Þjóðviljinn - 15.06.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.06.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. júní 1950. ÞJÓÐVILJINN J þessum fardögum kvaddi Sigurjón á Litlu-Laugum bæ sinn og byggð. Á öldinni, sem leið, feða síð- 'asta og frjóasta áratug henn- ar var farið að bera á Sigur- jóni í héraði sínu. Rúmt var um eftir Ameríkustrauminn þaðan, og hann var einn þeirra öreiga, sem ólu djarf- ar vonir um framtíð vegna þess, að nú gátu þeir stofnað kotbúskap á einum eða öðr- um jarðarparti. Þess vegna fundu þeir á sér, margir litl- ir karlar, sem ég þekkti seinna í bernsku minni norð- ur í Þingeyjarsýslu, að nú voru þeir orðnir menn til að lyfta sér og þjóðinni úr ves- aldómnum. Hverjir áttu að geta það, ef ekki þeir? Nema hvað? — Og þjóð inni var lyft. EI0 R N S16F0SS0N: 1887 - 1958 nerna af því tvennu, að hann árs. Skar hans slokknaði, og ræktaði sauðfé og tún sitt afburðavel og var svo vitur maður, að þar átti þetta við: Ættu betri breiður lands bændur akrastóru, ræktarfrjóust hugtún hans héraðsprýði vóru. Sá sem gerði Litlu- strönd frægari en stærri' jbæi, sem Strönd heita á þessu landi, var smábóndi og samherji Sigurjóns á Litlu- Laugum og Ibróðir Helga þess, sem. Stephan gerði Sé-Litlulaugabóndinn skoð- Helgaerfi eftir, hvatningar- aður sem kynslóðarfulltrúi,l ljóðið, sem ofangreind vísa er ruddi sér ’til landa, má ekki gleyma því, að Lii,lu- Laugar voru mesta stóreign- in, sem hann gat nokkum tíma fengið til ábúðai; og þó aðeins hálfa jörðina lengi ævi, en loks alla (og miðlaði þá af þröngu landi hennar til skólasetursins að Laugum). Hin smáa jörð varð ekki stór er úr. Hugsjón vísunnar var þeirra manngildi, þeirra líf. Þannig ruddu þeir sér til landa, og þau lönd verða seint með valdi tekin af þeim né með auðmagni. Hrumum öldungi norður á Laugum var til einskis að lifa fram á seinni hluta 20 aldar.'og sjá öfugþróun þessa ! ^PbVtfV^VWWUWWVWWPhWtf'W SKipAUTiieRÐ Uppboð 99 Opinbert uppboð verður hald- ‘‘ tð'hjá áhaldahúsi bæjarins við -Skúlatún,: hér í bænum, föstu- daginn 23. þ.m., kl. 1.30 e.h. vestur um land til Akureyrar Seldar verða eftir kröfu bæj- hinn 20. þ.m. Tekið á móti argjaldkerans í Reykjavik eft- flutningi til áætlunarhafna í urtaldar bifreiðir: R.-38, R.-186, dag og á morgun. Farseðlar R--2H, R.-286, R.-439, R.-473, Seldir á mánudaginn. Skjaldbreið Sigurjón hafði ábýlaskipti, flutti heimili sitt frá Laug- um inri í sögu héraðs og lands. Mannlýsing Sigurjóns er margbrotnari en 'ævisaga hans og miklu sérstæðari. Örfáar andstæður í honum verða hér látnar gefa hug- mynd, þótt ekki geti það lýsing kallast. Áðan minntist ég lítilla karla, sem hugðu stórt. Lík- amsvöxtur Sigurjóns Frið- jónssonar mátti vel skipa honum í þann flokk, ekki sízt ef hann stóð í hópi vöxtu- legra sona sinna. Börn, sem uxu upp þau -harðindáárin, er ólu 'Sigurjón og hrundu af stað Ameríkuferðum, uxu miklu smærri en nútíðar- kynslóðin. Allsn skorti vík- ingsbrag í fas Sigurjóns, og seint hefði hann vanið sig á hermennskustíl í göngulagi. Aftur á móti gat göngulagið verið síbreytilegt eftir hugs- unum hans í það og það sinnið. Það sýndi greinilega heilabrotamann með snögg- ar bugdettur. Þeir, sem meta viljastyrk og atorku manna höfðinglegur var svipur hins mikla ennis. Á stofnþingi Sósíalista- flpkksiris sá ég mörg höfuð merkjleg í röðum fulltrú- anna, en af þessum hvíthöfða að norðan fanrist mér . geisla rnikil heill. um Húnaflóahafmr til Skaga- R.