Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 5
Laugardagur 31. des. 1949 5 Reitirnir: Smjörlíki nr. 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 5(J0 grömmum af smjorlíki hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. marz 1350. Skammtur: 1—1950 gildir fyrir Vz kg. af skömmtuðu smjöri til 31. marz 1950. . Auglýsing nr. 28/1949. frá Skömmfunarsfjóra. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og af- hendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá' 1. jan. 1950. Nefnist hann „Fyrsti skömmtunarseðill 1950” prentaður á hvítan pappír í rauðum og fjólubláum lit, og gildir hann samkvæmt því sem hér segir: Reitirnir: Sykur nr. 1—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. marz 1950. Hlekkir í réttarsal vestræns lýðræðis Reitirnir: Skómiðar nr. 1—15 (báðir meðtaldir) gilda eins og hér segir: 1. par karlmannaskór eða kvenskór 12 reit. 1. par unglingaskór 10—16 ára, stærð 21-2—6 (35—39) 6. reit 1. par barnaskór að 10 ára, stærðir 0—2 (19—34 4. reit 1. par inniskór (allar stærðir) þar með taldir spartaskór, leikfimisskór, filtskór og opnir sandalaskór. 3. reit. Reitir. þessir gildi til og með 31. des. 1950. Kommúnistaforingjarnir, sem bandarískur dómstóll dæmdi í fimm ára fangelsi, sjást hér hlekkjaðir saman tveir og tveir í réttarsalnum. Yzt til vinstri er Henry Winston, Þá Eugene Demús, Jack Stochel, Benjamín Davis og John Gates. Reitirnir: Vefnaðarvara nr. 1—700 gilda 20 aura hver við kaup á hverskonar skömmtuðmn vefnaðar- vörum og fatnaði, öðrum en sokkum og vinnu- fatnaði, sem hvorttveggja er skammtað með sérstökum skömmtunarreitum. Einnig er hægt ^lllllP að nota reiti þessa við kaup á hverskonar inn- lendum fatnaði, samkvæmt einingarkerfi því, r tX ■ " ' 1 nr um getur í auglýsingu skömmtunarstjóra 52/1948, og öllu efni til ytri fatnaðar, sem slcammtað hefur verið með stofnauka nr. 13. Miðað er í öllum tilfellum við smásöluverð þess- ara vara. Vefnaðarvörureitirnir nr. 1—700, er vöruskammtur fyrir tímabilið jan.—marz 1950, en halda allir innkaupagildi sínu til ársloka 1950. Reitirnir: Sokkar nr. 1—2 (báðir meðtaldir) gildi fyrir einu pari af sokkum, hver reitur, hvort heldur er kvenna, karla eða barna. Úthlutunarstjórum allstaðar er heimilt að skipta nefndum sokka- reitum fyrir hina venjulegu vefnaðarvörureiti, þannig að fimmtán krónur komi fyrir hvern reit. Þessi heimild til skipta er þó bundin við einstaklinga, enda framvísi þeir við úthlutunar- stjóra stofninum af þessum „Fyrsta skömmt- unarseðli 1950“, og að sokkareitirnir, sem skipta er óskað á hafi eigi áður verið losaðir frá skömmtunarseðlinum. Um sokkareiti þessa gild- ir liið sama og vefnaðurvörureitina, að þeir eru ætlaðir fyrir tímabilið jan.—marz 1950, en gilda þó sem lögleg innkaupaheimild til árs- loka 1950. Fyrsti skömmtunarseðill 1950 afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „Fjórða skömmtunarseðli 1949“, með árituðu nafni og heimilisfangi svo og fæðingardegi og ári eins og form hans segir til um. Neðan taldir skömmtunarreitir halda gildi sínu til 31. - marz 1950. Vefnaðarvörureitirnir nr. 1—1600 af fyrsta, öðrum og þriðja skömmtunarseðli 1949. Skammtur nr. 2 og nr. 3 (Sokkareitir) af „Fyrsta skömmtunarseðli 1949. Sokkamiðar nr. 1—4 af öðrum og þriðja