Þjóðviljinn - 24.06.1950, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 24.06.1950, Qupperneq 1
VILJINN 15. árgangnr. Laugardagur 24. júní 1950. 135. tölublað. Franska stjérnin fellur í dag Allar líkur eru til þess að franska. stjómin velti úr sessi í dag. Bæði kommúnist- og sósíaldemokratar hafa lýjj yfir því að þeir muni greiða atkvæði gegn tillög- um stjórnarinnar í kjaramál- um opinberra starfsmanna, en stjómín mun skoða það • sem vantraust verði tillög- ur hennar felldar. Viðskipti Breta og Tékka aukast I fyrradag var í Prag undir- ritaður viðsldptasamningur milli Breta og Tékka. Kemur þessi samningur í stað inn fyrir samning þann er gerð- ur var milli landanna s. 1. þaust. Er gert ráð fyrir aukn- um viðskiptum milli landanna frá því áður var, en samkvæmt jgamla samningnum fluttu Bret- ar inn vörur frá Tékkóslóvakíu ifyrir 10.000.000£ á ári. AlþýSuhlaSiS á uppboSi Verður Álþýðublaðlð seíf fjársferkra manna ir Alþýðu um og ríkissfjernarflokkuuum? FerSir á Jóns- messumótiS Farmiðar á Jónsmessumci sósíalista á Þingvöllum unS næstu helgl eru nú seldirj daglega í skrifstofu Sósíalo istaflokksins að Þórsgötu 1« símj 7511. Ferðimar verða) sem hér segir: Til Þingvallasl Kl. 2, 5 og 7.30 á laugardagg og kl. 8 og 11,30 á sunnie* dag. Frá Þingvöllum: Kl. 6« 9 og 11.30 á sunnudag. —-i Verð farmiðanna (báðar leið^ ir) er kr. 36.00 fyrir full-í orðna og kr. 27.00 fyrir £ til 12 ára'börn. i Alþýðublaðið hefur nú ekki komið út í heila viku. Ástæðan til þessarar stöövunar, sem er einstíæmi í ís- lenzkri blaðasögu. er geysileg átök um það hverjir eigi að' borga sívaxandi halla blaðsins. Fjármálunum hefur verið hleypt í haröan hnút undanfarið, pappír sem blað- ið fékk í marz hefur ekki enn verið leystur út, tekið hefur verið Jögtak'í prentsmiðjunni og bíllinn meira að segja verið auglýstur tvívegis til uppboðs. Halli blaðsins hefur farið sívaxandi undanfarin ár og er oröinn geysi- legur, áskrifendum heíur íækkaö jafnt og þétt, og hluta- félög Alþýðuflokksbroddanna gefa nú miklu minni gróða en fyrr. Bandaríkjamenn búa um sig á Okinava ». Omar Bradley, formaður her- foringjaráðs Bandaríkjanna, kom við á eyjunni Okinawa í för sinni tii Japans á dögun- um. . , 1 því tilefiij sagði yfirmaður Bandaríkjahers þar á OkinaWa, að Banda,ríkjamenn mimdu enn um langa hríð hafa aðsetur á eynni, og væru nú að undirbúa byggingu flugvalla, flotastöðv- ar og annarra hervirkja. Og nú bitast broddamir sem sambandsstjómin afstöðu sína með gengislækkunarstjóminnj og gengur opinberlega í þjón-_ sagt um það hverjir og hveraig eigi að borga hallann. Má segja að Alþýðublaðið hafi verið á einskonar uppboði seinustu viku. Hafa komið fram ein- dregnar kröfur um það frá fjársterkustu mönnunum að blaðinu verði breytt í hlutafé- lag með sama sniði og Árvak- urh.f. eða Visir h.f., þannig að það verði örugg eign þeirra manna sem leggja fram féð og engin hætta á að óbreyttir AI- þýðuflokksmenn fái nokkum tíma ráð yfir því. Ýmsir valda- miklir menn úr ríkisstjómar- flokkunum munu einnig hafa tekið þátt i umræðunum og samningunum þessa viku. Ekki var kunnugt í gær hver niðurstaða hefði orðið af upp- boðinu á Alþýðublaðinu, en það er athyglisvert að einmitt um þessar mundir tekur Alþýðu- Aðalfnndar SölumiSstöðvar hraðfrystihúsanna: Krefst frelsis til að s° Ija