Þjóðviljinn - 20.06.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.06.1950, Blaðsíða 8
Fridfinimi hefur leikið í SO ár Hátíðarsýoing á Fjalla-Eyvindi í kvöld .1 ÞaE leikur hann Jén liénda í 118. sinn þJOÐVIUINN Aldrei hafa jafmnargir stúdentar, nýútskrifaðir frá Merntaskólanum ♦ skrúðgöngunni 17. júní. Myndin er íekin i Reykjavík, tekið þátt í Saðurgötu. wmm ReyðarfirSi í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ilátíðahöldin 17. júní hófust kl. 2 e.h. með hópgöngu frá barnaskólanmn í trjágarð kven félagsins, en har fluifi Valgerð ur Bjarnadóttir ávarp og Guð- laugur Stefánsson ræðu. Á effc- ir var almennur söngur. Kl. 4 hófust íþróttir á vell- inum, handknattleikur kvenna og knaítspj-rna, ennfremur reip tog. Um kvöldið kl. 8.30 hófst skemmtun í samkomuskálanum. Magnús Guðmundss. setti hana með ávarþi, síðan var söngur með gitarundirleik. Þórður Benediktsson kennari flutti ræðu, Sigmar Ólafsson las upp. Ennfremur var skrautsýning og sýna Islandskvikmynd. Að 'lokum var dans. Þátttaka í hátíðahöldunum var mjög mikil, en að þeim stóðu féiög þorpsins. Aðgangur og veitingar voru ókeypis. Fimdur norræima kennimanoa Um þessar mundir eru stadd- ir hér fulltrúar frá ekumenisku samtökunum á Norðurlöndum, en það er einskonar samband norrænna kirkjudeiida. Nord- iska ekumeniska institutet var stofnað 1 Sigtúnum árið 1940, en eftir alþjóðlega kirkjuþing- ið í Amsterdam í fyrra, er það deild úr þeim alþjóðasamtök- um, sem þar var stofnað til. Verkefnið er m. a. að vinna að náinni samvinnu kirkjudeild- anna í sem flestum málum, og efla samvinnu um ýmis þau mál, sem kirkjan lætur sig varða, t. d. friðarmál. Fulltrúarnir, sem hér eru nú cru Manfred Björkquist, biskup í Stokkhólmi; Harry Johnsson, forstjóri samtakanna, Sigtún- 'na; Regin Prenter, prófastur, • Framhald á 4. síðu. ••• Nær ftvelr fngir þásuada ss komair á Arnarhéli um k»ö Þátttaka í þjóöhátíðarhöldunum var óvenjumikil hér í Reykjavík, enda veður með ágætum, logn og sól- skin. Voru hátíðarhöldin ágætlega sótt í upphafi, fyrst skrúðgangan, síðan athafnirnar viö Austurvöll og íþrótt- mótið á Melunum, en mestur mannfjöldi var þó saman kominn á hátíðinni á Arnarhóli, og er dansinn hófst á Lækjartorgi. Var gizkaö á aö ’mannfjöldinn á Amarhóli hefði verið hátt á 2. tug þúsunda. I Iivökl er hátíðasýning á Fjalla-Eyvindi í Þjóðleikhúsinu að því tilefn',* að 60 — sextíu — ár eru liðin síðan vinur okkar, Friðfinnur Guðjónsson, lét fyrst sjá sig á leiksviði. — Friðfinnur mun hafa leikið a.m.k. 150 hlufcverk, og oftast Jón bónda í Fjalla-Eyvindi, en það hlutverk leikur han:i nú í 118, skipti. Þann 20. júní árið 1890 minnt ust Eyfirðingar 1000 ára byggða-r í Eyjgfirði. Einn lið- ur hátíðarhaldsins var það, að sýnt var leikritið Helgi magri eftir Matthías Jochumson. Hlut verk Vífils í því leikriti Iék ungur sveinn, Friðfinnur Guð- jónsson að nafni. Það var í fyrsta en ekki síðasta skipti, sem sá piltur hefur sézt á leik- sviðinu. Hann hefur víst fljótt fengið ást á Thalíu, því að mörgum stundum hefur hann hjá henni unað, síðan þennan júnidag fyrir ser.tíu árum. Rúmið leyfir ekki að geta nema örfárra drátta úr leik- sögu Friðfinns Guðjónssonar. Hjá Leikfélagi Reykjavíkur hef ur hann leikið 133 hlutverk og sum iþeirra mjög oft, en ekkert þó eins oft og Jón bónda í Fjalla-Eyvindi, en það hlutverk leikur hann í 118. skiptið í kvöld. Auk þessa lék Friðfinnur í öllum revýjum, sem hér voru sýndar 1920 til 1930; þá hefur hann og leikið oft og mörgum • sinnum hjá ýmsum félögum, ekki sizt fyrir Góðtemplararegl