkeppni nm söfnun í kosnJngasjóSiniíi og vai Muíur þeírra þessi: f íréttum hefur veríð skýrt frá því, hvernig ítalsk ir bændur hafa fariS þúsund um samim inn á hin miklu veiðilönd gósseigendanna og ótrauðír byrjað ræktun jarð arinnar, þrátt fyrir miskunn arlausa andspyrnu gósseíg- endanna og lögregluleppa þeirra. . Á myndinni sjást nokkrir bændaxtna inrteð fána sinn og verkfæri. ! Quirino mrním Lie flytur » át í 1. Langholtsd. 42% "2. NjarSard. 13% S. Boíladeild 8% 4. Þingfooltsd. 7% 5. —6. Suniiiihvoísd. 6% ¦ Túnadeild 6% 7. Skerjafjarðard. '5% 8. Vesturdeild 4% 9. Vogadeiíd 4% 10. Kleppsheltsd. 3% 11. Laugarnesd. 3% 12. Meladeikl 3% 13. Nesdeild 3% 14. Vailladeild • 3% 15. Skuggahvorfisð. 2% 16. Barónsdeild 1% 17. Skóladeild 1% Tryggve Lie, aðalritari sam- ieinuðu. þjóðanna, fluttj í íyrra. [dag nýársboSskap til þeirra.; .Ræddi hann um starfsemi SÞ jog sagði, að ef árangur af henni' heí'ði þótt líQll á árinu '1949, þá væii nú aá tími kom- iinn, að menn gætu gert sér jvonir Dia árangur af sarnning'a j uroleitunum znilli fainna tveggja 'megmblakka austurs og v.est- !urs á árimi 1950. ranska stjornti fékk traust Tvær deildjr voru ekki komn ar á blað í gær en seinasti dag ur ársins er í dag og er von- and', að þær noíj tækifærið., Við þðkkum samstarfið þeim, sena þrátt fyrir aiínir hátíð- anna hafa lagt fram starf og fé fyrir kosningasjóðinn þegar á þessu árj og óskum þeim og ölinm íátvoíiajidi liosmönnum kcsningasjjóftsiiis gleðilegs nýs árs. Hittumst heil tiJ sterfa á nýja árinu! Söfnunarnefndin. Franska þingið samþykkti 'í gær þau tvö ákvæði, sem vald- ið faöfðu sérstökum ágreiningi um fjárlagafrumvarp stjórnar innar, og veitti henni þar með traustyfirlýsingu, munaði þó aðeins 18 atkv., 306 þingmenn voru samþykkir, 288 á móti. Hið fyrra þessara ákvæða er um nýjan 10% skatt á óskipt an gróða hlutafélaga, hið síð- ara um 1% hækkun framlei.ðslu skatts, eða úr 12,5% í 13,5%. -— Þingmenn Kommúnista- flokksins gieiddu allir atkvæði gegn þessum ákvæðum, og Fi'amh. á 6. síðu Quiríno, hinn bandaríski lepp forseti Filippseyja, tók form- lega við embætti sínu í gær. Ræða sú, sem hann flutti við þetta tækifæri, fjallaði að mestu um „hættuna af komm- únismanum" og baráttuna gegn' honum. Sagðist Quirino hafa vakandi auga með því sem væri að gerast í Kína, hann mundi styðja baráttuna gegn kon'imúnistum hvar sem værj i Kína, og lofaði því að berja niður alla starfsemi þeirra á Filippseyjum! Jafnframt hét hann Bandaríkiunum að sjálf- sögðu innilegri vináttu sinni. 1 gær var undirritað í Osló samkomulag milli Sovétríkj- anna og Noregs varðandi sér- stök réttindi beggja aðilja þar sem landamæri þeirra liggja saman. Fjallar ¦samkomulag þetta meðal annars um fisk- veiðaréttindi, réttindi til timb- urflutninga eftir ám sem liggja yfir landamærin, og ákveðnar tilslakanir á reglugerðum að því er snertir hreindýrahjarðir, sem kunna að ráfa yfir landa- mærin. A - bandaiagsráðið heldur furtd 6. jan; Það:á að ¥e£ta.s< sem em<& vt>m á íí sífit vií£ stiíSspIömöOT' þeim {iroM'liimiKKc í Pmk fyiii skemmstv Tilkynnt hefur verið að Atlattzhalsban^alágsaáðii muni koroa saman til. þriö'Ja fandar síns í Washington þann 6. janóar næstkomamdi. Er meimimgiiB að ráðið leggi bless- un sína yfir hermaðaráætlaoir þœr, seni hermaðarnefn'd bancEalagsins gerði á fnmdi sínom í París í névember síð- astliðnum. Sendiherrar bandalagsríkj-, Aithui', hefur látið í ljós þunga anna í Washington munu mæta áhyggju út af yfirvofandi inn- sem fulltrúar á fundimim 6. janúar, en af hálfu Bandaríkj- anna mun Acheson utanríkis- ráðherra eiga þar sæti. Þegar ráðið hefur lagt bíess un sína yfir hernaðaráætlun- ina, kemur hún fyrir Truman forseta til undirskriftar, en að svo búnu verður ekkert því til fyrirstöðu a.ð bandarísk vopn fari „að flæða yfir Atlantshaf- ið" eins og brezka útvaipið hef ur orðað það. Bretar eru eina bandalags- þjóðin, sem ekkj hefur fylli- lega fallizt á áætlunina, ea bandaríska utanrikisfáðuneytið þykist mega fullyrða, að sá á greiningur fáist fljótt jafnaður. Ennfremur var það tilkynnt í Washington í gær, að meðlim ir bandaríska herforingjai-áðs- ins, þar á meðal Omar Bradley, rás kommúnista á Formósa, o;g sagt, að ef eyjan. kæmjst á váld þeirra, þá þýddi það geigvæn- lega ógnun fyrir aðstöðu Banda, fíkjamanna í Japan. htíim ræiu John Boyd Oir, brezki IávarS uiinn sem nýlega hlaut friðar verðlaun Nobels, flutti í gær ræð'U í borginni Dundee í Skot- landi. Setti hann í ræðu þessaii fram þá hugmynd, að stofnaö yrði alþjóðlegt matvælaráð til að skipuleggja matvælafram- leiðsluna i heiminum. Taldi. hann að slíkt ráð ætti að geta' muni bráðlega fara til Japan, I tvöfaldað matvælaframleiðsln. en hernámsstjórinn þar, Mc- heimsins á 25 árum. Myn.d þessi er meðal málverka á sýningunni í Iþr-óttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Nefnist hún „Stúlka með ra.n.tt höfuðíat", eftir óþekktan hollenykan höfimd. (Sjá grein Bjöms Th, BjöiTiss-onar, listfræðings, á 16. síðu blaðsinsJJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.