fisk í vöruskiptum Aöalfunduv Sölumiðstöðvar harö’frystihús- anna, sem hófst 14. og lauk 16. þ.m. samþykkti ef tirfarandi: „Með hliðsjóu af fyr:rsjáanlegum erfiðleikum með sölu á framleiðsluvörum fryst’húsanna gegn hinum svokallaða frjálsa rjialdsyiú, samþykkir fundurinn að fela stjórn S.H. að vinna ötullega að því við ríkisstjórn og fjárhagsráð, að leyft verði að selja afurðirnar í vöruskiptum til þeirra landa, sem það telst óhjákvæmilegt til þess að unnt sé að tryggja sölu þr rra. Ennfremur skal sérstök áherzla á það lögð, að stjóm S.H. heim- ilist að selja án sérstaks leyfis harðfrystan fisk í vöruskiptum tii allra þeirra Ianda, sem ekki hefir enn tekizt aö ná viðskiptasamningum við.“ ustu hennar. Einnig má minna á að Stefán Jóhann er ný- kominn af þingi Kómiskó, mar- sjallkrata, og að samkvæmt marsjallsamningnum er opin leið að fá bandarískar fégjaf- ir til áróðurs, enda mun Al- þýðublaðið þegar hafa komizt í kynni við þá starfsemi. 1 millj. undirskriítir í London DEILDIR friðarhreyfingarinn- &r i London hafa ákveðið að safna 1 millj. undirskriftum undir Stokkhólmsályktunina. Hermálaráðherrar Breta, Dana og Norémanna á fundi í Khöfn í gær var sett ráðstefiia hermálaráöherra Dana^ Norðmanna og Breta i Kaupmannahöfn, en þessar þjóö- ir mynda NorÖurálfudeild Atlanzhafsbandalagsins. ; 4.000 hafnarvezkamemt í verkfalli FJÖGUR þúsund hafnarverka- menn í Southamton gerðu verk- fall í gær í mótmælaskyni við að einum verkamanni hafði ver ið vikið úr vinnu að ósekju. Auk ráðherranna sitja ráð- stefnuna ýmsir háttsettir hers- höfðingjar, einkum úr flugherj- unum, enda talið að helzta um- ræðuefni ráðstefnunnar verði skipulagning og samhæfing fiug herjanna. 1 ræðu sem Shinwell brezki hermálaráðherrann hélt í gær, sagði hann aö Bretar og aðrar bandalagsþjóðir Atlanzhafs- bandalagsins mundu hafa að engu þá yfirlýsingu sovétstjórn arinnar, að herskipum annarra landa en þeirra sem land- eiga að Eystrasalti verði meinaðar siglingar um það. Shinwell sagði enn fremur, að enda þótt Danir, Norðmenn og Bretar yrðu að vigbúast af fremsta megni, yrðu þeir jafn- framt að gæta þess að rasa ekki um ráð fram og leggja ekki í meiri herkostnað en þau gætu staðið undir. Legu sinnar vegna skyldi maður halda, að ísland heyrði til Norðurálfu, en ekki var þess þó getið í LondonarfréÚlum, hvort ís- ienzki hermálaráðherrann situr ráðstefnuna. 24 skip hlaðin , vopnum á leið I til Evrópu 1 Tuttugu og fjögur baudarísk skip eru nú ifigð af stað úr| höfnum í Bandarikjunum áleið- is til Evrópu, hlaðin vopnuna til nýlendnanna þar. t Meðal þeirra landa sem na eiga að fá þessar vopnasending-i ar eru Danmörk, Noregur, Bret land, Frakkland og Beneluxn löndin. í I rjar og Ungverjar gera vináttusamning Walter Ulbricht forsætisráðU herra Austur-Þýzkalands kon® ásamt nokkrum ráðherrum sín- um *lil Búdapest í gær. Munu þeir ræða við ung- versku stjómina um gerð vin- áttusamnings. milli A-Þýzka- lands og Ungverjalands. Einn- ig mun samið um efnaleg ogj menningarleg viðskipti land- anna. j Þeir sýna Eeikfimi á Jóiismessumótinu Á Jóncmeírsurtíótinu sýnir úrvalsfloklíur K.R. m.a. Ieikfimi undir stjórn Benedikts Jakobs- sonar. Mótið hefst í dag kl. 19 og verða ferðir kl. 2, 5 og 19,30. Hittumst öll á Þingvöliuni,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.