Þjóðviljinn - 04.05.1950, Page 4

Þjóðviljinn - 04.05.1950, Page 4
g, Þ Jö ÐVILJINN Fimmtudagur .4. maí* 1950. . Þióðviliinn Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósiálistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árna- son, Eyjólfur Eyjólfsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skölavörðu- stíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð: kr. 12.00 á mán. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Ljúgvilnunum ber ekki saman Vonbrigði og ótti afturhaldsins vegna hátíðahald- anna 1. maí koma fram á hlægilegan og aumkvunarverS- an hátt, enda er sú eining sem mótaði daginn óvenjulegur viðburður á miðju marsjallsvæðinu. Hvað skyldu þeir segja hinir voldugu yfirboðarar fyrir vestan haf?! Útvarpið sagði áð kvöldi hins 1. maí að í einingar- kröfugöngunni hefðu tekið þátt á fjóröa þúsund manns, enda er erfitt að falsa frásagnir alltof stórvægilega á sama táma og atburðirnir gerast, þótt útvarpið hafi að sjálf- sögðu farið eins langt og það komst. Vísir varaðist í fyrradag að nefna nokkra tölu, játar að kröfugangan hafi verið ,,alllöng“, en huggar sig við að hún hafi verið ,,víða þunnskipuð“!! Alþýðublaðið, sem mest hafði hamazt gegn ,,kröfu- göngu kommúnista“ (en Jón Sigurðsson, Magnús Ást- marsson og Óskar Hallgrímsson gengu meðal annarra í broddi fylkingar!) burðast í gær við að halda því fram að 1500 manns hafi verið í göngunni! Vitlausi maðurinn í Morgunblaðinu, Váltýr Stefáns- son (sá sem taldi 1300 í fyrra!) birtir nú töluna 950 og segir að kröfugangan hafi verið „ein hin aumlegasta ganga sem kommúnistar hafa farið um stræti Reykja- víkur“! Og að lokum tekur Tíminn þann viturlega kost að nefna enga tölu og segja ekkerí um hvort gangan hafi verið fjölmenn eða fámenn. Það er alvarleg staðreynd aö eining verkalýðsins .skyldi takast á miðju yfirráðasvæði marsjallstefnunnar, en tekur hitt ekki í hnúkana, þegar hinn vellaunaði mar- ■sjalláróöur fer svo ömurlega út um þúfur að ljúgvitnin sjálf bítast innbyrðis? Afleiðinprnar koma í Sjés Á laugardagskvöldið síöasta í apríl komu tveir for- ingjar íslenzka afturhaldsins í útvarpið og fluttu þjóð- inni minnisverð tíðindi. Fyrstur kom forsvarsmaður rík- ustu og voldugustu ættarinnar og skýrði frá því innan um skrúðmæli um Breta að síldarlýsi hefði nú enn falliö í verði, síldarmjöl hrapað um 40%-, freðfiskur væri ó- seljanlegur, ísfiskmarkaðurinn valtari en hverfihjól, þorskalýsi verðlítið o. s. frv. Því næst kom Jón Árnason, æðsti ráðamaöur banka- klíkunnar, og dró saman ályktanir af hruninu: Verðmæti útflutningsframleið'slunnar í ár getur vai't orðið meira en 345 milljónir króna, en var á síöasta ári 504 milljónir og 1948 725 milljónir, miðað við núverandi gengi. Hrapið nemur því meira en helmingi á tveim árum. Báðir lýstu ræöumennirnir þessu sem óviðráðanlegu áfalli, líkt og Heklugosi, mannskaðaveðri - eða skriöu- íhlaupi. En hrunið er engin sending óbuganlegra örlaga, heldur afleiðing stefnu, kaldrifjaðrar stefnu, sem þessir íveir herramenn hafa staðið ao flestum fremur. ísland ihefur með marsjallstefnunni verið bundið við markaði auðvaldskreppunnar og verið gert háð skæðustu keppí- mautum sínum. Árið 1947 seldu islendingar um það bil helming afurða sinna til landa sósíalismans í Austur- evrópu. Þessir markaðir hafa vitandi vits og af pólitísku ofstæki verið eyöilagðir — þess vegna er búizt við að út- flutningsvérðmæti íslendinga minki utn helming á þessu ári. „Sjón er sögu ríkari.“ „Bíógestur skrifar: — „Sjón er sögu ríkari.