Þjóðviljinn - 28.04.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.04.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. apríl 1950. ÞJÖÐVILJINN Kaup-Sals Kaffisala Munið kaffisölumt I Hafnarstræti 16. Keypt kontant: notuð gólfteppi, dreglar, i dívanteppi, veggteppi, j gluggatjöld, karlmanna- j fatnaður og fleira. Sími I 6682. Sótt heim. Fornverzlunin „Goðaborg"! Freyjugðtu 1 Kanpnm húsgögn, heimiiisvélar, karl- mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. VÖRCVELTAN, Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Karlmannaföt — Kúsgögn Eaupum og seljum ný og aotuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLENN Klapparstíg 11. — Símí 2926 Ký egg Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. íVVVWVWWVVWJWUtfUWWi Blómafræ Matjurtafræ Grasfræ Blómaáburður Fasteignasöln- miðstöðin —Lækjargötu 10 B. — Sími! 6530 — annast sölu fast- j eigna, skipa, bifreiða o.fl. I Ennfremur allskonar trygg- Í ingar o.fl. í umboði Jóns | Finnbogasonar, fyrir Sjóvá-: tryggingarfélag Islands h.f. j Viðtalstími alla virka daga j fcl. 10—5, á öðrum tímum j eftir samkomulagi. Stofuskápar — Armstólar — Rúmfataskáp ar — Dívanar — Kommóður — Bókaskápar — Borðstofu stólar — Borð, margskonar. Húsgagoaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. Vinna Hreingerningar Pantið í tíma. — Sími 80367. Sigurjón Ólafsson. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- [ giltur endurskoðandi. Lög-! fræðistörf, endurskoðun, | f asteignasala. — Vonar- j stræti 12. — Sími 5999. Saumavéiaviðgerðir — j Skrifstofuvéiaviðgerðir. Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. j Þýðingar Hjörtur Halldórsson. Enskur I dómtúlkur og skjalaþýðari. j Grettisgötu 46. — Sími 6920. \ ...................Viðgerðir............... á dívunum og allskonar i stoppuðum húsgögnum. j Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. ! Nýja sendibílastöðin I i Aðalstræti 16. — Sími 1395 | Lögfræðistörf: Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Túlipanar fást í Torgsöranni á Óðins- torgi, einnig f jölbreytt úrval af öðrum af skornum blómum og pottablóm. Vikingar! Meistarar, 1. og 2. fl. Æfing á íþróttavellinum í kvöld kl. 9. 3. £L, æfing á Grímstaðarholts- vellinum í kvöld kl. 8. Fjölmennið stundvíslega. Þjálfarinn. 33*' Skólavörustíg 12 Gangstermorð í Kansas Framh. af 6. síðu. þingi yrði að orði, er fréttin barst um morðin. „Þingið verð- ur að láta fara fram rannsókn. Þegar gangstermorðin eru far- in að snerta Hvita húsið er tími til kominn, að hafizt sé .. handa." ¦•_.. ,.„fJU SKÍÖAFERÖIR: Á laugardag kl. 14 og kl. 18. A sunnudag kl. 9, 10 og 13,30. Ferífaskrifstofan. Skíðadeild K.R. Skíðafélag Rvíkur. Armenningar Skíðamenn. Skíðaferðir í Jósefsdal á laugar dag kl. 2 og kl. 7, sunnudags- morgun kl. 9 og mánudags- morgun, 1. maí, kl. 9. Stjórnin. Farfuglar! Um helgina verður farin skíða- ferð á Skarðsheiði og gengið á Heiðarhorn, 1053 m. Lagt af stað á laugardag og gist í Sæ- bóli, á sunnudag ekið að Skarðs heiði og verið á skíðum um dag inn. Allar nánari upplýsingar gefnar í Breiðfirðingabúð, uppi, í kvöld kl. 9—10. Ferðanefndin. \ Ödýr matarkaup: i Kolviðarhóll! Skíðaferðir um helgina að Kol- viðarhóli: Laugardag kl. 2 og 6. Sunnudag kl. 9 og 10. Mánu- dag kl. 1,30. Farmiðar við bíl- ana hjá Varðarhúsinu. Innanfélagsmót í stökki, göngu og norrænni tvíkeppni á sunnudag. Skíðadeild f.R. Tryppakjöt, frampartar i; á kr. 5.50 pr. kg. Útvegum söltun og tunnur ef þess er óskað. £ aetghoEfsveg 136 - Sími 81715 - \ s -"^¦^"-rJvv¦vw¦JV,%^v"V"J^.¦^,"u•»-J^.¦v'J¦.-J"J^.-J".-.