skömmtunar- seðli 1949. Ytrifataseðill (í stað stofnauka nr. 13). Fólki skal bennt á að geyma vandlega slcammta nr. 2—8 af þessum fyrsta skömmtunarseð^((^50, ef til kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík 30. des. 1949. ráðhemra. heyrir • * Morgymbíaðið er í gær sár lega móðgað yfir því, að Þjóðviljinn skyídi itafa bent á það fyrir jólin, að ntan- ríkisverziiui með sjávarafurð ir hafi verið fengin Jóhaani Þ. Jósefssyni í hemdur vtð myndnn núveraadi ríkis-, stjórnar. Neitar Mbl. þessu’ harðlega og tölur vera „svívirðing“ við Bjarna É’ene dikfcsson! En nú vill svo einkenni- iéga til, að Mbl. láðist samt sem áður að skýra frá því, hvor þessara ráðherra hefði yfir utan r íkisverz’ im 5 st ai með sjávarafurðlr að sagju, Bjami eða Jóhautt. Áður en lengra er farið í málinu, viljnm við ji-vá gafa Mbl, tækifæri til að brsta úr „vanræksiunni“ og' leysa frá skjóðunni. Þess vegna spyrjum við Mbl. aðeins um þefcta í Wli: UNDIK HVAÐA RÁÐ- HEKRA HEYKIR UTAN- KlKISVERZLUN MEB SJÁVARAFURÐIR SAM- KVÆMT VERKASKIPT- INGU RlKISSTJÓRNAR- INNAK? Þessari • spumiugu getur -Valtýr nú veit fyrir sér uin áratnótin. .Þeir era æðimarg ir, sem bíða með forvitui eft ir svarinu. ‘ Árangursrík sfarfsemi SIysa var nofélagsi ns Að því er Slysavaraafélagimti er kumsugt, þá hafa ekM fteiri en þrír sjómenm látizt við störf sín á faafiœm, féMu þeir aMir útbyrðis af skipum, einu af árabát, einn af métor- bát og elim af togara. Samt. -hafa drakknað þrettán manna bér á landi á áriau, þar af 9 drukknað við land og í höfm- tim og eim kona í Ölfusá. Á sama táma, hefur 83 unamneskj- urn verið bjargað frá drakkmm á sjó hér við og 7 til viðbótar bjargað frá drakknan í ám eða vötmim. Það ár, sem nú er að 'kveðjá ber að þaltka sérstaklega, sem hið minnsta sjóslysa ár síðan félagio var stofnað : cg vitum vér. ekki um annað. ár hagstæð- ara Islendingum í þeitn efnum. , • jÞannig hefur á árinu verið isamtais i:.:n C? hjargánir að :ræcn of:±? því, nem Slysavarna- félagið veit, og' þar af hefur 51 »'erið bjargað fyrir atbeina fé- lagsins og hjálparsveita þess. Yrasir einstaklingar hafá-og sýnt rnikla hjálpsemi og snar- rx-ði við að bjarga. Á Seyðis- firði bjargaði enskur sjómaður ^ litlum dreng frá drukknun með þvi að henda sér til sunds á eftir honum, og á Eskifirði henti 77 ára gamall maður, Þor geir Klausen, sér til sunds til aö bjarga lítilli telpu, og'Adolf Magnússon, stýrimaður á v.b. 'Mugg, Vestmaanaeyjuni, varp- aði sér útbyrðis í Grindavíkur- cjó til að bjarga matsveininum á bátuum, sem fallið hafði út- byrðis. Þannig mætti lengi telja. •Hslzt hér í hendur aukin sund- kunnátta, hjáipfýsi cg skipu- lagSar slysavarnir. Við þær bjarganir sem hér hafa verið taldar bætist svo sú mikla 'aðstoC', sem björgunarakipið Sæ biörg og önnur skip hafa veitt 1 'jórarendum' á árihu. Þar er ; einna minnisstæöast er m.b. I Njáll var að því kominn að Isökkva, í afspyrnu veðri út af j'Gaxðskaga, en m.b. Venus frá | Neskaupstað, sem fyrst brá við fcil hjálpar, varð fyrir vélarbilún Framhald á 6. síðu Þökkum hjartanlega samúð cg hiuttekningu við frá- fall og .jarðat'fpr móður ckkar S. BesijaMséófðir frá Sjónarhól, Hafnarfirði. "Bö.rarog tengdabörn. ■ ■ ■ ___________________ i-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.