Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 1
14. árgangnr. Laugardagur 31. des. 1949 289. tölablað er 16 síður í dag' GleSiIegt nýár! Verja bandrískir hershöfð- ingjar síðasta virki Kéómin- Taísmaðnr Bandaríkjastjórnai- viðurkenndi það opin- berlega í Wasbiiigton í gær, að Kuomintangstjómin hefði beðið hana nm aðstoð við að verja síðasta vígi sitt, eyjuna Formósa. Fréttaritarar teija, að beiðmi þessari verði svarað með sendíngu bamdarískrar herforingjanefndar til Formósa, er skipuleggja skuli varnir eyjarinnar. Sjahinn af íran hélt í gær heimleiðis frá New York eftir 6 vikna dvöi í Bandaríkjunum. Skömmu áður hafði verið gefin út sameiginleg yfirlýsing hans og Trumans forseta um að Bandaríkin muni veita Iran öfl uga hemaðaraðstoð gegn því að íran stjóra veiti þeim á- kveðin hiunnindi, skuldbindi sig meðal annars til að leyfa bandarískum einkafyrirtækjum að festa fé til ýmiskonar fram kvæmda í landi sínu. Bandaiísku herforingjanefnd inni munu svo fylgja öflugar sendingar bandariskra her- gagna. tii eyjarinnar, Bandarík in munu veita. Kúómintang þessa. aðstoð á sama grundvelli og þau hafa stutt fasistastjórn ina í Grikklandi. Fréttaritarar segja, að ákvörðun um þetta hafi verið tekin á fundi sem Truman og Acheson héldu með æðstu mönnum handarískra. her mála. I þessu sambandi vekur einn ig athyglj sú tilkynning, að ver ið sé að efla flota Bandaríkj- anna á siglingaleiðum við Asíu. Hefur nýlega verið sent þangað 27 þús. tonna flugvélamóður- skip og nokkrir tundurspillar, og innan skamms leggja. beiti- skip úr höín í Los Angeles til að sameinast þessum ílota. í fréttum hefur verið skýrt frá því, hvernig ítaisk ir bændur hafa farið þúsund um saman inn á hin mikiu veiðilönd gósseigendanna og ótrauðir byrjað ræktun jarð arinnar, þrátt fyrir miskunn arlausa andspyrnu gósseig- endanna og lögregluleppa þeirra. . Á myndinni sjást nokkrir bændanna með fána sinn og verkfæri. Quíríno mdiir II. deiidir í samkeppni f gær voru 17 deildir komn ar í samkeppni um söfmin í kosnijigasjóðiitm og var blufur þejrra þessi: 1. Langholtsd. 42% 2. Njarðard. 13% 3. Boiladeild 8% 4. Þingholtsd. 7% 5. —6. Sunnuhvolsd. 6% — 'Fúnaiieild 6% 7. Skerjafjarðard. 5% 8. Vesturdeiid 4% 9. Vogadeiíd 4% 10. Kleppsholtsd. 3% 11. Laugarnesd. 3% 12. Meladeild 3% 13. Nesdeild 3% 14. VaJIadeild . 3% 15. Skuggahveriisd. 2% 1S. Barónsdeilíl 1% 17. Skóladeild 1% Tvær deildir voru ekkj komn ar á blað í gær en seinasti dag ur ársins er í dag og cr von- andi, að þær noti tækiíæryi. Við þökkum samstarfið þeim, sem þrátt fyrir annir hátíð- anna hafa lagt fram starf og fé fyrir kosningasjóðinn þegar á þessu árj og óskum þeim og öllum tilvonamdi liðsmönnum kosningasjjóðsias gleðilegs nýs árs. Hrttumst heil til starfa á nýja árinu! Söfnunarnefndin. Lie flytar Tryggve Lie, aðalritarí sam- eiimöu., þjóffanna, flutti í fyrra- dag nýársboðskap til þeirra. |Ræddi hann um starfsemi SÞ ;og sagöi, a.