Þjóðviljinn - 28.04.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.04.1950, Blaðsíða 8
Reykjavíknríhaldið ætlar ú ú- iteia iásalágnlöp á næsin m B t Húsaleigufrumvarp þaS sem ríkisstjórnaríhöldin hafa samiö um kom til annarrar umræSu í neSri deild í gær. Samkvæmt því á aS fella húsaleigulögin úr gildi, í áföng- um á næstu þrsmur árum og endanlega 14. maí 1952 — ef bæjarstjórnir viSkomandi bæjarfélaga ákveða þaS. ReykjavíkurfhaldiS stendur aS frumvarpinu og ætlar þannig aS fullkomna stefnu sína í húsnæSismálum á þennan hátt. Frumvarp þetta er beint á- framhald af gengislækkunar- lögunum, en þar var svo fyrir ðeðlilegur dráftor á af greiðslu tog ¥Ökutaganna Áki Jakobsson beindi í gær þeirri beiðni til for- seta neðri deildar að frum- varpið um ný 'iogaravökulög yrði tekið á dagskrá deiidar- innar. Hann benti á að mál- ið væri það 18. sem lagt hefði verið fyrir alþingi og það hefði verið afgreitt úr nefndinni fyrir niánuði. Meiri hluti nefndarinnar, íhald og Framsókn, hafa hins vegar ekki enn séð áL'iæðu til »ð skila skriflegu áliti, enda hafa }>eir lýst afstöðu sinni á fyrri þingum. Forseti deildarinnar lof- aði að athuga málið. mælt að aðeins skyldi reiknað með leigu í húsum sem byggð eru eftir 1945 í vísitölunni. Upp í þá leigu á öll önnur leiga sem sagt að hækka. Ári Jakobsson og Einar Ol- geirs:on mótmæltu frumvarp- inu harðlega í gær sem einhliða árás á leigjendur, þar sem engar ráðstafanir væru gerðar til að bæta úr húsnæðisskort- inum, sem sífellt færi í vöxt. Var ræðu Einars ekki lokið þegar fundi var slitið. Hnefaleikameistaramöf Islanás Hnefaleikameistaramót Is- Iands verður háð í kvöld í iþróttahúsinu við Hálogaland. Keppt verður í 6 þyngdarflokk- um. Keppendur eru frá þrem fé- lögum, KR, Ármanni og IR. 1 léttþungavigt keppa þeir Grét- ar Árnason iR og Alfons Guð- mundsson Ármanni. Leikur þessi verður að öllum líkindum mjög jafn og harður, því báð- ir eru þeir í góðri æfingu. 1 stuttbylgjum slaids og skipa á hafi úti - í gær var í fyrsta sinn hafin bein radió-talþjónusta á stutt- bylgjum milli fslands og skipa í hafi, án milligöngu nokkurrar erlendrar stöðvar, en hingað til hefur slík þjónusta eingöngu farið fram á svonefndum miðbylgjHlengdum, sem hafa mun minna langdrægi og ná því ekki til skipa í fjarlægum höfum. Uélskipið 5,Elsató sekkur Vélskipið „Elsa" sökk í fyrri- nótt suðaustur af Maíarrifi. Var skipið á leið til Vestf jarða með vörur er Ieki kom að því. Skipverjar björguðuíX". Um eitt leytið í fyrradag barst neyðarskeyti frá „Elsu", en mikill leki var þá kominn að skipinu. Var hún stödd suð- ur af Arnarstapa. „Víðir" frá Akranesi, sem einnig var á þeim slóðum, kom „Elsu" til hjálpar. Um 100 tunnum af olíu og benzíni, er voru á þilfari „Elsu", var skipað um borð í „Víði", er síðan ætlaði að reyna að draga „Elsu" hingað til Reykjavikur. Ekki tókst að draga úr lekanum, og fyrir mið nætti slitnuðu dráttarvírarnir. Sökk skipið nokkru síðar. blÓÐVIUfNN Listamenn frá Konunglegu óperunni í Stokkhélmi sýna í Þjéðleikhúsinu í j'úní n.k. — Næsta