-«-^.v^^¦nJv%^^vuv¦^,' Bæjarposfnr Framhald af 4. síðu. ákaflega ólundarlegir á svipinn, og með þessari mynd fylgir svohljóðandi áletrun: „Kveljið ekki sjálf ykkur með því að þrengjast öll saman fremst í .vagninum." Hugsa mér svo aðra mynd, þar sem jafnt er skipað farþegum um allan vagn inn, þeir hafa rúmt um sig og eru hinir ánægðustu með lífið, og með þeirri mynd f ylgir svo- hljóðandi áletrun: (í framhaldi af hinni): heldur dreifið ykkur um vagninn, notið allt plássið, og látið fara vel um ykkur." — Eg er ekki í neinum vafa um, að ef beitt væri eitthvað þessari líkri aðferð, þá mætti fljótlega venja fólk af þeim ó- sið, sem hér um ræðir. — P.B." BadmÍEitonmétið Framhald af 3. síðu. að U.M.F. Snæfell var vel að því komið að sjá um mótið og gaf þar á margan hátt gott fordæmi. Að lokum vil ég láta í Ijós þá skoðun að mótin þyrftu að etanda lengur, ef t.d. sami maður ætiar að keppa í einleik, tvíliða-leik og sveitakeppni á tsama móti. Er það að sjálf- sögðu mál framtíðarinnar að leysa úr því svo vel fari. Ferðafélag Islands PERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráð- gerir að fara í tvær göngu og skíðaferðir næ:tkom. sunnudag. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 8,30 árdegis. Önnur ferðin er göngu skíðaferð á Skarðs- heiði. Ekið kringum Hvalfjörð að Laxá í Leirársveit, en geng- ið þaðan upp dalinn á heiðina og þá á Heiðarhornið (1055 m). Hin ferðin er gönguför á Akra- f jall. Gengið á f jallið að austan verðu og eftir því endilöngu (574 m) og vestur í Akranes- kaupstað. Farmiðar seldir til kl. 4 á laugardag á skrifstof- unni í Túngötu, 5., ¦ _ . Þjóðieikhúsið Framhald af 8. síðu. hafa afgreiðslu miðanna með höndum. Selt 3 daga fyrir . sýningar Fólk virðis ekki hafa áttað sig á því að sala aðgöngumiða að hverri sýningu hefst þrem dögum áður en sýningin fer fram og stendur í 3 daga. Aðsókn hefur verið mjög mik il að sýningum. Sérstakar skóla sýningar mun ekki verða unnt að taka upp fyrr en með haust- PéiuE sundkappi Framhald af 3. síðu. orðið nógu gott og snúningar geta batnað mikið enn. Þetta kom íjram líka í sundinu í Kaup mannahöfn. Það kom líka fram hve Pétur er góður keppnismað ur, að á 3. leiðinni (50-75 m.). sem yfirleitt alltaf er erfiðasta leiðin, þá dregur hann svo á Svíann að hann er orðinn held- ur á undan við snúninginn, en Svíinn nær honum með betri og krcftugri spyrnu og munaði því er í mark kom. Fyrstu 50 m. synti Pétur á 28,5, en Svíinn á 28.0. Það er líka athygiisvert að þetta er í fyrsta sinn sem sund maður sem er í keppnisför nær betri tíma en hann hefur náð heima. Sýnir þetta þann kraft sem í Pétri býr svo ungur sem hann er. Eg vil líka geta þess að fótatök Péturs eru fremur hæg og djúp, en handatök hröð en þróunin virðist stefna í þá átt. •— Það má fullyrða að þessi árangur kom gjörsamlegal á óvart, og vakti fádæma at- hygli, enda mátti segja að á-> horfendur ætluðu allt að æra meðan sundið fór fram. Eg vil líka geta þess, að Pétur er sérlega hlýðinn og námfús nemandi. Starfsfólk sundhallanna sýndi okkur vin- semd og lipurð í hvívetna og sundkapparnir þrír sem hingað komu 1946 tóku okkur tveim höndum og minntust farar sinn ar til Islands og móttak- anna hér af miklu þakklæti. Sérstaklega vil ég þó þakka Holberg Petersen (sonur Bíó- Petersen) sem á allan hátt greiddi götu okkar, og hefði margt gengið erfiðlegar ef hans hefði ekki notið við. Því miður er ekki hægt að segja það sama um forráða- menn sundsamtakanna þar. Þeir sýndu undarlega smámunasemi,. og ónærgætni, sem hér er ó- þekkt. MaSurinn minn og bróðir okkar, Einai Sólonsson, andaðist í Landsspítalaníim aö kvöldi hins 26. apríl, af afleiöingum slyss. Sólborg Sigursteinsdóttir og systkini hins látna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.