Þjóðviljinn - 20.06.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.06.1950, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 20. júní 1950, ÞJÓÐVILJINN ISmáauc jlýsin gar |KEnnsla| Ragnar Ölafsson Bréfaskóli Sósíalistaflokksins er tekinn til starfa. Fyrsti bréfaflokkur f jallar um auð- valdskreppuna, 8 bréf alls ca. 50 síður samtals. Gjald 30.00 kr. Skólastjóri er Haukur Helgason. Utaná- skrift: Bréfaskóli Sósíalista- Elokksins Þórsgötu 1, Reykja vík. Kaup-Sala Kanpum I húsgögn, heimilisvélar, karl- | mannaföt, útvarpstæki, sjón- I auka, myndavélar, veiði- í stangir o. m. fl. Vöruveltan | Hverfisg. 59. — Sími 6922. hæstaréttariögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir. Syigja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. j GÖÐAR TÚNÞÖKUR j til sölu. Lögum lóðir. Upplýsingar í síma 5862. Daglega NÝ EGG soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Karlmannaföt — Húsgcgn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum, Söluskálinn Klappastíg 11. —Sími 2926 Emilía Indriðadóttir og Frið- finnur Guðjónsson. Myndin er frá árinu 1911, þegar Friðfinn- ur byrjaði að leika Jón bónda í Fjalla-Eyvindi. Friðfinnur Guðjónsson Framhald af 8. síðu. 150 hlutverk. En þó að hlut- verkafjöldinn sé mikill, þá segir hann ekki allt. Mörg þessara hlutverka hefur Friðfinnur leik- I annast sölu íasteigna, skipa, 1 svo> a® ógleymanleg verða j bifreiða o. fl. Ennfremur j Þeim, sem séð hafa. Við minn- i allskonar tryggingar o. fl. I °tnst Friðfinns sem Jons bonda I í umboði Jóns Finnbogason- i' Fjalla-Eyvindi, Ófeigs í Hall- j ar, fyrir Sjávátryggingarfé- i steini og Dóru, Bensa vinnu- jlag Islands h.f. Viðtalstími j maníis í A heimleið, Krans i alla virka daga kl. 10—5, á j birkidómara í Ævintýri á f öðrum tímum eftir samkomu i Gönguför, Klink í Spanskflug- Fasteignasölu miðstöðin, j Lækjargötu 10 B, simi 6530, • í lagi. Munið kaffísöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar j unni, Gvendar snemmbæra í ___j Nýársnóttinni o.s.frv., án þess jað gleyma Argan í Imyndun- j arveikinni. Prófessor Jolivet i hélt fyrirlestur í París um með ---jferð hlutverka í leikritum eftir jMoliére, og komst svo að orði, Armstólar — Rúmfata- j að á Islandi hefði hann séð j skápar — Dívanar — Komm- j komizt næst réttum skilningi á j 6ður — Bókaskápar — Borð j Argan, en það var í meðferð jstofustólar — Borð, margs- jFriðfinns á honum. Hinn danski konar. jsnillingur, Svend Poulsen, hef- Húsgagnaskálinn, jur einnig lokið miklu lofsorði j Njálsgötu 112. Sími 81570. \ á Friðfinn Guðjónsson. j 1 Friðfinnur leikari er einn af jstofnendum Leikfélags Reykja- jvíkur, og hefur setið í-atjórn ‘þess lengur en nokkur annar, eða samtals í 25 ár, lengst af ritari. Formaður þess var hann 1929—1930. Hann er nú heið- ursfélagi í L.R. jKaupum hreinar ULLARTUSKUR Baldurgötu 30. Vinna jNÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN I Aðalstræti 16 Sími 1395 Í' Lögfræðistörf: j Aki Jakobsson og Krist ján j Eiríksson, Laugaveg'27, ' 5 1. hæð; íSími''1468. •'óskam htmum tiI-'hanHn.gju á 1 stuttri blaðafrétt er litið hægt að segja, en Friðfinnur er svo kunnur Reykvíkingum og öðrum Islendingum, bæði af leiksviðinu og útvarpinu, að ekki er þörf langs máls. Við ‘þessum afmælisdegi. Ég get ekki lengur þjónað \ Frámhald af 5. siðu. sé sérstaklega friðelskandi, held ur blátt áfram til að vernda brezka auðvaldshagsmuni. Vaxandi