leikrit: Óvænt heimsékn Næsta leikrit Þjóðleikhússins verður: Óvænt heimsókn, eftir Priestley. Væntanlega verður byrjað að sýna það um mánaðamótin maí og júní. Leikstjóri verð'ur Indriði Waage. Opnun þessarar stuttbylgju- l talþjónustu við skip hófst í gær með símtölum við Gullfoss í reynsluför hans við strendur Danmerkur, en hann er fyrsta íslenzka farþegaskipið, sem hef- ur stuttbylgju-talstöð. Fór fyrsta samtalið fram milli póst- og símamálastjóra í Reykjavík og forstjóra Eimskips á Gull- fosici og því næst milli forstjór- ans og stjórnarformanns Eim- skips í Reykjavík og heyrðist ágætlega. Þá lét póst- og síma- málastjóri að tilhlutun ríkis- útvarpsins einnig fara fram móttöku á segulþráð á útvarpi frá skipinu á því, sem fram fór í reynsluförinni. Stuttbylgju-taiþjónustan við Ekip er opin fyrst um sinn alla virka daga kl. 10.00—16.00. Frekari upplýsingar verða gefn ar á afgreiðslu talsambands við útlönd •(sími 6443). millivigt keppa þeir Birgir Þor- valdsson KR og Kristján Páls- son KR. Birgir er einn af beztu hnefaleikamönnum okkar, sem jafnan hefur sýnt góða leiki. Kristján er ungur hnefaleika- maður, sem er bæði harður og fljótur ,og má búast við að Birgir fái nóg að gera, ef hann ætlar að ná í titilinn. I létt- millivigt keppa þeir Jón Norð- fjörð KR og Björn Eyþórsson Ármann. Þeir eru báðir vel þekktir hnefaleikamenn. Þetta verður að öllum líkindum mjög harður leikur, sem gæti jafn- vel endað með K.O., en hvor þeirra sigrar er erfitt að segja um, svo jafnir eru þeir taldir. 1 öllum hinum flokkunum koma fram keppendur bæði frá Ar- manni og KR og má búast þar við góðum leikjum. l5Sjéii er sögai iL Á laugardaginn keniur verð- ur byrjað að sýna í Gamla bíó nýja kvikmynd er Loftur hefur gert. Er þetta safn stuttra mynda og nefnist Sjón er sögu ríkari. Lengsti hluti myndarinnar er frá dýragarðinum í Kaupmanna íiöfn, annars aðallega stuttir kaflar af íslenzkum söngvurum og hljómlistarmönnum, enda er myndin að því leyti tilrauna- mynd að kvikmyndað er með hljómlist, en hljómlistin ekki tekin upp af stálþræði. Kaflar myndarinnar eru 20 af kunn- um skemmtikröftum, svo að segja rná að eitthvað sé fyrir alla — „og verða bíógestir að láta sér það vel líka, þótt' ekki sé um slagsmál eða ástarbrall að ræða í þessari mynd," eins og Loftur segir í efnisskránni. Guðlaugur Rósinkranz þjóð- leikhússtjóri skýrði blaða mönn um frá þessu í gær. Gert er ráð fyrir að fyrsta sýning á Brúðkaupi Figaros verði 12. júní og að sýningarnar verði 10. 11 söngvarar eru í hópn- um, þ. á. m. Joel Berglund, forstjóri Konunglegu óperunn- ar og frægur söngvari, hefur m. a. verið 3 ár við Metro-Polit- an óperuna í New York. Kór- söngvarar koma ekki nema nokkrir forustumenn í hverri rödd og er ætlunin að fá ís- lenzkan kór með þeim. Hljóm- sveitarstjóri kemur einnig, en Sinfóníuhljómsveitin á að leika undir stjórn hans. Robert Abra. ham æfir hana þar til sænski hljómsveitarstjórinn kemur. Þá er ennfremur ballettflokkur. Þjóðleikhúsið þarf ekkert kaup að greiða þessum góðu gestum, aðeins