-665, R.-667, R.-740, R.-803, R.-875, R.-938, R.-1019, R.-1098, 1.-1218, R.-1262, R.-1282, R..- 520, R.-1548, R.-1657, R.-1725, 1.-1843, R.-1850, R.-2011, R.- 2052, R.-2071, R.-2109, R.-2141, strandar. Tekið á mótj flutn- R..22Ö6, R.-2247, R.-2272, R, ingi til hafna milli Ingólfsf jarð ar og Skagastrandar í dag og ú morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Artnann Tekið á móti fiutningi til Vest- mannaeyja daglega. 5Ut Ferðafélag fslands ráðgerir að fara mjög skemmtl lega gönguför um Leggjabrjót næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 árdegis frá Austurveili. Ekið upp í Botnsdal í Hvai- firði. Gengið að fossinum Glym, sem er einn hæsti og fegursti foss iandsins og er gljúfrið sér- staklega tilkomumikið. Frá Giym er gengið upp brattann innan við Múlafjall. Götumar 2274, R.-2299, R.-2326, R.-2327, R.-23S6, R.-2403, R.-2419, R,- 2438, R -2481, R.-255#, R.-2555, R.-2624, R.-2640, R.-2647, R.- 2846, R.-2894, R.-2995, R.-3042, R.-3100, R.-3106, R.-3185, R.- 3198, R.-3362, R.-3455, R.-3648, R.-3654, R.-4081, R.-4088, R.- 4122, R.-4240, R.-4364, R,- ' 4366, R.-4579, R.-4632, R.- R.-4671, R.-48S0, R.-4900, R,- 4916, R.-5022, R.-5042, R.-5193, R.-5213, R.-5308, R.-5500, R,- 5803, R,-5838, R.-5931, R.-6007, R.-6014, R.-6182, R.-6189. Greiðsla faxi fram við ham- arshögg. Borgarfógtóiim í Keykjavíb. og „norræna skapgerð'* eftir þvi, hvað kjálkar eru þrótt- iegir og mikií harka hugsan- leg í andlitinu, hefðu lítið grætt á að skoða hann Sigur- jón og nazistar vafalaust dæmt hann „Untermensch" af því einu, svo ekki sé ial- að um fýlusvip þeirra, ef þeir hefðu kynnzt róttækum skoðunum hans. . Til þess þarf fágæta hug- dirfð og andlegt þolgæði að balda stöðugt andlegu sjálf- stæði á þann hátt, sem Sig- urjón var kunnur að. Hann lét sig einhverju skipta sér- hvert merkismá], sem rætt var og barizt um í héraði eða hvar, sem hann var kvaddur til þings, og ávalt reiknuðu menn með því, að hann kæmi þar fram með til- lögux, oftast breytingartil- lögur, og fylgdi beim fram af vitsmunum. m. Þá er komið að Súinaá er rennur í Öxará sem kemur úr Myrkravatni. Þá er haidið að Svartagili. Ef gengið er á Þing völl, liggja götuslóðar suður frá Svartagili og er þá komið Jiggja neðan við Súlur fram ^ Almannagjá norðan við Öxar- átíoss. -Heitir það Langistígur. Farmiðar seldir-. við bílana. hjá Sandvatni um Leggjabrjót, •f þar er hæst á þessari leið 467 Sigurjón var af. Sílalækjar- ætt í Þingeyjarsýslu og son- ur Friðjóns bónda á Saridi, albróðir Guðmundar skálds, er þar bjó síðan. Á parti af Sandi bjó Sigurjón 1862— 1906, þá 7 vetur á parti af Einarsstöðupr. og hélt þar kyn bótabú fyrir fjárræktarfélag Þingeyinga, en bjó síðan 1913 að Litlu-Laugum. Með konu sinni, Kristínu Jón&dóttur, sem lézt fyrir '22 árum, átti hann rúman tug barna, og.hefur borið á hseii- leikum m.eð þeim, — sum. eru þjóðkunn. Félagsmálaþátttaka Sigur- jóns, síðan hann var tvítug- ur, mundi löng saga. í æsku gerðist hann virkur. félags- maður í Huldufélaginu (ósýnilega félagiriu), sem Jón í Múla og aðrir Mývetn- ingar hofðu forgöngu fyrir og var baráttuhópur og fræðsluhringur í senn. Vjíður- eign Friðjcns Sandsbór.da við Húsavíkurfaktor út af skuld Þátttaka Sigurjóns á efri árum í Sósíaíistaflokknum bar hinum sama ódrepandi áhuga :vitni. 