Þjóðviljinn - 06.06.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.06.1950, Blaðsíða 2
ÞÍÓÐVILJINN Þriðjudagur 6. júni: 1950. Nýja Bíó Bláa lónið (The Blue Lagoon) Hin undurfagra litmj-nd með Jean Simmons og Donald Houston. Sýnd kl. 9 Riddarinn ósigrandi Skemmtileg og afar spenn- andi ný „Cowboy“ mynd, með William Boyd og Geoge „Gabby“ Hayes. Sýnd 5 og 7. Bönnuð bömum innan 12. „Rhapsody in Blue“ Stórkostleg amerísk söngva- og músíkmynd. 'Aðalhlutverk: Robert Alda, Joan Leslie, Sýnd kl. 9. Heimþrá Áhrifamikil og sérkenni- teg sænsk stórmynd gerð eftir hinni víðkunnu skáld- sögu Ketill í Engihlíð eftir Sven E. Saljer, sem komið hefur út á íslenzku hjá Norðra og notið frá- bærra vinsælda. Aðalhlutverk: Anita Björk Ulf Palme Aukamynd: Politiken nr. 32. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FUGLABORGIN Spennandi og mjög falleg aý amerísk fuglamynd tek- ín í litum. ■ - Myndin er tekin af tömd- um fuglum. Sérkennilegasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5 og 7 Trípólí-bíó SlMI 1182 Tjðimarkíó Glitra daggir, grær íold (Driver Dagg, Faller Regn) Heimsfræg sænsk mynd byggð á samnefndri verð- launasögu eftir Margit Söder holm. Aðalhlutverk: Mai Zetterling Alf Kjellin. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára í % ;+; ÞJODLElkHLfSID í dag, þriðjudag kl. 20 Nýársnóttin UPPSELT. Á morgun, miðvikudag kl. 20 Fjalla-Eyvindur Fimmtudag kl. 20: íslandsklukkan Aðgöngumiðasaian opin daglega frá kl. 13.15—20. Sími 8 0 0 0 0 Þriðjudag kl. 17 í litla salnum. Inngangur frá Lindargötu. — Erindi: írsk leiklist: próf. R. Mc Hugh. Aðgöngumiðar fást við innganginn. —— Gamla Bíó-------------- „Sjentilmaður” (Alias a Gentleman) Spennandi og bráð- skemmtileg ný amerísk saka málamynd. Aðalhlutverk leika: ♦ hinn óviðjafnanlegi Wallace Beery Dorothy Patrick Böm innan 12 ára fá ekki aðgang Sýnd ikl. 5, 7 og 9 Haínarbíó - Minnislausa konan (Mademoiselle X) Fjörug og skemmtileg gamanmynd um ástir; af- brýði og slægvitrar konur. Madeleine Sologne André Lugurt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Paradís eyðimerkurinnar (The Garden of Allah) Marlene Dietrich Charles Boyer Sýnd kl. 7 og 9 Frakkir íélagar Bráfjörug og spreng- hlægileg ámerísk gaman- mynd. Sýnd kl. 5 Otbreiðið Þjóðviljann Renault — sendiferðabíll (stærri gerðin) til sölu. Stöðvarpláss fylgir ef óskað er. Upplýsíngar í síma 80372. lAAJV/UWVMVUWUWUVJWUVIJVWVWVyVVVVVWWUWVW í. S. í. K. R. R. K. S. í: KnattspymunÉ fslands í kvöld kl. 8.30 keppa Fram Og Víkingyr Dómari: Hrólfiir Benediktsson. Alllr á völlinn! NEFNDIN. \ í WVWAdMÍVVWVVWUVWlJVVlJWUWUVWAíWJWUVVVVVWW *. HAPPDiHETTI 'v. Scóialiótaflc&Iuiftá Sósíalistaflokkurinn beinir þeirri áskorun til meðlima sinna og annarra stuðningsmanna að taka virkan þátt í sölu happdrættisins. — Miðarnir eru afgreiddir í skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur, Þórsgötu 1, sími 7511. Tryggjum litgáfu Þjóðviljans Kaupið miða! Seljið miða! ,Vorið er komið' UmræSu- dagsins: RAFSKINNA TILKYNNING nr. 17/1950 Innflufcnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á 1. flokks full- þurrkuðum saltfiski, og vérður veröiö að frá- dreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs sem hér segir: í smásölu ................... kr. 3.75 í heildsölu: a) Þegar fiskurinn er fluttur til smásaia ................ — 3.35 b) Þegar fiskurinn er ekki fluttur til smásala ...... —. 3.30 Verðið helst óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatnáður og sundurskorinn. Reykjavík, 5. júní, 1950, Verðlagsstjórinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.