fargjöld og uppi hald meðan þeir dvelja hér. Ekki hægt Guðlaugur Rósinkranz þjóð- leikhússtjóri ræddi þetta mál við forstjóra' óperunnar á leik- hússtjórafundinum í fyrra. Þá ræddi hann einnig við leikhús- stjóra Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn um að fá hingað danskan ballettflokk, en hann taldi kostnaðinn við það svo mikinn að það væri Skki kleift. Er það ástæðan tiJ þess að það eru Svíar en ekki Danir, sem koma hér fyrst fram sem gestir í þjóðleikhúsinu. Boð frá Edinborg Þjóðleikhússtjóri skýrði einn- ig frá því að þjóðleikhúsinu hefði borizt boð frá Edinbofg um að senda þangað leikara- flokk á hljómlistarhátíðina, er verður í ágúst í sumar, og leika þar helzt einþáttung — og á ensku. Þetta boð hefur verið afþakkað vegna kostnaðar og jafnframt kvað þjóðleikhús- stjóri það ekki viðeigandi að þjóðleikhúsið sendi leikara sína til að leika á erlendar tungur. Veitingar í kjall- aranum Á leikskrám þeim er út eru komnar hefur verið auglýst að kaldar veitingar séu í kristal- sal. Þessu hefur verið breytt og veitingarnar fluttar í kjall- arann þar sem þjóðleikhússtjóri telur óviðeigandi að hafa gos- drykkjasölu í viðhafnarsal þjóð leikhússins. Kunningsskapur stoðar ekki Þjóðleikhússtjóri kvað nokk- S uð hafa kveðið að þvi að menn væru að hringja til sin og biðja sig að „taka frá" fyrir sig miða. Bað þjóðleikhússtjóri blöðin að skila þvi að það stoðafii ekki þótt kunningjar. ættu í hlut, þeir yrðu að snúa sér til stúlknanna þriggja sem Framhald á 7. síðu. QyESfoss afhentur í gær Gullfoss, hið nýja farþega- skip Eimskipafélags íslands fór í reynsluför í gær og var þá afhentur Eimskipafélaginu. Gullfoss er stærsta og vand- aðasta farþegaskip íslendinga, 3858 lestir og hefur rúm fyrir 218 farþega, þar af 112 á 1. farrými. Ganghraði á að vera 17 mílur, en í reynsluförinni komst hann upp í rúmar 18 mílur. Aðalvél skipsins er 5000 hö. Skipstjóri er Pétur Björns- son. Áhöfn er 64 menn. Gull- foss á að fara frá Kaupmanna- höfn 14. þ. m., koma við í Leith og er væntanlegur hingað 20. maí. Fyrsta ferð hans héð- an á að vera 3. júní tii Kaup- mannahafnar. — Gullfoss er 4. skipið sem Burmeister og Wain smíðar fyrir Islendinga síðan eftir stríð. Almennarí fögnuður fyrir 25 árum Eins og frá er sagt á öðrum stað hófst radíósambandið við skip á höfum úti, sem Landssíminn opnaði í gær, með sambandi við Gullfoss og tók Ríkisútvarpið upp afhendingar- afhöfnina og útvarpaði henni. í gæ'rkvöldi. Þjóðviljinn hafði tal af Gunn ari Jónssyni veitingamanni en hann var einn af áhöfn „gamla Gullfoss" fyrir 35 árum. Fór hann hinum lofsamlegustu orð- um um glæsileik þessa nýja Gullfoss — „en það var al- mennari fognuður með gamla Gullfoss því þá beið öll þjóð- in komu hans með eftirvænt- ingu, þá fagnaði öll þjóðin". °m%m %m Þriggja ára drengur verð fyr- ir loftpressu eða einhverju því ííku á Skúlagötu í gær kl. 14 til 15 og ristarbrotnaði. Tæki þetta virðist hafa ver- ið, eftir meiðstlum drengsins að dæma, á gúmmíhjólum, og Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.