ð ef ár-an.gur af hehni hefði þótt lítill á árinu 1949, þá værj nú sá tími kom- iinn, að menn gætu gert sér |vonir um árangur af sarnning'a j usúeitunum jnilli hinna tveggja jmeginblakka austurs og veet- j urs á árin.u 1950. En þal nffismaSi £8 aflnræðnm it í komnÉnista Quiiino, hinn bandaríski lepp forseti Fiiippseyja, tók form- lega við embætti sínu í gær. Ræða sú, sem hann flutti við þetta tækifæri, fjallaði að mestu um „hættuna af komm- únismanum" og baráttuna gegn honum. Sagðist Quirino hafa vakandi auga með því sem væii að gerast í Kína, hann mundj styðja baráttuna gegn kommúnistum hvár sem væij í Kína, og lofaði því að berja niður aila starfsemi þeirra á Filippseyjum! Jafnframt hét hann Bandaríkjunum að sjálf- sögðu innilegri vináttu sinni. Sovát-Rorskt $3'»kom.iÍ8® \ Franska þingið samþykkti í gær þau tvö ákvæði, sem vald- iið höfðu sérstökum ágreiningi jum fjárlagafrumvarp stjórnar innar, og veitti henni þar með jtraustyfirlýsingu, munaði þó 'aðeins 18 atkv., 306 þingmenn jvoru samþykkir, 288 á móti. |Hið fyrra þessara ákvæða. er um nýjan 10% skatt á óskipt jan gróða hlutafélaga, hið síð- ara um 1% hækkun framleiðslu skatts, eða úr 12,5% í 13,5%. — Þingmenn Kommúnista- flokksins greiddu allir atkvæði gegn þessum ákvæðum, og Fr-amh. á 6. síðu í gær var undirritað í Osló samkomulag milli Sovétrikj- anna og Noregs varðandi sér- stök réttindi beggja aðilja þai’ sem landamæri þeirra liggja saman. Fjallar samkomulag þetta meðal annars um fisk- veiðaréttindi, réttindi til timb- urflutninga eftir ám sem liggja yfir landamærin, og ákveðnar tilslakanir á reglugerðum að því er snertir hreindýrahjarðir, sem kunna að ráfa yfir landa- mærin. A - bandafagsráðið: hefdur fund 6. jan. ÞaS á a.ð veífia. samþyfeM s£fct stóffispIömM® þeim sem ®esS vora á fen'immim í Pæeís fyiir skemmstn Tríkynnt hefur verið að AtlamizhafsbandaJagsa'áðið muni boma saman til jþriðja fuœdar síns í Washington þamr 6. jamíar iiœstkomamdi. Er meimmgiiti að ráðið feggi bless- un sína yfir bermaðaráætlanir þser, sem heritaðarnefnd bandalagsins gerði á fundi sínum í París í mévember síð- astliðnum. Sendiherrar bandalagsríkj- anna. í Washington munu mæta sem fulltrúar á fundinum 6. jjanúar, en af hálfu Bandaríkj- anna mun Acheson utanríkis- ráðherra. eiga þar sæti. Þegar ráðið hefur lagt bless un sína yfir hernaðaráætlun- ina, kemur hún fyrir Truman forseta til undirskriftar, en að svo búnu verður ekkert því til fyrirstöðu að bandarísk vopn fari „að flæða yfir Atlantshaf- ið“ eins og brezka útvarpið hef ur orðað það. Bretar eru eina. bandalags- þjóðin, sem ekki hefur fylli- jlega fallizt á áætlunina, en bandaríska utanríkisráðuneytið þykist mega fullyrða, að sá á- greiningur fáist fljótt jafnaður. Ennfremur var það tilkynnt i Washington í gær, að meðlim ir bandaríska herforingjar-áðs- ins, þar á meðal Omar Bradley, rouni bráðlega fara. til Japan, en hemámsstjórinn þar, Mc- Aitbur, hefur látið í ljós þunga. áhyggju út af yfirvofandi inn- rás kcmmúnista á Formósa, og sagt, að ef eyjan. kæmist á váld þeii'ra, þá þýddi það geigvæn- lega ógnun fyrir aðstöðu Banda ríkjamanna í Japan. ,i leycE ®rr jj kGrfir rælu i! John Boyd Oir, bi'ezkj lávarð uiinn sem nýlega hlaut friðar verðlaun Nobels, flutti í gær ræðu i borginni Dundee í Skot- landi. Setti hann í ræðu þessari fram þá hugmynd, að stofnað yrði alþjóðlegt matvælaráð tU. að skipuleggja matvælafram- leiðsluna i heiminum. Taldi, hann a.ð slíkt ráð æt-ti að geta' tvöfaldað matvælaframleiðsln, heimsins á 25 áraro. GamaGt (istarak Mynd þessi er meðal málverka á sýningunni í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Nefnist hún „Stúlka með ra.utt höfuðfat", eftír óþekktan hollenrkan höfund. (Sjá grein Björns Th. Björnssonar, listfræðings, á 16. síðu blaðsinsjj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.