Þjóðviljinn - 20.06.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.06.1950, Blaðsíða 1
15. árgangur. Þriðjudagur 20. júní 1950. 131. tölublað. SfriSsœsingamennirnir i Washingfon koma upp um sig: Aðstoðaxhexmálaxáðhexxa Bandaxifcfanna Panl Gxifíifh skýrði ssýSega frá þvi í úfvarpsvíðfali, a3 hann 'hefði áriS 1947 Sagt tiS vsð Txuman taeía. 8$ Haiin f^rixshinaSí kjaxnoxhnáxás á Sovétxíhin. TíKMas! hafði fæxzt undan ©g skíxslrofaf til .þess, hve þungbæxt hennm hefði verið aS fyrixsfcipa hjaxnoxhuáxásina á lapan í Iek síSustu heimsstyxj- aldar. Griffith var spurður, hvort hann áliti styrjöld óhjákvæmi- lega, og svaraði hann því neit- andi, en lagði jafnframt á- herzlu á, að vel gæti svo^arið að einhverjir árekstrar í Þýzka- landi kveiktu styrjaldarbálið. Ef svo 'færi kvað' Griffith sig fylgjandi því, að bæði kjarn- orku- og vetnissprengjan yrðu teknar í notkun. Hann sagði ennfremur að hann hefði verið á þeirri skoð- un að kjarnorkuárás á Sovét- ríkin 1947 hefðu sýnt að Banda ríkin „tækju málin engum vettl- ingatökum og að þau ætluðu sér að vernda frelsi þeirra þjóða heims, sem kysu frelsið. Griffith ftrekar ummæli sín Daginn eftir ítrekaði Griffith þessi ummæli sín í viðtali við bandarísku fréttastofuna AP. Hann sagði m. a.: „Það er erfitt að segja til um, við hvaða kringumstæður nota eigi vetnissþrengjuna. En fari maður í stríð er það til þess að bera sigur úr býtum — og eigi óvinurinn atóm- sprengjur eða vetnissprengjur, mun hann færa sér þær í nyt. vertingiaots .& ií m&mm § r-Atriku I gær samþykktl öldunga- deild fasistaríkisins Suður-Afr- íku lög urn aðskilnað blökku- manna og hvítra í sérstök hverfi í öllum borgum Suður- Afríku. I lcgunum er reyndar gert rá3 fyrir þrenns konar hyerf- um, einu fyrir hvíta menn, öðru fyrir „litaða" (fólk af asiatiskum uppruna) og þriðja fyrir „innfædda" Afríkumenn, þ. e. blökkumenn. Lögin eiga eftir að fara í gegnum neðri deild þingsins, en fullvíst erx talið, að þau verði samþykkt án nokkurra breytinga. Það er ef til vill heimskulegt af mér að álíta, að við verð- um að beita öllum þeim ráðum er við eigum kost á ef til styrj- aldar kemur, til að binda enda á hana sem fyrst". 9.200 vísiiidamenn vinna að vetnissprengjunni Bandaríska kjarnórkumála- nefndin hefur gefið út opin- bera tilkynningu, sem sýnir að Griffith er ekki einn um þessa ,heimskulegu" skoðun. I tilkynn ingunni segir, að 9.200 vísinda- menn og verkfræðingar vinni nú að því að „fullkomna" vetn- issprengjuna og þessu bætt við: „Nefndin hefur ekki áður haf»i svo mikið starfslið til um- ráða, jafnvel ekki á stríðsár- unnm, þegar unnið var af fremsta megni að framleiðslu kjarnorkusprengjunnar. Síðast liðið ár hefur verið bætt 600 sérfræðingum við starfslið nefndarinnar". Marsjallpressunni svarað / Marsjallpressan um allan Greiðið Viimuna Þeir kaupendur tímarits* íns „Vinnan", sem enn eiga ógoldið áskriftargjald sitti, ern