Alþýðublaðið - 05.09.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.09.1921, Blaðsíða 4
4 ALfYÐUBLAÐIÐ E. s. Sterling fer væntanlega frá Hafnarfírði miðvikudagskvöld (7. sept) áleiðis ttl Aberdeen, Grimsby og Leitb. — Kemur við í Testmannaeyjnm. Brent og malað kaffi er sjálfsagt fyrir alla að kaupa hjá Kaupfélögunum, Símar 728 og 1026. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Rsfmagnsleiðsiur. Straumnum hefir þegrr verið hlejrpt á götuæðarnar og mente ættu ekki að draga. lengur að láta okkur leggja rafleiðslur um hús sín. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið i tíraa, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hltl & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 830. JHL.f. Versl. „Hlíf” Hyerfisg. 56 A. Pjpar. Allehaande. Negull. St. kanill. Heill kanill. Karry. Muskat. Kardemomtner. PeningaF h?.fa tapast í umslagi, með fuliu nafni: Jóhanna Bjarnadóttir skrifað utan á. Skil- ist á afgr. Ritstjóri og ábyrgðarmaðor: ólafur Friðrikssoa. Prentimiðian Gmenbere. Carit Etlar: Æstixi vaknar. það að tvær tylftir eða þrjár duga skamt. I hvert skifti sem þeir með hornin gáfix merki um strand, þaut eg niður eftir og hugsaði: nú fær maður enn að sjá grett- úr, — og ætíð var Trolle kominn á undan mér.“ .Þegiðul" hrópaði Jakob. „Þú bakar gestunum leið- indi.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Elinora hafði heyrt rödd hans svo ákveðna og skipandi, en það skelfdi hana ekki. Hún kinkaði kolli brosandi til Péturs. „Haltu bara áfram. — Þú mátt það,“ sagði hún. „Já, löjtenantinn þarf ekki að ybba sig svona, sagði Pétur, „eg ætla bara að segja örlitla sögu, þá um holl- ensku dugguna trá í fyrra. Það var tveimur dögum fyrir Marteinsmessu, nei, við skulum sjá, þrfr voru þeir Voðalegt veður, alveg bandvitlaust, fagra fröken, það gat sem berst feygt augunum eins og reyk úr hausnum á manni ef þess ekki var gætt að klemma þau aftur. Þeir voru þarna úti og skoluðust til og fórnuðu hönd- um, og þegar sljákkaði ofurlítíð, heyrðum við þá æpa á hjálp. Níu menn voru bundnir við flakið." „Nei, ellefu voru þeir,“ sagði Magdalena alt í einu og roði færðist 1 fölt andlit hennar. Láttu mig segja frá, þú skalt ekki tala um bróður minn." „Einmitt þaðl“ sagði Pétur, „ef ungfrúin, veit betur — voru þeir ellevu?" 1 „já eg veit það betur," át hún eftir um leið og hún hækkaði róminn, og hélt áfram með miklum ákafa, án þess að skeyta um Jakob, sem hristi höfuðið og lagði hendina á handlegg hans: „Eg taldi þá alla saman, eg Sá sjómennina í landi snúa sér undan og hrista höfuð- in, vegna þess að ómöglegt var að koma bátum á flot i slíku ofviðri. Dagurinn leið og veðrið skánaði ekkert. Þegar Ieið að kvöldi kom maður af landi ofan, gekk til sjávar og sagði: Nú verður að hætta á það, ef það á að bjarga þeim." Þrír menn fóru með honum út í bátinn til að berja út að flakinu. Einn var presturinn okkar frá Norðurbæ, hann söng sálma í nafnijesú, um leið og hann réri; annar var sjómaður." Annar, það var eg,“ sagði Pétur Bos og hneigði sig djúpt fyrir fólkinu, „en eg söng víst enga sálma. „Báturinn fór á flot, myrkur var á og það hvein 1 briminu, eins og illir andar kölluðu á fórnir sínar, en þó kvað enn þá ömurlegar við f veslings fólkinu á flakinu. Báturinn komst alla leið, og hann kom til baka og Guð gaf fjórmenningunum styrk og gerði vindinn að engu fyrir fleytunni. Þegar tunglið svo kom upp, skein það á hvltt rifið. Flakið var horfið, en á landi taldi eg ellevu manns, sem krupu í sandinum og fórn- uðu höndum, eins og þeir hölðu gert á flakinu, en nú var það af gleði. Og sá, sem stýrði bátnum og grátbað hina um að koma með sér, sá, sem kom blóðugur og marinn aftur, það er hann, lávarður, sem situr þarna, það er bróðir minnl" hélt Magdalena áfram, hækkaði röddina og tók báðum höndum upp um hálsinn á Jakob og skýldi höfðinu við brjóst hans, svó enginn sæi að hún gnéti. „Uh! Já, víst var það hann," sagði Pétur Bos, „Það er víst og satt. En eg græddi samt hálfa tjórðu spesiu og þykt hollenskt úr með „organsverki" á þeirri ferð." „Ja, systir mín!" hrópaði. Jakob. „Ætlarðu að neyða mig til að fara út?“ Elinora sat í skugga og hallaði sér aftur á bak í stóln- urn. í hvert skifti sem Magdalena snéri sér að henni, sá hún kolsvört augu hennar hvila á Jakob; í þessu augnatilliti speglaðist öll sál hennar; augun loguðu af hamingju, sigurgleði og eldmóði, og þegar Jakob leit í þau, leit hún ekki undan; það var hann sem draup höfði. Meðan hann sat þannig álútur og allir störðu á hann rifjaðist upp fyrir henni fyrsti morguninn, þegar hún sá hann, en rnyndin hafði nú mist allan sinn fyrri skelf- ingarblæ. Hann hélt áfram að horfa niður, eins og hann þyrði ekki að líta upp af ótta við aðdáun hinna. Hún hefði getað gripið sólbrenda, sprungna hendina sem fitlaði vandræðalega við dúkinn á borðinu, hún

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.