bandarísk •þvingun á Bretlandi. Lýðræðisleg og framsækin af- staða mikils hluta brezku þjóð- arinnar, sem á sér sögulegar rætur, leyfir heldur ekki brezku stjórninni að stefna fyrir full- um seglum útí nýja styrjöld. Sérstaklega óhugnanlegt dæmi frá síðustu dögum er Schuman áætlunin, sem er ekkert annað en áætlun um að samræma og auka hernaðarmátt V-Evrópu. Bretlandsstjórn og brezku stál- kóngarnir óttast samkeppni við slíka risasamsteypu, sem hefði bandarískt fjármagn að bak- hjarli. En vegna sívaxandi banda- riskra þvingana mun brezka stjórnin að öllum líkindum láta neyða sig til þátttöku, er tím- ar líða, þvert ofaní alla brezka hagsmuni, vegna þess að hún hafnar af þrákelkni þeim öðr- um kosti, sem hún á völ á, samstarfi við hin friðelskandi Sovétríki og alþýðuríkin. Bandarískrar nauðungar og bandariskra þvingana verður nú vart í allri hemámsstefnu Breta, allt niður í smæstu atriði. Þið kunnið að spyrja, hvað allt þetta komi við þeirri á- kvörðun minni að koma fram fyrir ykkur á blaðamannafundi í hinum lýðræðislega hluta Ber- línar. Eg verð því að segja, að það sem kom mér til að taka þetta skref er hvorki rússneskt gull né leyndardómsfullir sann- leiksdrykkir frá Asíu. Hver lygasaga prentuð, aísonnunum stungið undir stól. Eins og ég sagði í upphafi get ég ekki lengur látið hafa mig til að taka þátt í þessum stríðsæsingum, sem ógna ekki bara Sovétríkjunum og alþýðu ríkjunum, en sem einnig hafa það markmið að gera föðurland mitt, England mitt, að auð- sveipri, bandarískri nýlendu. Þegar ég gerðist fréttaritari fyrir Reuter árið 1945 hélt ég og vonaði, að ég gæti með hlut- lægum fréttaflutningi frá Vín, Varsjá og Berlín, þar sem ég hef. síðan starfað sem frétta- ritari, lagt minn litla skerf til að England og heimurinn allur gæti horft fram á friðsamlega framtíð. I fyrstu gekk allt skaplega, þótt ég yrði þes3 fljótt var, að ýmsar þýðingarmiklar frétta- heimildir lokuðust mér, strax og það vitnaðist að ekki væri hægt að álíta mig skilyrðislaus an málsvara brezkrar utanr'kis sannar frásagnir frá Austur- Þýzkal. komu ekkj í blöðunum. Hver einasta lygasaga úr „Tele graf,“ sem símnð var til Lon- don var birt, en skeyti sem af- sönnuðu þær, nær a’.drei. Um þetta get ég enn bent á sérstaklega óhugnanlegt dæmi. Brezki yfirhershöíð'nginn í Ber lín, Boume hershöfðingi, hélt fund með blaðaœöanum rétt fyrir hvítasunnumótið,- þar sem hann í fyrsta iagi ræddi um hinar brjáluðu gagnráðstafanir Vesturveidsnr.a gegn kommún- istísku valdaráni, sem haldið var fram að væri yfirvofa.ndi, og skýrði i öðru lagi frá því, fremur dapur í bragði að at- vinnulifinu í Austur-Þýzkalandi hefði fárið verulcga fram. Þetta var mjög athygiisverð játning af vöram háttsetta, brezks embættismanns, eg ég skýi-ði þannig 'frá henni. Brezku blöðin birtu næsta dag vopnag'.amur Bourne hershöfé- ingja undir stórum fyrirscgn- um en ummæli hans um at- vinnulífið í Austur-Þýzkalandi voru ekki neínd á nafn. Blaðamenn, zem segfa saíi, em kallaðk feelm. Hver og einn af ykkur, heiðr uðu starfsbræður mínir við Vesturveidablöðin, sem ekki hefur þegar með húð og hári gengið á vald striðsæsinga- mannanna, getur að líkindum skýrt frá hundruðum slíkra dæma. Starfsbræður mínir við „Times“ og „Daily Telegraph“ voru svo ógætnir að benda á það í frásögnum s’num af 1. maí, að alþýðulögreglan á Pots damer Platz sýndi frábæran aga, er skríll frá V-Berlín grýtíi