Hátíðarhöldin hófust kl. að ganga tvö með skrúðgöngum úr austur- og vesturbænum, er mættust syðst á Sóleyjargöt- unni. Var síðan gengið á Aust- urvöll með nýútskrifaða stúd- enta og skáta í broddi fylk- ar. Við Austurvöll hófust hátíð- arathafnir kl. 2 með guðsþjón- ustu í Dómkirkjunni. Sr. Jón Thorarensen flutti prédikun, Einar Kristjánsson söng lagið ,,Friður á jörðu“ og dómkirkju kórinn söng. Að lokinni messu lögðu handhafar forsetavalds blómsveig að styttu Jór.s for- seta og lúðrasveit lék þjóðsöng- inn. Þá flutti Arndís Björns- dóttir ieikkona „ávarp fjallkon- Framh. á 3. síðu. Drengjamót Ármanns fer fraip í dag og á œorgan, og hefst kl. 8 e.h. báða dagana. Þátttaka er með aimesta móti, 72 keppendur frá 12 félögum, og eru ócfao margar upprennandi íþróttastjömur í þeim hópi. í dag verour keppt í 80 m hl. (þar eru 32 képp- endur), 1500 m hl., hástökki, langstökki, spjótkasti, kúlu- varpi og 1000 m boðhlaupi. Höríur aáði glæsilegum met- ' í 200 m Uanrn 17. júní mótiS, sem fram fór á laugardag og sunnu- dag, vakti enn meiri athygli en venja er vegna þess aö þaS var ,,úrtökumót“ fyrir landskeppnina viS Dani. Eng- in met voru þó slegin út fyrri mótsdaginn. Því meiri var fögnuSur áhorfenda er Hörður Haraldsson úr Ár- manni setti hið glæsilega met sitt í 200 m hlaupi á sunnu- daginn, 21,5 sek. Konungsbikarinn vann Gunnar Huseby með 15,72 m árangri í kúluvarpi er gefur 1002 stig eftir finnsku töflunni, en konugsbikarinn er cem kunnugt er farandgripur, veittur sem verölaun fyrir bezta afrek á I7.júní mótum. Hefur Gunnar oft unnið bikarinn áöuv, en aldrei méS jafnhárri stigatölu. Friðfinnur sem Bensi vinnu- maður í Á heimleið. Það mun. vera síðasta nýja hlutverkið hans, auðvitað að ógleymdum Manninum sem misst hafði glæp inn í Islandsklukkunni. una. Það er því óhætt að full- yrða, að hann hafi leikið yfir Framhald á 7. síðu. Fullfrúaþing SfB Fulltrúaþing Sambands ís- lenzkra bamak^nnara verður sett í kvöld í Melaskólanum kl. 8:30. Aðalverkefni þingsins verða launamál og skipan fræðslu- mála. Samkvæmt venju hófst mótið með skrúðgöngu skáta og í- þróttamanná eimi hring um völiinn. Forseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage, setti mötið. Sícan hófst glíxnucýning cg bændaglíma. Bændur voru þeir Sigurður Stgurjónsson og Kristján Sig- urðsson. Sveit Sigurcar vann. I frjákíþrótta'keppninni urðu úrslit sem hér segir, bí.ía dag- ana:. 100 m h'.aup: A-fl.: I. Kaúk- Clausen lR, 10,7 sek. II. Ás- mundur Bjarnason KR, 10,7 sek. III. Hörður Haraldsson Á, 10,8 sek. — B-fl.: I. Matthías Guðmundsson UMF Selfossi, 11,4 sek. II. Trausti Eyjólfs- son KR, 11,6 sek. III. Þorvald- ur Óskarsson iR, 11,7 sek. Stangarstökk: I. Torfi Bryn- geirsson KR, 4.05 m. II. Kol- beinn Kristinsson UMF Selfossi 3.65 m. III. Bjami Linnet Á, 3.50 m. 110 m grindahlaup: L Ingi K.R. íslands- meistarar 1950 Úrslitaleikur Islandsmótsins í knattspyrnu fór fram á, íþrótta vellinum í gærkvöld milli K.R. og Fram. Fóru leikar svo að K.R. vann með 1-0. Þorsteinsson KR, 16,6 sek. (Hann var eini keppandinn). Kringlukast: I. Gunnar Huseby KR, 47.25 m. II. Þor- steinn Löve ÍR, 44.35 m. HI. Friðrik Guomundsson KR, 42.46 m. 1500 m hlaup: I. Pétur Ein- arsson ÍR, 4:07,8 sek. II. Stefán Gunnarsson Á, 4:14,4 sek. III. Kristján Jóhannsson UMS Eyjafjarðar, 4:16,2 sek. 100 m hlaup kvenna: I. Ilaf- dís Ragnarsdóttir KR, 13,7 sek. II. Sesselja Þorsteinsdóttir KR, 13,8 sek. III Elín Helgadóttir KR, 14,3 sek. Slcggjukast: I. Vilhjálmur Gucmundsson KR, 43,14 m. II. Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.