“ heita íslenzkir kvikmyndaþættir, sem Loftur sýnir í Gamla Bíó um þessar mundir. Eg var að hugsa um það á leiðinni heim, eftir að hafa horft á myndirnar, hvað það væri eiginlega, sem hefði komið mönnunum til að gefa þessum myndahrotum ofan- greint nafn, því mér fannst á- kaflega lítið að sjá í þeim. En svo rann upp fyrir mér það ljós, að framleiðendunum hafi kannski verið ljóst, hve falsk- ur, ósamræmdur eða gjörsam- lega ómögulegur hljómur mynd arinnar er og þess vegna gefið henni þetta nafn, með það í huga, að þótt bíógestir heyrðu bæði illa og rangiega til lista- mannanna, sem þarna komu fram, þá allténd sæju þeir þá sæmilega. Málmhljóð í leik píanó- sniilingsins! ,,Ég hef hins vegar vanizt því, að þegar um tónlistarmenn er að ræða, þá fari menn á skemmtanir þeirra til þess að heyra þá leika eða syngja, en síður til að skoða þá. Þessir myndaþættir, sem langsamlega flestir eru af tóniistarmönnum, hljóta ‘að standa eða falla með tónupptökunni. — Þarna komu fram t. d. 6 píanóleikarar og snillingar, tveir efnilegir söngv- arar og raunar þegar vinsælir, sem ég hef heyrt „njóta sín“ mjög vel í útvarpi. Allt þetta fólk kolfelldi hljómurinn í mynd inni. Tökum t. d. Rögnvaid Sig- urjónsson, píanósnilling; það var engu líkara en lagður hefði verið aukastrengur þvert yfir alla hina í hljóðfærinu, sem hoppaði þar og skoppaði laus til og frá og myndaði miður þægileg málmhljóð. ■ • , Fögur tónlist eyðiiögð. „Þórunn litla, sem allir dást að, spilaði þarna tvö verk, en þau voru eyðilögð fyrir henni lika. — Baldur Kristjánsson spilar tvö lög á píanó, en hljóm urinn er þannig, að það er einá og hann sé 'með lélegt barna- leikfang í höndum — og svo er einnig um aðra. — Þuríður Pálsdóttir syn'gui' þarna, og er ýmist sem öskur fylli salinn eða hún bregði tómu vatnsglasi fyrir munn sér. — svo gjörsam lega er hennar raunverulegi fagri söngur eyðilagður. — Magnús Jónsson, sem ég hef heyrt í útvarpi og líkaði söng- ur hans þar mjög vel, syngur þarna einnig og fær sízt betri útreið en aðrir, því stundum ætlar hann alveg að æra mann með hávaða, en svo fer hann langt, langt í burtu og við heyr um í honum eins og smala inni á heiðum, í fjarska. — Spillir fyrir ísl. kvik- myndagerð. „Ég veit ekki af hverju þessi gífurlegu mistök með hljóminn stafa, — hvort það er vegna lélegra tækja, vankunnáttu eða óvandvirkni, — en hitt þykist ég vita, að á meðan framleiðend ur þessara mynda sýna þá smekkleysu að bjóða fólki upp á þetta sem „eitthvað fyrir alia“ geta þeir ekki vænzt mik- illar aðsóknar að íslenzkum kvikmyndum. Og hugsunarhátt urinn, sem felst á bak við þessi tilvitnuðu orð úr auglýsingu þeirra fyrir þessari íslenzku kvikmynd, sem er ekki neitt fyr ir neinn.gefur í skyn að þeir séu harla ánægðir með verk sitt, -— og sé svo, þá getum við ekki búizt við betra í næstu myndum þeirra. M. ö. o.: ég álít að svona frágangur á ís- lenzkri kvikmynd spilli fyrir ís- lenzkri kvikmyndagerð. A. m. k. læt ég þetta verða mér víti til varnaðar, þarnig að sækja ekki ísl. kvikmyndir, fyrr en ég hef sannar fregnir um að þær séu vel á horfandi og hlustandi. m Fólk streymir út af miðri sýningu. „Islendingar eru yfirleitt býsna þaulsætnir á hinum lé- legustu kvikmyndum og fara ekki út í miðri mynd, nema fram úr hófi keyri. — Á þeirri sýningu, sem ég sá umrædda mynd, var áberandi, hve margt fólk fór út meðan á sýningu stóð, — og gremjustunur stigu frá brjóstum margra, sem eftir sátu. Og ég segi það satt, að ég kenndi í brjósti um leikend- urna, svo afkáralegur sem tón- leikur þeirra var gerður með hljómupptökunni. — Um sjálfa myndatökuna mætti sjálfsagt margt gott segja, — og þáttur- inn sem listdansmærin dansaði í, fannst mér bera af þessu öllu saman — en eins og áður getur, byggist þessi mynd, eins cg allar tónlistarmyndir, á því að tónlistin sé góð og hljómur- inn sem réttastur og beztur, og þar sem hér var hvorugu Framhald á 7. síðu. v ★ Höfnin. Askur lcom af veiðum í gær og Fylkir fór á veiðar. Eimskip Brúarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í gær 3.5. til Gautaborgar. