Þjóðviljinn - 17.06.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.06.1950, Blaðsíða 2
 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. júní 1950, Nýia Bíó KVENSKASSIÐ OG KARLARNIR TVEIR (The Wistful Widow of Wagon Gap) Þetta er 20. myndin sem hiinir óviðjafnanlegu grín- leikarar Bud Abbott og Lou Costello leika saman, og er ein af þeim allra skemmtilegustu. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. (Sýning á vegum M.l.R.) TÖFRAR FRUM- SKÓGARINS Ákaflega spennandi og við- burðarík ný amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk: George Brent, Vera Ralston. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Silfur í Syndabæli Sýnd kl. 3. Sala hefst kj. 11 f.h. Trípólí-bíó SlMI 1182 Tjamarbíó Gamla Bíó QRUSTAN UM STALINGRAD Sannsöguleg rússnesk mynd if orustunni um Stalingrad, aestu orustu allra tíma. lyndin er tekin meðan or- ustan geisaði. Fyrri hluti. Sýnd kl. 5—7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. ■JS ÞJÓDLEIKHÍSID í Simi 819 3 6. Piinsessan Tantam Hrífandi og skemmtileg dans og söngvamynd um unga og saklausa blökkustúlku, sem var látin leika prinsessu. Aðalhíutverkið leikur hin heimfræga dökka dans- og íöngkona Josephine Baker. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f.h. ----- Hafnarbíó -------- Óþekkti morðinginn Afarspennandi og atburða- rík ný sakamálamynd. Aðalhlutverk: John Bentley, Dinah Sherdan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5—7 og 9 SNABBI Sérlega f jörug og hlægileg gamanmynd sem hjá öllum mun vekja hressandi og inni- legan hlátur. Sýnt kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h. í dag, laugardag kl. 18: Islandsklnkkan UPPSELT Á morgun, sunnudag kl. 20: BRUÐKAUP FIGAROS UPPSELT. Mánudag kl. 16: BRGÐKAUP FIGAROS UPPSELT Þriðjudag kl. 20: Fjalla-Eyvindur Hátíðasýning í tilefni af 60 ára leikafmæli Friðfinns Guðjónssonar. Glitra daggir, grær fold Bókin hlaut gífurlegar vin- sældir, myndin virðist œtla að verða enn vinsælli. Sýnd kl. 9 Handan við gröf og dauða Bráðskemmtileg ný sænsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Hinn heims frægi sænski gamanleikari Nils Poppe. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sala hefst kl. 11 f.h. Ævintýri á sjó (Luxury Liner) Hin bráðskemmtilega og vinsæla söng- og gaman- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutvefk: Söngdisin unga og ærslafulla Jane Powell óperusöngvarinn heimsfrægi La'uritz Melchior Sýnd 17. og 18. júní kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. TtL liggur leiðin AmVmWWJWWVWVM MnwMWAVwvuuwmu.'WwvwwuwmwwvsnMA S.F.Æ. "1 GÖMIU DANSARNIR »v# H9 ai* - «... n « r # * : w w vywwwwwvw WVVWVWWWJWVWV%^WWVW Kvenréttindafélag íslands H E L D U R 19. JÚNÍ FAGNAÐ mánudaginn 19. júní kl. 8.30 í Tjamarcafé. niðri Til skemmtunar: Ræöuhöld, söngur og sameiginleg kaffidrykkja. Félagskonur fjölmenni og taki með sér gesti. í, Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu (19. júní) og við innganginn. Fulltrúar á fulltrúafundinn mæti mánudaginn 19. júní kl. 2 e. h. í Tjamarcafé, uppi. í liWtfT* STJORNIN Miðvikudagur kl. 20: íslandsklukkan í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Sala aðgöngumiða að há- tíðasýningu á FJALLA-EY- VINDI HEFST A SUNNU- DAG. Aðgöngumiðasalan opin daglega frá kl. 13.15—20. Aðgöngumiðar að kveðju- samsæti fyrir sænsku söng- gestina mánud. 19. júní kl. 21, verða seldir í aðgöngu- miðasölu Þjóðleikhússins frá og með deginum í dag. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Jónas tluðmundsson og frú stjóma dansinum. Aögöngumiðar seldir frá kl. 5—7 Á MORGUN VWWVVWSAT^VWVVVVWVV Skemmtið ykkur í Búðinni! WWlWUVWftWWWWVWVVVVWVVWVVVWVWVVWWVWWVWV MerkiS tryggir gæðiii M I M Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu ANNAÐ KVÖLD klukkan 8.30 Húsið opnað kl. 8. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiða má panta í síma 2339 kl. 1—2 Á MORGUN (sunnudag) Aðgöngumiðar sækist kl. 2—4 annars seldir öðrum. 17. JUNI-MOTIÐ heldur áfram á morgun (sunnudag) kl. 2. Á snnnudag keppt m. a. í 200 m hl. — kúlavarpi — spjótkasti — langsiökki — 1500 m hl oJI. — Aðgöngumiðar frá kl. 1 á 2, 5, og 10 kr.-- fíVERJÍR1' K0MAST 1 LÁNDSLIÐ? ÁRMANN — f. R. 5.“w%rtv^"wwww*jww%,-uvj-u,wwwwww%njvwwsnww\njviwuvsruvwn w.wvvw\nftw«wswyvwflwvvvvvv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.