Þjóðviljinn - 06.06.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.06.1950, Blaðsíða 8
LeigjendaSéiag Reykjavíknr: Vítir afn ám húsaleigulaganna Aðalfundur Leigjendafélags Reykjavíkur var kaldlnn föstu- daginn 16. maí 1950, og samþykkti hann eftirfarsndi: „Fundurinn lýsir fyllstu vanþóknun s'nni yfir því, að Alþingi hefur afnumið bindingarákvœði húsaléigu- laganna, þarcð fundurinn telur, aó lagabreyting þesr: muni hafa í för með sér ófyrirsjáanlegt og háskalegt öngþveiti í húsnæðismálum og skapa ófyrirsjáanlega erfiðleika fyrir fjölda húsnæðisleigutaka.“ þJÓÐVILJINN —— -------— V'úmkmn: —■------—■—■— SÉfískor hækkar ui $ aura Verðhækkun dagsins er sú að kílóið af fullverkuðum saltfiski hældcar um 60 aura, úr kr. 3.15 í kr. 3.75. Auk þess er saitfiskur greiddur veruiega niður úr ríids- sjóði til að falsa vísitöluna. Svo undarlega hefur verið ástatt hjá fiskveiðaþjóðinni Islendingum að saitfiskux hefur að heita má verið ófáanlegur undanfarna máiiuði, en nú kemur hann væntanlcga í búðir á ný. meS sælgæti \ Fyrir skömmu afnam ríkisstjórnin allt verðlags- eftirlit með greiðasölu á veitingaliúsum og ekki stóð á verðhækkunun'um þar. Nú hefur verið afnumið allt verðlagseftirlit með sælgæti, og er ekki að efa hver afleiðingin verður. Lítil þátttaka í hátíðahöidum sjómannadagsráðsins Sjómannadagshátíðahöldin um helgina voru með sama hætti og undanfarin ár, en þátttaka minni en oft áður. íþrótta- keppni sjómanna var á laugardagskvöldið, en skrúðganga og útisamkoma á s'unnudaginn. Eftir að formaður félagsins Krktján Hjaltason, og gjald- keri þess Sveinn Guðmundsson, höfðu flutt skýrslur sínar um starfsemi félagsins á umliðnu starfsári, (1949) skýrði gjald- keri félagsins frá fyrirætlunum félagsstjórnar um nauðsyn þess, að fclagið hefji, svo fljótt sem því verður við komið, byggingarframkvæmdir íbúðar- Samkomulag í vegavinnu- deilunni Samkomulag náðist í gær milli A.S.I. og vegamálastjórn- arinnar um kaup og kjör í vega vinnu. Gilda hinir nýju samn- ingar fyrir allt landið og er vinnustöðvunum út af deilu þessari því aflýst. Aðalágreiningurinn við samn- ingsgerðina var um kaup bif- reiðastjóranna. Samkvæmt hin- um nýja samningi ber að greiða þeim kr. 34,76 pr. klst. fyrir 2—3 tonna hlassþunga, er sam- kvæmt hinni nýju vísitöluupp- bót verður kr. 35,26 pr. klst. Kaup almennra verkamanna við vegagerð fer eftir gildandi kauptaxta verkalýðsfélagsins á viðkomandi stað, og er það ó- breytt frá fyrri samningum. Kaup matreiðslukvenna hjá vegagerðinni hækkar úr kr. 1200.00 á mán. í kr. 1320.00 pr. mán. Samningar þessir gilda frá undirskriftardegi til 1. maí 1951. Hvarf fyrir nær 3 mán. — fannst við Ægisgarð I fyrradag fannst lík hér | i höfninni, milli Ægisgarðs i jg Hærings. Við rannsókn kom í ljós að þetta var lík Baldvins Bjarnasonar Skóla- lörðuholti 132. Ekki er vit- ið með vissu hvenær Bald- vin heitinn hefur drukknað þarna, en á líki hans farnist dagblað frá sunnudeginum 9. marz í vetur. Var það síðast vitað um ferðir hans, að hann ætlaði í verstöð suður með sjó, en síðar vitn- { aðist að hann hefði ekki komið þangaff. Baldvin Bjarnason var 43 ára að aldri og einhleypur. húsa ti! þess að leigja félags- mönnum og lagði fram teikn- ingar að frekar iitlum hag- kvæmum íbúðum, cr Sigvaldi Thordarsen arkitekt hafði gert fyrir félagcstjórnina. Voru stjórninni faldar frekari fram- kvæmdir eftir því sem föng væru til. I stjórn félagsins til næstu tyeggja ára voru kosnir: Kristján Hjaltason, Jón Hall- varðsson lögfr., frú Steinunn Pálsd. og Sveinn Guðmundsson tollvörður öll endurkosin, og Guðmundur Jóhannsson prent- ari, sem kosinn var í stað Guð- mundar Illugasonar iögreglu- þjóns, sem baðst undan endur- kosningu. 