Þjóðviljinn - 03.06.1950, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 03.06.1950, Qupperneq 1
Deila Frakka og Brefa harðnar Fullvíst var talið í gær að í síðustu orðsendingu sinni um þungaiðnaðarsamsteypu Vest- ur-Evrópu, hrfði Frakklands- stjórn hafnað með öllu beiðni Bretlandsstjórnar um að fá að taka fram sérstöðu sina í yfir- lýsingu um fyrirhugaða ráð- stefnu um samsteypuna. Morr>i- son varaíorsætisráðherra kall- aði brezku stjómina á skyndi- fund í gær til að ræða frönsku orðsendinguna, en Attlee for- sætisráðherra er nú i sumar- leyfi í Frakklandi. Bevin utan- ríkisráðherra, sem liggur á sjúkrahúsi og verður skorinn upp í dag, kallaði í gær ýmsa ráðherra að rúmstokki sínum til að ræða við þá það öngþveiti í sambúð Breta og meginlands rikja Vestur-Evrópu, sem Schu manáætiunin virðist vera að skapa. Orðrómi um að brezka stjómin myndi í svarorðsend- ingu sinni þvertaka fyrir að koma nærrj fyrirhugaðri ráð- stefnu var neitað í London í gærkvöld. Jelisaroff boðar brottför ber- námslíðs Jelisaroff ofursti, aðstoðar- hernámsstjóri Sovétríkjanna í Berlín, sagði í ræðu i gær á árs afmæli alþýðulögreglunnar í Austur-Þýzkalandi, að hún þyrfti að vera við því búin að taka bráðlega við af hernáms- liði Sovétríkjanna. Fyrr en var ir yrði það hennar hlutverk að ábyrgjast öryggi austmþýzka iýðveldisins. V erímmanMtafélag A UuregrarhaH pstaðar krefst þess að stjérn Álþýðusambands- ins fjert grein fyrlr því hvernig hún by@ðst að framkvæma ákvarðanlr verkalfðsráðstefnunnar FJISMi félaga Itefur nú lausa samninga saiifilívænit fyrirmæluna Alþýðusam5iands« sÉ|éntarinnar og biéitr eftir framkvæmd á ákvörénnum verkalýésráéstefmiunar. Á fundi í verkamannafélagi Akureyrarkaupstaðar s. 1. mánudag var eft- irfarandi tillaga samþykkt samhljóða: „Fundur í Verkamannafélagi Akureyrarkaupstaðar, haldinn 29. maí 1950 telur að verðlag hafi hækkað svo nú að undanförnu að sú lítilfjörlega kauphækkun sem orðið hefur í þessum mánuði samkvæmt gengisfellingar- lögunum hröggvi engan veginn til að mæta þeirri vaxandi kjaraskerðingu sem af þessu dýrtíðarflóði leiðir. Fundurinn lítur svo á að verkalýðssamtökin eigi nú einskis annars úrkosta, ef þau eiga að verja lífsstig meðlima sinna, en að hefja allsherjarbaráttu um land allt til að hækka grunnlaun verkamanna og sjómanna, í samræmi við þá einróma ályktun verkalýðsráðstefnu Alþýðusam- bands íslands á sl. vetri, að Alþýðusambandsstjórn sé falið að beita sér fyrir nauðsynlegum gagnráðstöfunum ef veruleg röskun verður á hlutfalli dýrtíðar og launa í landinu. Telur fundurinn að sambandsstjórn beri að gera sambandsfélögum nú þegar grein fyrir því á hvern hátt hún hyggst að framkvæma þessa ákvörð- un ráðstefnunnar. Telur fundurinn að nú þegar beri að hefja samræmda kjara- baráttu þeirra íélaga sem að tilhlutan Alþýðusambandssins hafa nú lausa samninga við atvinnurekendur og að eina leiðin til að verjast enn frekari kjaraskerðingu séu almennar grunnkaupshækkanir." _ . J Harriman lýsir yfir: $ Vestur-Evrópa fær ekki að • skipta við Austun Evrópu nema Bandaríkjastjórn leyfi Harriman, bandaríski Mar shaíisendiherrann í Vestur- Evrópu, lýsti því yfir af- • dráttarláust í Genf í fyrra- dag, að Vestur-Evrópuríkin fengju ekki að skipta viS Austur-Evrópu nema með náðarsamlegustu leyfi Bar. :larík jastjórnar. Harri” man sagði, að ekki væri nema gott og blessað, að korn væri selt frá Austur- til Vest'ur-Evrópu, en sagði að Bandaríkjastjórn myndi ekki þola að neinar „hernað a.rlega þýðingarmlklar“ vör- ur yrðu Iátaar sem greiðsla. fyrir kornið. Egyptar vilja brezkan her á brott Fréttaritarar segja, að brezkts stjórninni hafi í gær verið af- hent orðsending frá Egypta- landsstjóm. Er þar ítrekuð þriggja ára gömul krafa, sem Bretar hafa þverskallast við að uppfylla, um að allt brezkt herlið verði á brott úr Egypta- landi og Súdan verði algerlega sameinað Egyptalandi. ferkamannaiélag Akureyraikanpstaðar Wlega démunum íiaf aiburdaunm 31, marz. Akureyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans Á fundi í verkamannafélagi Akurcyrarkaupstaðar s.l. mái\’dag var eftirfarandi tillaga samþykkt: „Fundur í Verkamannafélagi Akureyrarkaup- staðar haldinn 29. maí mótmælir harölega dómum þeim, sem upp hafa verið kvcðnir út af atburðun- um 30. marz 1949 í Reykjavík yfir 20 meðlimum verkalýðssamtakanna. Sérstaklega mótmæiir fundurinn dóminum yfir Stefáni Ögmundssyni, sem kjörinn var af verkalýðssamtökunum í Reykja vík sem milligöngumaður milli Alþingis og fjölda- fundar verkalýðsfélaganna og telur þann dóm ó- svífna árás á samtaka- og fundafrelsi í Iandinu". Bandaríkjastjérn vill frjálsar hendur nm vopnasendingar Acheson utanrikisráðherra skýrði utanríkismálanefnd öld ungadeildar Bandarikjaþings frá því í gær, að ríkisstjórnin vildi fá vald til'að láta vopn í té hverju því ríki, sem henni sýnist, án sérstakrar löggjafar Sömuleiðis vill stjórnin fá að fiytja út vélar til vopnasmiða. Connaliy, formaður utanríkis- málanefndarinnar, kvaðst því meðmæltur að gefa stjórninni sem frjálsastar hendur um vopnasölu og vopnagjafir frá Ba.n darík j uniun. ÆFR- félagar! Komið í dag að klæða landið j V | I I)AG FÆR Fylkingin nokkur hundruð af plönt- 'j? um til gróðursetningar upp í dal við Skálann. Hann er t hin dásamlegasta eign og landið í kring er fagurt, en p hvað inundi auka meir á prýði staðarins, en gróðnrrækt í dalnum. ÞAÐ ER EKKI aðeins skemmtileg tilbreyting frá j hversdagsleikanum, að fara upp í fjöll til að gróður- r setja plöntur, heldur einnig er það hugsjón okfear að ! klæða landið þeim búningi, sem fer því bezt. 1 DAG KLUKKAN 4 verður farið frá Þórsgötu 1 j upp í Shála. H ÆSKILEGT VÆRI, EF félagar ættu tilheyrandi { áhöld, að þeir tækju þau með sér.. MARGAR HENDUR VINNA LÉTT VERK. f í.; Mætum allir stundvíslega — Enginn má sltja helma | j $

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.