hana, en lögregla Vestur Berlínar brást hinsvegar alger- lega skyldu sinni. Næsta dag fengu þeir báðir tilkynningu um það frá æðstu stöðum, að frásagnir þeirra 'sköðuðu að- stöðu Breta i Berlín. Fréttaritari „Daily Tele- graph“ skrifaði ennfremur um hvítasunnuna, að hópganga æskufólksins hefði verið mjög tilkomumikil. Kannske er það bara tilviljun, að honum var skömmu siðar tilkynnt, að hann ætti að koma heim til London til að vinna þar á skrifstofunni. Eg býst ekki við, að ég þurfi að hafa fleiri orð um hvita- sunnumctið. Sérhver blaðamað- ur veit, hversu svívirðilega þessi volduga friðarhátið var afflutt í blöðum Vesturveld- anna. Hver einasta vitleysa, sem „Telegraph“ birti, hvert einasta stríðsæsingaöskur, sem Schumacher rak upp, var um- svifalaust prentað um allan hinn vestræna heim. En. þegar ég svo snemma sem í mars •skýi'ði frá því, að æskulýðsmótið myndi aCeins fara fram í hinum lýðræðislega fékk ég reiðileg skeyti frá Lon-< don, um að hinir fréttaritaraml ir hefðu sent ágætar frásagniit um valdaránsfyrirætlanir, og 'g var spurður, hversvegna ég hefði ekki gert það líka. PrsaffreísiS aScir.s fydr sisíðsæsingciacEn. Sem frioelskandi maður get ég ekki haldið lengur áfram að leggja stríðsæsingamönnun- um vopn í hendur. Fyrir 13 árum fór ég til Spánar til að berjast sem óbreyttur, brezkur* lýðræðissinni í röðum alþjóða- hersveitarhmar fyrir friði og betri heimi. Þá yoru lýðræðis- öflin veikari aðilinn. Nú verð- um við að vinna baráttuna fyr- ir friði. Sérhver okkr.r vestrænna blaðamanna getur ekki annað en brosað dapurlega að hinu: svokaiiaða prentfrelsj í herbúð- um Vesturveldanna. Það er ekkert annað en frelsi fyrir striðsæsingamennina og okkur er bcrgað fyrir að senda fréttir í samræmi við það. En frelsi til að berjast fyrir friði og skýra satt og rétt frá atburð- um, það höfum við ekki. Þess- vegna hef ég í dag tekið þetta' skref, hverjar afleiðingar sem það kann að hafa fyrir mig sjáifan. En þess er ég fullviss, að sá dagur mun koma, að allir blaða menn geta verið hcióarlegt og sómakært fólk í stað þess að vera handlangarar stríðsæsinga. mannanna einsog nú er“. j ECoitt fístt nppá Eeuter Þegar Peet hafði ’lokið lestri þessarar yfirlýsingar, lögðu. blaðamennimir fvrir hann ýms ar spumingar. Hann kvaðst myndi sækja um dvalarleyfi i Austur-Þýzkalandi, þar myndr hann ekki þurfa að ganga at- vinnulaus, þar sem skortur væii á vinnuafli. Aðalskrifstofa Reuters í Lon- don gaf samdægurs út yfirlýs- ingu, þar sem segir: „Ákvörð- un mr. Peet kemur okkur alger lega á óvart. Enginn af brezk- um eða bandarískurn starfs- bræðrum hans í Þýzkalandi, er vinna fyrir blöð eða fréttastofn: anir, virðist hafa haft hug- mynd um að hann hafi haít nokkra sérstaka stjómmála- skoðun. Fréttaskeyti hans hafa alltaf verið nákvæm og óhlut- dræg og hafa ekkj getað gefið tilefni til neinna aðfinnsla." Yfirlýsing John Peet va;kti geysiathygli víða um heim og var skýrt frá henni í öllum blöðum, sem vilja eiga frétta- blaðsnafn skilið. Þó er sú undantekning að „Morgunblað- ið“ hér á íslandi hefur ekki séð ástæðu til að skýra lesendum sínum með einu orði frá á- kvörðun þessa fréttaritara Reuters, sem um leið var auð- vitaC fréttaritari „Morgunblaðs ins,“ er eitt allra ísienzkra blaða fær að staðaldri fréttir fyrir því, að raunverulegar og‘ valdaránstilraun v~ri að ræða, Rcutersfréttastofunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.