1 varastjórn voru kosin Páll Helgason framkvæmdastjóri, frú Ágústa Hróbjartsdóttir og Sigurður Sveinsson garðyrkju- ráðunautur. Endurskoðendur voru kosnir: Magnús Jónsson bókbindari, Jón Halldórsson verzlunarmað- ur og til vara Eiðut Bergmann afgreiðslumaður. I undirbúningsnefndinni eiga sæti þeir Halldór Sigurðsson, dr. Jón Jóhannesson og Guð- mundur Tryggvason, Safnaði Húnvetningafélagið um 6 þús. kr. til endurbyggingar virkis- ins, en Alþingi hefur veitt 8 þús. kr. Þjóðminjavörður og fulltrúi hans hafa haft umsjón með 4. fl. leikur: kvöld Vormót 4. fl. í knattspyrnu hefst ki. 6.30 í k\öld á íþrótta- vellinum. Fyrst keppa Fram og KR, en strax á eftir Víkingur og i Valur. Auk félaganna, sem þegar er getið tekur knattspymufé- lagið Þróttur þátt í mótinu, en situr hjá fyrstu umferð. Er þetta í fyrsta sinn sem það félag tekur þátt í knatt- spyrnumóti. Fyrsti kappieikur Þróttara verður n.k. fimmtu- dag. Bandariskur br jóstsykur í stað sápu! Undirlægjuiiáttur íslenzkra stjórnarvalda gagnvart hin- um bandarísku húsbændum virðist ! ‘:ii skynsamleg tak- mörk sett. Iðnrekendur hafa lítii eða engin leyfi fengið fyrir efn- um til sápugerðar á þessu ári. Afleiðingin einfaldlega sú að sápan sem er fram- leidd er léleg vegna þess að það vantar í hana nauðsyn- leg efni — og þvottaefni er að verða ófáanlegt. Sam tímis þessu er svo seldur bandarískur brjóst- sykur í glerboxum á 17 kr. — Ef erlendu húsbændurnir þurfa að losna við brjóst- sykur segja þjónarnir hér já og amen, og kaupa hann þótt ekki sé til gjaldeyrir tii að greiða með sápuefni. Samtímis er svo afnumið verðlagseúrirlitið á sælgæti svo selstöðukaupmenn nútím ans fái eittkvað fyrir snúð sinn! endurbyggingu virkisins. Sam- kvæmt sögnum, sem að vísu eru véfengdar, gæti virkið ver- ið frá árinu 1014. Hefur það varðveitzt allvel og voru það aðallega 2 skörð sem þurfti að byggja upp. — Hátíðin er sem fyrr segir 23. júlí og hefur undirbúningur hennar verið fal- inn Halldórj Sigurðssyni, Arin- birni Árnasyni og Friðrik Karls syni. Húnvetningafélagið mun gangast fyrir hagkvæmum ferð um norður um hátíðina. Settu öil mörkin Þriðji leikur Knattspyrnu- móts Islands var í gærkvöld milli Vals og Akurnesinga, lauk honum með jafntefli, 2:2. Leikar stóðu 2:0 fyrir Val í hálfleik. Akumesingar settu öll mörkin, líka hjá sjálfum sér. — Næsti leikur mótsins verður í kvöld milli Fram og Víkings. Skrúðganga sjómanna hófst við Miðbæjarskólann og var gengið um nokkrar götur bæj- arins með lúðrasveit í broddi fylkingar og staðnæmst á Aust- urvelli. Þar prédikaði hr. Sig- urgeir Sigurðsson biskup af svölum Alþingishússins. Kirkju- kór söng, dr. Páll Isólfsson lék á orgelið en Ævar R. Kvaran scng einsöng. Á sama stað fJuttu ávörp: Ólafur Thórs, at vinnumálaráðherra, Þórður Ól- „Vallanesmálið" dæm! Dómur féll í gær i máli því er ýmist hefur almennt verið kallað „gluggagægjumálið“ eða „VaHanesmáIið“, V ar Guðmund ur Arngrímsson raimsóknarlög- reglumaður dæmdur í 1000 kr. sekt fyrir ólöglega handtöku. Guðmundur handtók Pétur sem kunnugt er á heimili hans aðfaranótt 19. jan. s.l. og gaf honum að sök gluggagæjur hjá stúlku við Óðinsgötu. Vallanes- klerkurinn þvertók fyrir að vera sekur um slíkt athæfi, en taldi jafnvel Guðmund Arn- grímsson, gamlan og góðan Heimdelling, vera útsendara Rússa! fékk auk þess fjarvistar vottorð hjá a. m. k. tveim kon- um. Endalokin urðu: brottviking Guðmundar úr lögreglunni og 1000 kr. sekt. afsson, útgerðarm. og Henry Hálfdanssou formaður sjó- mannadagsráðsins. Lúðrasveit Framháld á 3. síðu. Bandalag :slenzkra skáta 25 ára Bandalag íslenzkra skáta er 25 ára í dag, stofnað 6. júní 1925, en skátahreyfingin barst hingað til lands 1912. Fyrstu stjórn BlS skipuðu Ársæll Gunnarsson, Hinrik Thorarensen og Axel V. Tuli- níus, sem var fyrsti skáta- höfðingi IsJands. Bandalag ísl. skáta hefur leyst ýmis verkefni á þessum aldarfjórðungi, þ.á.m. stofnun og rekstur skátaskól- anna að Úlfljótsvatni og sam- einingu kven- og drengjaskáta undir eina yfirstjórn 1944, og er það tilraun sem fylgzt er með af athygli og hefur þegar gefið góða raun, en slíkt fyrir- komulag er hvergi nema á Is- landi. Skátablaðið er málgagn BlS én auk þess gefur það út sérstakt foringjablað fyrir skátaforingja. I bandalaginu eru nú 44 kven- cg drengja- skátafélög með um 3500 meðlimum. Skáta- höfðingi er dr. med. Helgi Tómasson. — BÍS hefur klukku stundar dagskrá í útvarpinu í dag í tilefni af 25 ára afmæl- inu. Borgarvirki sndurreist með hátíðlegri minningaraihöfn 23. júlí í sumar Fyrir þrem árum kaus Húnvetningafélagið í Reykjavík nefnd til að undirbúa endurbyggingu þess og 23. júlí í sumar verður hátíðleg minningarathöfn og inun þá Kristján Eldjárn eða fulltrúi hans, Friðrik Á. Brekkan segja sögu virkisins, að svo miki'u leyti- sem hún er kunn. Kaupið og seljið happdrættismiða Sósíalistaflokksins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.