vinsamlega beðnir að greiða það — helzt í þessuns mánuði — í skrifstofií FuIItrúaráðs verkalýðsfó- laganna og afgreiðslu Vinni unnar, Hverfisgötu 21. tjtgáfustjórnin ríkjanna á þingi Æðsta ráð Sovétríkjanna sife< ur nú á þingi og var sameigin* legur fundur beggja deilda þess í gær. Liggja fjárlög ársins 1950 fyrir þinginu. Fulltrúar hvaðanæva úr Sov- étríkjunum lýstu þeim glæsi- lega árangri sem náðst hefur á s. 1. ári í uppbyggingu hins sósíaliska rikis. Framleiðsluá- ætlun ársins hefur staðizt alls staðar og viðsvegar verið far-< ið verulega fram úr henni. ohnson @g Brad- Höró'ur Haraldsson „startar" á vellinum. (Ljósm.: Þorgrímur Einarsson.) Sjá grein á 8. síðu. heim og svonefndir ábyrgir stjórnmálamenn í marsjallný- lendunum hafa jafnan svarað því til, þegar bent hefur verið á að slík ummæli sem Griffith lætur sér um munn fara, hafi þráfaldlega verið sett fram \ Bandaríkjunum, að þar hafi átt hlut að máli algerlega óábyrg- ir menn sem ekkert mark væri á takandi. Slíkt óráðshjal mundi enginn ábyrgur banda- rískur stjórnmálamaður láta frá sér fara. En marsjallpressunni mun sennilega reynast erfitt að kalla aðstoðarhermálaráð- herra Bandaríkjanna „óábyrg- an óvita". „Öiíkf höfums m ac A hverjum degi undirrita tugþúsundir manna víðsvegar "um heim Stokkhólmsályktun- ina, þar sem það ríki var for- dæmt, sem fyrs:»i yrði«til að varpa kjarnprkusprengju í hern aðarskyni. 2 millj. manna í París og nágrenni hafa nú þegar undir- ritað ályktunina, þaraf 12.000 Parísarstúdentar. — Ýmsir fremstu menn Frakka á sviði vísinda og lista riðu fyrstir á vaðið. ley í Tokio Louis Johnson hermálaráð« herra Bandarikjanna og Oniar Bradley formaður bandaríska herforingjaráðsins sátu á fundi með MacArthnr í Tokio í gær. Ræddu þeir um væntanlegan sérfrið við Japani. Dulles út-» sendari Achesons mun koma tili Tokio í dag til að taka þátt '.1 viðræðunum. j Joshida, forsætisráðherra Ja* pans, lýsti því yfir í japanska' þinginu í gær, að nauðsynlegt mundi verða að hafa bandarísk-* an her í landinu til þess aðí tryggja „pólitískt öryggi" þess, enda þótt friður yrði saminn. ¦ kB^K^MkOM^ ** Tillögyr Schu- mans ræddar í dag 1 dag koma saman á fundi í París fulltrúar hinna fimmi marsjalllanda, Benelux, Fralck-> lands og ftalíu til að ræða mn samsteypa þungaiðnaðarins i þessum löndum. . i Þýzku fulltrúarnir fimml gengu í gær á fund Adenauerffi forseta V-Þýzkalands og rædduj við hann um afstöðu V-Þýzk'an lands til tillagna Schumans. 100 franskir og þýzkir þing-< menn hafa setið á þingi í Sviss til að ræða um samsteypuna. Mannfjöldinn á Arnarhóli að kvöldi 17. júní. (Sjá greia á 8. síðu.) OrÖsending frá Jónsmessnmétsnefná Þeir sem vilja aðí.»!»ða við >törf á Jónsmessumóti sósí- ilista á Þingvöllum næstu heldi eru vinsamlega beðnir ið gefa sig fram við skrif- ítofu Sósíalistafélags Reykja ilknr, Þórsg. 1. Sími 7511.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.