Þjóðviljinn - 24.06.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.06.1950, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. júní 1950. ÞtÓÐVlLJlNN :;■ ■ :: : Æskulýðsfylkmgin Sósíalistaflokkurinn Kvenfélag sósíalista J0NSMESSUM0T Sósíalista að Þingvöllum (Hvannagjá) hefst í dag 1 dag DAGSKRÁ MOTSINS A morgun Kl. 19.00: Tónleikar. Mótið sett. Erindi: Jónas Árnason, alþm. Gamanvisur: Soffía Karlsdóttir, leikari. Upplestur: Gísli Halldórsson, Dans á palli. Harmonikuhljómsveit leikur. Kl. 10.00: Knattspymukappleikur milli Vélsm. Héðins og Æ.F.R. — 13.00: Útifundur. Ræða: Kristinn E. Andrésson, magister. Upplestur úr íslandsklukkunni: Lárus Pálsson, leik. Lúðrasveitin Svanur, stj. Karl Ó. Runólfsson, leikur á undan og milli dagskrárliða. Að loknum útifundi hefjast íþróttir: Handknattleikur: Islandsmeistarar úr Fram og Æ.F.R. Kl. 17.00: Dans á palli Kynnir mótsins verður Jón Múli Árnason Ferðir verða þannig: Til Þingvalla í dag; kl. 2, 5 og 7,30 Til Þingvalla á morgun; kl. 8 og 11.30 f.h. Frá Þingvöllum á morgun; kl. 6, 9 og 11,30 Veitingar: Mjólk — Kökur — Smurt brauð — Skyr og rjómi — Heitar pylsur — 01 og gos- drykkir — Sælgæti — Tóbak — ís (Ekki heitur matur) Tjaldstæði eru leyfð í Hvannagjá og fyrir neðan hlíð eystri gjárbarmsins, en bannað er að tjalda í skóginum. Fólk er vinsamlega beðið að ganga hreinlega um mótssvæðið! ( V" Sækið skemmtilegustu útisanikomu ársins! ■ ' . :

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.