Þjóðviljinn - 17.06.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.06.1950, Blaðsíða 1
KAUPIÐ happdrœtíis- 'mlða Sósíaí- istail&hhsins 15. árgangur. Laugardagur 17. júní 1950. 130. tölublað. U~ Bandarikjamenn búast til langdvalar á Kefiavík- urflugveHi þótt skammt sé eftir samningsfimans SambýSishús. verziunarhús, sjúkrahúsB íþróttahús og tóm- stundaheimili eiga að verSe fullbyggð í ár Bandaríkjamenn haía nú um hönd miklar fram kvæmdir á Keílavíkurílugvelli. Verið er að koma upp nýju benzínkéríi, geymum og leiðslum, og í desember í ár er ætlunin að lokið verði ýmsum stórbyggingum svo sem sambýlishúsum, sjúkra- húsi, verzlunarhúsi, íþróttahúsi og tómstundaheim- ili. Glen Waring, upplýsingafull- trúi Lockeed Aircraft Overseas Corporation, bandaríska félags ins, sem hefur með höndum rekstur Keflavikurflugvallar samkvæmt samningi við Banda ríkjastjórn, skýrði fréttamönn- um frá þessu í gær. Tækniþjálíun fslendinga. Samkvæmt ákvæði Keflavík- ursamningsins um tækniþjálfun Islendinga hafa sex menn far- ið til Bandaríkjanna til náms til þessa og tvejr eru komnir aftur, að námi loknu, þeir Bjarni Jensson og Guðj. Bjarna son. Lærðu þeir báðir flugum- ferðastjóm. Fyrirhugað er að 21 maður í viðbót fari til náms í Bandaríkjunum á þessu ári og næsta. Eiga tveir að leggja af stað í dag. Auk námsins í Hundruð millj. tií helvítis- sprengju Trumans Tilkynnt var í Washing- ton í gær, að kjarnorku- nefnd BandaríkjaíCjórnar myndi bráðlega fara fram á háa fjárveitingu til að reisa framleiðslustöðvar fyr- ir tnitium, þurtgt afbrigðj af vatnsefni. Þessi framleiðsla er liður í starfi nefndarinn- sur að framlciðslu vetnis- sprengjimnar, sem Trumaii forscVi fyrirskipaði í vetur að hraða af öllum inætti. Sprengjan, sem í Bandaríkj unum hefur verið skírð hel- vítissprengjan, ætti sam- kvæmt útreikningum að ijeta þurrkað ut milljóna borgir. Talið er vís'í að Bandaríkjaþing veiti umyrða laust þær 200 milljónir doll- ira, sem nefndin mun fara fram á. Bandaríkjunum þurfa flugum- ferðastjóraefnin að vinna a. m. k. í fimm ár undir stjórn þjálf- aðra manna áður en þeir telj- ast færir um yfirflugumferða- stjórn. Alls fá 47 Isiendingar tækniþjálfun, 20 þeirra ein- göngu á Keflavikurflugvelli. Samninguzinn upp- segjanlegur eftiz rúmi ár. Hinar miklu framkvæmdir Bandaríkjamaiuia á Keflavíkur flugvelli benda ótvírætt til, að þeir búist þar enn til langdval- ar og virðast þeir ekki gera ráð fyrir að uppsagnarákvæði Keflavíkursamningsins verði notuð, en væri það gert og eng- inn nýr samningur gerður ættu þeir hér óverið aðeins tæp þrjú ár. Samninguwnn er upp- segjanlegur 5. október 1951 og fellur úr gildi hálfu öðru ári síðar hafi enginn nýr samning- ur verið gerður. Hafa Iandsöluflokkarnir gefið leynileg loforð? Umbúnaður Bandaríkja- manna á Keflavíkurflugvelli hlýtur að vekja grunsemdir um að landsöluflokkarnir hafi bak- við tjöldin lofað því að nota ekki uppsagnarákvæði Keflavík ursamningsins. Sé svo er ekkert sem getur hvikað þeim frá þeirri fyrirætlun nema eindreg in krafa þess mikla meiri hluta þjóðarinnar, sem ekkert erlent setulið, einkennisbúið eða óein- kennisbúið, vill vita í landi sínu, um að uppsagnarákvæði Keflavíkursamningsins verði notað og enginn nýr samning- ur gerður. Andiim, sem ríkli á Þmgvöllum 17. júní 1944, þarf að vakna á ný m knýja fram kröf- una: Btirf með Banda- ríkjamenn al Keífavífcur- flugvelli! Hiarifrildi í Marshallfjölskyldunni Meginlandskratar og bandaríska auðvaldið veitast að brezka Verkamannaflokknum Árásir á yfirlýsingu breeka Verkamannaflokksins um afstöðu hans til Vestur-Evrópu fara harðnandi, bæöi á meginlandinu og í Bandaríkjunum. í yfirlýsingunni, sem gef in þykkti var út af miðstjórn Verka- mannaflokksins, segir að flokk urinn afsali