Þjóðviljinn - 04.05.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.05.1950, Blaðsíða 2
E PJÖÐVILJINN Fimmtudagur 4. maí 1950!. Tjaraarbíó —.............Nýja Bíó---------». Á vængjum vindanna (Blaze of Noon) Ný amerísk mynd, er sýnir hetjudáðir amerískra flugmanna. Aðalhlutverk: Sonny Tufts Anne Baxter William Holden Sýnd kl. 5—7 og 9. Ambátt Arabahöfðingjans (Slave Girl) Iburðarmikil og skemmtileg ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Yvonne de Carlo George Brent Andy Devine Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ingólfscafé ELDRI dansarnir í AlþýSuhúsinu í kvöld kl. 9.30. Aögöngumiöar seldir frá klukkan 8. — Sími 2826 Gengið inn frá Hverfasgötu tfwwwwvftwwtfwvywvwvvwvvwwyvww'yvvwvw LISTAMANNAÞING 1950. Listamannafasnaður Listamannaþinginu veröur slitiö meö hófi að Hótel Borg, laugardaginn 6. maí kl. 6.30. Aögngumiöar veröa seldir í suöuranddyri Hótel Borgar í dag, fimmtudag kl. 4—6. Félagsmenn hafa forkaupsrétt til kl. 5. FRAMKVÆMDANEFNDIN LISTAMANNAÞING 1950. Listamannakvöld í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 5. maí kl. 20.00 A. Tónlist: Kórsöngur: KarlakÖrinn Fóstbræöur. Stjórnandi Jón Halldórsson. Kammermúsik og einsöngur B. Listdans (ballet) Aögöngumiöar á kr. 15.00 og kr. 10.00 eru seldir í Þjóðleikhúsinu. Öilum heimill aðgangur. FRAMKVÆMDANEFNDIN Dalafólk Stórfengleg sænsk mynd, byggð á frægri skáldsögu eftir Fredrik Ström. Lýsir sænsku sveitalífi og baráttu ungra elskenda. Verður sýnd vegna fjölda áskorana í kvöld kl. 5, 7 og 9 í allra síðasta sinn ------Trípólí-bíó-------- SÍMI 1182 Gissux og Rasmína fyrír rétti (Jiggs and Maggie in court) Ný, sprenghlægileg og bráð- skemmtileg amerísk grín- mynd um Gissur Gullrass og Rasmínu, konu hans. Aðalhlutverk: Joe Yule Renie Riano Sýnd kl- 5, 7 og 9. ASTIN SIGRAÐI (Innri maður) Spennandi ensk stórmynd tekin í eðlilegum litum, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Graham Greene, sem nýlega hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Michael Redgrave Jean Kent Richard Attenbiroug Sýnd kl. 7 og 9. Fjórir kátir karlar Hin bráðskemmtilega sænska gamanmynd. Sýnd kl. 5 , Auglýsið hér Æfintýrahetjan frá Texas (The Fabulous Texan) Mjög spennandi ný ame- rísk eowboymynd, byggð á sögulegum staðreyndum. Aðalhlutverk: John Carroll Catherine McLeod William Elliott Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16-ára lí $ -----Gamla Bíó--------- „Sjón er sögu ríkari" (Smámyndasgfn) Litmynd í 20 skemmtiatrið- um, tekin af LOFTI GUÐMUNDSSYNI f þessari mynd eru hvorki ást eða slagsmál, en eitt- hvað fyrir alla. ÞJODLEIKHUSID 1 dag, fimmtudag kl. 8 fslandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikstjóri: Lárus Pálsson. UPPSELT. Á morgun, föstudag kl. 8. LISTAMANNAÞING 1950 A. Kammermúsík. Einsöngur: Kórsöngur (Fóstbræður) B. Listdans. Aðgöngumiðasala kl. 13.15—20.00 í dag. og á morgun. Verð: kr. 15.00 og 10.00. Laugardag kl. 4. Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson Leikstjóri: Indriði Waage Vegna hátíðahalda Lista- mannaþings, hefst sýning á Nýársnóttinni kl. 4 í stað kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15—20,00. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrsta söludag hverrar sýningar. Sími 8 0 0 0 0 AUKAMYND: Frá dýragarðinum í Kaup- mannahöfn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn FélagsUt Þróttarar! 1. og 2.fl: Æfing í kvöld kl 9—10,30 á íþróttavellinum. Þjálfarinn. Vikingar! 3. fl.: Æfing á Grímsstaðaholts véllinum í kvöld kl. 7 stund- ví’lega. Mætið allir. Þjálfari Æfingatafla knattspyrnu- manna Víkings isumarið 1950 verður sem hér segir: Meistarar og 1. fl.: Mánudaga kl. 9—10,30 íþróttavöllurinn, miðvikudaga kl. 7,30—9 í- þróttavöllurinn, föstudaga kL 9—10,30 íþróttavöllurinn. — 2. fl.: Þriðjudaga kl. 7—8 Stúdentavöllur,, fimmtudaga kl 8—9 Stúdentavöllur. — 3. fl.r Mánudaga kl. 8—9 Grímstaðah völlur, miðvikudaga kl. 9—10 Grímstaðah. völlur, föstudaga kl. 8—9 Grímstaðah. völlur. — 4. fl.: Þriðjudaga kl. 7—8' Grímstaðah. völlur, fimmtu- daga kl. 7—8 Grímstaðah. völl- ur, föstudaga kl. 7—8 Stúdenta) völlur. — Mætið vel og stund- víslega á æfingar. — GeymiS ____________________ tofluna. —Knattspyrnunefndin. AWWWMWUV^MVWflMnMAnÁmWVWWVWWWI I Listamannaþing 1950 i Fundur í II. kennslustofu Háskólans á morg- un, föstudag, kl. 17. Umræðuefni: 1. Höfundalöggjöfin. Frummælandi Einar Ás- mundsson hrm. 2. Önnur mál. FRAMKVÆMDARNEFNDIN Munið listsýninguna í Þjóðminjasafninu. Opin dagl. kl. 11—21

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.