Þjóðviljinn - 20.06.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.06.1950, Blaðsíða 2
8 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. • r tf juni 1950. •- Nýja Bíó KVENSKASSIÐ 0G KARLARNIR TVEIR (The Wistful Widow of Wagon Gap) Þetta er 20. myndin sem tiinir óviðjafnanlegu grin- leikarar Bud Abbott og Lou Costello leika saman, og er ein af þeim allra skemmtilegustu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírni 819 3 6. PRINSESSAN TAM TAM Hrífandi og skemmtileg dans og söngvamynd um unga og saklausa blökkustúlku, sem var látin leika prinsessu. Aðalhlutverkið leikur hin neimfræga dökka dans- og söngkona Josephine Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TtfFRAB FRUM- SKÓGARINS Ákaflega spennandi og við- burðarik ný amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk: George Brent, Vera Ralston. Sýnd kl. 7 og 9 Silfur í Syndabæli Sýnd kl. 5 Síðasta sinn *----- Hafnarbíó ðþehkti morðinginn Afarspennandi og atburða- rík ný sakamálamynd. Aðalhlutverk: John Bentley, Dinah Sherdan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5—7 og 9 Kvennadeild Slysavarnafélagsins fer skemxntifcrö til Akraness, miövikudaginn 21. júnf kl. 8 fyrir hádegi. EkiÖ veröur fyrir Hvalfjörö og komiö viö í Vatnaskógi. — Félagskonur eru' vinsamjega beönar aö vitja aögöngumiöanna sem fyrst í Verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur. NEFNDIN. Tvær stúlkyr óskast í eldhúsið í Vífilstaðahæli strax eða um n.k. mánaðamót. Upplýsingar hjá ráöskonunni, símar 5611 og 9332. Trípólí-bíó SlMI 1182 ORUSTAN UM STALINGRAD Sannsöguleg rússnesk mynd tf orustunni um Stalingrad, aestu orustu allra tíma. lyndin er tekin meðan or- ustan geisaði. Fyrri hluti. Sýnd kl. 5—7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. í m ÞJODLEIKHUSID I dag, þriðjudag kl. 20.00: Fjalla-Eyvinduz Hátíðasýning í tilefni af 60 ára leikafmæli Friðfinns Guðjónssonar. Á morgun, miðvikud. kl. 20: Islandshlukhan Fimmtudag kl. 20.00: Nýársnóttin Aðgöngumiðasalan opin daglega frá kl. 13.15—20. Svarað í síma 80000 eftir klukkan 14. Kvenrétfindafélag íslands og Randalag kvenna í Reykjavík halda kvennafund í Iðnó miðvikudaginn 21. júní kl. 8,30 e.h. Umræðuefni: 1. Tryggingamál. 2. Atvinnumál kvenna. 3. Verzlunar- og viöskiptamál. Allar konur velkomnar. Kvenréttindafélag íslands. Bandalag kvenna í Reykjavík. 3 sæti laus í einkabíl norð- ur í Hrútafjörð (eða Borg- arfjörð) á fimmtudag eða föstudag. Uppl. í síma 81614. WMWÍWWVVWWVWWlJW Merkíð tryggir gæðin Tjamarbíó Gamla Bíó Glitra daggir, grær fold 61. sýning. Bóltin hlaut gífurlegar vin- sældir, myndin virðist ætla að verða enn vinsælli. Sýnd kl. 9 Aðeins örfáar sýningar eftir. Handan við gröi og dauða Bráðskemmtileg ný sænsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Hinn heims frægi sænski gamanleikari Nils Poppe. Sýnd kl. 5 og 7 Ævintýri á sjó (Luxury Liner) Hin bráðskemmtilega og vinsæla söng- og gaman- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Söngdísin unga og ærslafulla Jane Powell óperusöngvarinn heimsfrægi Lauritz Melchior Sýnd kl. 5—7 og 9. TIL liggur leiðin m.s. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardag- inn 1. júlí kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Pantaðir farseðlar skulu sótt- ir ekki síðar en föstudag 23. þ. m., annars verða þeir seldir öðrum. Það skal tekið fram, að farþegar verða að sýna full- gilt vegabréf þegar farseðlar eru sóttir. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. pswwwvwvwvvwuinftftíw jwj-nv.w.-.v^jw-'.wnA I Ferð norðurl Félag alifygláeigenda í Reykjavík heldur almennan félagsfund í Tjarnarcafé miö- vikudaginn 21. þ.m. kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Eggjaverðið. Mætið réttstundis. STJÓRNIN. HN5LEIKUR í húsakynnum Vetrarklúbbsins í Tívolí í kvöld kl. 9. Ágóðinn rennur til Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Fulltrúaráð Sjómannadagsins. FÉlanslít F.R.l. F.I.R.R. ÁRMANN Drengjamót Ármanns hefst á íþróttavellinum þriðjudaginn 21. þ.m. kl. 8. — Keppt verður í 80 m'hl., 1500 m hl., hástökki, langstökki, boðhlaupi. — Kepp- endur og starfsmenn mæti kl. 7.30. Frjálsíþróttad. Arm. Þróttarar! 1. og 2. fl. Mjög áríðandi æfing á íþróttavellinum kl. 6.30. ís- •landsmót 1. flokks byrjar í SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Skjaldbreið Húnaflóaferð skipsins er frest- að til fimmtudagskvölds 22. þ.m., og tekur skipið þá um leið Skagafjarðar- og Eyjafjarð arferðina. Tekið á móti flutn- ingi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haganesvikur, Ólafsf jarðar, Dalvíkur og Hriseyjar í dag. næstu viku. — 3. fl.: Æfing kl. 9 á Grímstaðaholtsvellinum. Þjálfarinn. ^Hreinsað til í Forrest Citv Spennandi saga um baráttu við hverskonar glæpalýð, sem hafði stjóm heilla borga í hendi sér. f , , , . Kemur út 1 heftum. — '2 hefti eru .kopiln.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.