aldrei neinu af fullveldi Bretlands , í hendur Vestur-Evrópubandalags, þar sem borgaraflokkar væru í meiri hluta og að megináherzlu verði að leggja á að treysta böijdin, sem halda saman brezká heimsveldinu. Komisko í upplausn. Bræðraflokkar Verkamanna- flokksins, sósíaldemókrataflokk arnir í meginlandsríkjum Vest- ur-Evrópu, sem margir hafa hneygzt til fylgis við fyrirætl- anir um Bandaríki Vestur-Evr- ópu, eru hvað verstir í garð Verkamannaflokksins. Stjórn franskra sósíaldemókrata sam- 122 studentar útskrifuðust frá Mennta- skóianum i Reykjavík Menntaskólanum í Reykjavík var slitáð í gær. 122 tAúdentar útskrifuðust að þessu sinni, 61 úr máladeild og 61 úr stærð- iræðideild. Er það langhæsta stódentatala hér, 101 útskrifuð wj': frá skólanum í fyrra. Hæstu einkunnir í máladeild hlutu þeir Leifur Björnsson, 9,09 og Sverrir Júlíusson, 9.00, 1 stærðfræðideild hlutu hæstu einkunnir Bjarni Bjarnas. 9.00. og Jón Helgason, 8,73. Skólinn var settur 3. október og voru þá skráðir 442 nemend ur. 322 nemendur gengu undir árspróf, þar af 17 utanskóla, •nuij^ad jnpuauiau gxg njjni go eftir harðar umræður að senda aðeins einn fulltrúa á fund Komisko, alþjóðasam-, bands hægrikrata, um Schu- manáætlunina, sem Verka- mannaflokkurinn boðaði til og hófst í London í gær. Ýmsir miðstjórnarmenn vildu engan fulltrúa senda. Belgiskir sósíal demókratar hafa fordæmt af- stöðu Verkamannaflokksins. Blöð í Vestur-Evrópu ræða yfirlýsingu Verkamannaflokks- ins undir fyrirsögnum einsog: „Svik við Evrópu" og „Brezk eigingirni." „Vilja lií'a á annarra kostnað." Hoffman yfirstjórnandi Marsh alláætlunarinnar kallaði yfirlýs inguna í fyrradag „verstu teg- und einangrunarstefnu" en dró nokkuð úr þeim ummælum í gær. Blaðið „Washington Post" í höfuðborg Bandaríkjanna seg Gjaldeyris- skorfurinn persónngerður .,Þótt slæmar horfur| séu í ýmsum atvinnu-l greinum, þá á ríkisstjórn in ekki sök á því, heldur gjaldeyrisskorturinn." Þessi vísdómsfulla setn| ing stendurí forustugreini Morgunbl. í fyrrad. Já[ bannsettur gjaldeyris-j skorturinn aS gera okkurf þennan óleik! Það er að sjálfsögðu til of mikils mælzt að Morgunblaðið kafi dýpra í ríki hugsananna en orð- ið er og reyni að upp- götva hverjir bera sök á| gjaldeyrisskortinum. En | ef til vill mætti biðja um að svara einni spurningu: Hvernig stóð á því að þingmenn Sjálfstæðis- flokksins felldu tillögu sósíalista um að íslend- ingum yrði frjálst að selja þær afurðir sem ríkisstjórnin hefur gefizt upp við að koma í og afla nauðsynja í stað inn? Það yar engu líkarai en gjaldeyrisskorturinní, persónugerður stjórnaöii þeirrí atkvæðagreiðslu, ogj eflaust er sökin hans. I ir í ritstjórnargrein að Bretan vilji lifa í vellystingum á kostiu að annarra og „Washington,1 Star" hvetur til að svipta Breta/ allri Marshallaðstoð ef þeir látii ekki að vilja Bandarikjastjórn-< ar. ,' Forsætisráðherrann getur ekki þagað 1 dag flytur forsætisráð- herra Islands þjóðinni boð- skap sinn. Forsætisráðherr- ann veit að þjóðin er ná nuög uggandi um nýjar kröf- ur frá Bandaríkjunum og Atlair/.hafshaiidalaginu um stóraukinn styrjaldarundir- búning á Islandi. Forsætis- ráðherrann veit að Bjarni BenediMsson, sem sótti stríðsráðstefnuna í Lundún- um hefur a.f einhverjum á- stæðum ekki fengizt til að segja neitt um för sína þrátt f ' fyrir ítrekaðar áskoranir. Eflaust veit forsætisráð-i herrann að meslu hveri var veganesti Bjarna Beueilikts- sonar af stríðsráðstefnunni. Ilann getur ekki fylgt for- dæmi Bjarna og bagað um þau málefni sem efst eru í huga Islendinga. Hann getur ekki aanað en gefið þjóð- inní tæmandi skýrslu, aiiuað er ekki hægt á sex ára af- mælí lýðveldisstofnunarinnf- ar, 139 ára fæðingarafmæli Jóns forseta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.