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss kom til Halifax, N. S. 27.4. Goða- foss kom til Hull 2.5., fer þaðan til Rotterdam og Antverpen. Lag- arfoss er í Reykjavík. Selfoss er í Reykjavík, fer í kvöld 4.5. vest- ur og norður. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 1.5. frá N; Y. Vatna- jökull er á Spáni. Dido væntan- legur til Reykjavíkur síðdegis i gær 3.5. frá Noregi. Skipadelld S.I.S. Arnarfell er væntanlegt til Oran á föstudag. Hvassafell er á Akur- eyri. Ríkissklp Hekla fór frá Reykjavík kl. 21.00 í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðu breið var á Bakkafirði í gærmorg un. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík kl. 12 á hádegi í dag til Snæ- fellsnesshafna, Gilsfjarðar og Flat eyjar. Þyrill var í Hvalfirði í gær. flVÍlt- Samæfing í kvöld S ▼ 111 kl 8.30 i Sýningar- sal Ásmundar Sveinssonar, Freyju- götu 41. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur heldur fun3 í Guðsspekifér lagshúsinu, Ingólfsstr. 22. Kl. 8.30 í kvöld. Sigurður Sveinsson garð- yrkjuráðunautur flytur erindi um vorstörfin x matjurtagörðunum. Næturlæknir er í læknavarðstof unni, Austurbæjarskólanum. ------ Sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn. — Sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill. — Sími 6633. 1 fjarveru minni, um stundar- sakir, munu aðrir prestar góð- fúslega gegna störfum i minn stað. Vottorð úr kirkjubókum verða afgreidd í Fríkirkjunni alla virka daga nema laugardaga kl. 5—6 e. h. — Séra Þorsteinn Björns- son, fríkirkjuprestur. , 1. maí voru gáfín saman i, hjónaband af sr. Bjarna Jóns syni, ungfrú Lea Rakel Lár usdóttir og Agnar Möller, verzlun- armaður frá Stykkishólmi. Nýlega hafa opin berað trúlofuii sina, ungfrú Vil- fríður Jónsdóttir frá Ölafsfirði og Kristinn Bjarna- son, Sörlaskjóli 15. — Nýlega hafa opinberað trúlofun, ungfrú Sol- veig Guðbjartsdóttir, Lækjarg. 12, Hafnarfirði og Guðmundur Guð- mundsson, Bræðraparti, Vogum. Félagið Berklavöi-n heldur sum- arfagnað í Breiðfirðingabúð i kvöld. Sjá auglýsingu i blaðinu. 12.15—13.15 Há- degisútvarp. 18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19.25 Veðurfi-egnir. 20.25 Dagskrá lista- mannaþingsins: 1) Tónleikar: Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson (Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika). 2) 20.40 Erindi: Fáein orð um listdans (frú Sif Þórz). 3) 20.55 Upplestur skálda, rithöfunda og leikara. 4) 21.30 Sönglög eftir Áskel Snorra- son (Guðrún Þorsteinsdóttir syng- ur). 5) 21.40 Upplestur. 22.10 Dag- skrá listamannaþingsins: Isl. tón- leikar (plötur)i 23.00 Dagskrár- lok. LEIÐKÉTTING. 1 kvæðinu Meðan einn af Islands niðjum, sem birtist i Þjóðviljan- um 1. maí, eru tvær prentvillur. 1 1. erindi, sjöundu linu stendur „striðið," á að vera- stríð. I 4. er- indi, fjórðu línu stendur „manns,“ á. að vera mans (sem þýðir þræll) og leiðréttist þetta hér með. Samtíðin, 4. hefti þessa ár- gangs er komið Út. Efni: Ónytj-v uð gjaldeyrislind. Perlan falda, kvæði eftir Gunnar Dal. Islendingur nemur keltnesk frœði, samtal ,við Hermann Pálsson cand. mag. Stór kostlegar heilaaðgerðír. Morðingj — r —. .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.