'Og hann varð bví róttækari sem fleiri bar- áttufélagar hans frá fyrri tíð féllu í val eða urðu íhalds- samir. Þá fannst honum drengilegra að liðsinna því betur flokki framtíðarinnar. Þetta dæmj og hvert annað sem væri úr ævistarfi Sigur- jóns sýnir, hve hann v.ar á- gætur þegn og maður vel gerður að meðfæddum og hið róttækasta, sem þá var að fá á Norðurlöndum. Af sjálfu leiðir, að Sigur- jón gegndi löngum eins morgum trúnaðarstörfum sveitar og á nokkurn bónda þykja leggjandi, sat um skeið í sýslunefnd, hreppsnefnd, kaupfélagsstjórn (deildar- stjóri 40 ár), oddviti Reyk- dæla í 20 ár, og alþingismað- ur var hann 1917—22 (lands- kjörinn varamaður). Önnum hlaðnir bændur •með starfshneigðir Sigurjóns Friðjónssonar hafa sjaldan tíma til að sökkva sér í list. En fyrir kemur, að listar- ■ ástríðan lætur ekki byrgja sig inni. Þá hnoða þeir leip- burði saman til eins konar sjálfsfróunar og sleppa þá fremur undan því að verða alteknir ást til leirburðar- lauss skáldskapar og þar með kröfuharðir við sjálfa sig. En Sigurjón slapp ekki svo auð- veldlega, því að hann var fæddur með ríka skáldæð. Fram yfir sextugt birti hann fátt af kvæöum. Eftir það komu Ljóðmæli hans, 1928, Sfcriftamáí einsetu- mannsins ári síðar, en Þar sem grasið grær (ób. mál) 1937. Á stríðsárum komu út Barnið á götunni, 1943, og 3 riefti’ Ijóða, sem báru. nafnið Heyrði ég í hamrin- uin, 1939—’44. Djúþ Ijóðkennd og dulúð finnst í mörgum kvæðum Sigurjóns. Þau eru ómræn pg framúrskarandi þýð. Les- andinn nýtur hinnar tæru Ijóðrænu þeirra og gÖfugrar skapgerðar skáldsins. Enn er ekki hægt að segja fyrir, hver af kvæðunúm muni end- ast bezt. En þau eru hug- Ijúg andstæða bæði við í,ím- ley.suljóð og innantóm eða fagurglamrandi kvæði; höf- undurinn býr með vit sitt og éinlægni að baki hverri línu; formfágað ljóð er eins og bað sé nauðsynlegur andar- dráttur sálar hans. Við lát sitt á níræðisaldri er Sigurján kvaddur með! virðingu og þakklæti. Björn Siglússon. og kaupfélagsmá-lum studdi að því að gera piltinn rót- tækan. Huldufélagið varð að fara leynt af því, að sumir töldu fræðslu bess of upp- reisnarkennda . og „níhilist- iska“. Trúleysi fannst þar og. Sögur Þorgils gjallanda (Jóns á Litlus.fcfþnd-) sýridu sí&ar. nokkuð af byltingar- huganum., og npkkru eftir það kom. Þorsteinn Erlings- son fram og sagði það, sem þessir alþýðumenn vildu sagt hafa um baráttumálin. Bókasafn Huldufélagsins. varðyeitt að nokkru leyti enn í sýslubókasafni á Húsa- vík fyrir gæzlu og atfylgi Benedikts’ á Auðnum, vax bæði erlend skáldrit. og þjóð- m/s „Gullfoss" áunnum . eiginleikum. Ögixnálarit. og var mest af því íer frá Réykjaýik laugardaginn 17. júní kl. 12 á hádegi til Leith ,og Kaupmannahafnar. Farþegar verða að vera komnir um borð eigi síðar en kl. 11 f.h. Það skal tekið fram, að farang- ur farþega verSur skoðaður í' vöruskoðun tollgæzlunnar í Hafnarhúsinu, kl. 9—11 f.h. og verða farþegar að vera búnir að láta skoða farangur sinn þar, áður en þeir fara um borð. EL F. EJMSKIPAFÉLAG ISIANDS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.