Þjóðviljinn - 24.06.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.06.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. júní 1950* PJÖOVII.JÍNW \ Smáauglýsmgar Á þessum sta® tekur blaöiö til birtingar smáauglýs ingar um ýmiskonar efni; Þær eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviöskipti, og þar sem verðið er aöeins 70 aurar orðiö eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þurfið aö selja eitthvað eða kaupa, taka á leigu eöa leigja, þá auglýsið hér. Skemmdarverk i brezkum herskipum SÉRSTÖK rannsóknamefnd hef ur verið skipuð í Bretlandi til að rannsaka skemmdarverk, sem brezka flotastjórnin segir að hafi verið unnin í brezkum herskipum undanfarið. VormótiS ffSji KEimsla ■ Vlnria Bréfaskóli Sósíalistaflokksins er tekinn til starfa. Fyrsti j bréfaflokkur fjallar um auð- j valdskreppuna, 8 bréf alls i ca. 50 síður samtals. Gjald j 30.00 kr. Skólastjóri er j ffaukur Helgason. Utaná-j skrift: Bréfaskóli Sósíalista- j flokksins Þórsgötu 1, Reykja j vík. I ? Kaup-Sala Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl- j mannaföt, útvarpstæki, sjón- i auka, myndavélar, veiði- j stangir o. m. fl. Vöruveltan Hverfisg. 59. — Sími 6922. j Reynið höfuðböðin I og klippingarnar í Rakara- j stofunni á Týsgötu 1. Ragnar ðlafsson j hæstaréttarlögmaður og lög- j giltur endurskoðandi. Lög- I fræðistörf, endurskoðun, I fasteginasala. — Vonar- | stræti 12. — Sími 5999. Húsgagnaviðgerðir j Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. j Húsgagnavinnnstofan j Bergþómg. 11. Sími 81830. Góðar túnþökur til sölu. Lögum lóðir. Upplýsingar í síma 5862. Daglega Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. j Karlmannaföt — Húsgögn Kauprnn og seljum ný og j notuð húsgögn, karlmanna- j föt og margt fleira. Sækjum j — Sendum, j Söluskálinn Klappastíg 11. —Sími 2926 j Fasteignasölu- miðstöðin, Lækjargötu 10 B, simi 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogason- ar, fyrir Sjávátryggingarfé- lag íslands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomu lagi. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum hreinar UUartuskur Baldurgötu 30. Stofuskápar — Armstólar — Rúmfata- skápar — Divanar — Komm‘ óður — Bókaskápar — Borð stofustólar — Borð,, ma^gs- konar. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. Vormóti í knattspyrnu er ný- lokið í Hafnarfirði, en undan- farin 2 sumur hafa Hafnfirð- ingar ekki getað stundað knatt spyrnu vegna lagfæringar á vellinum. Urslit í mótinu urðu þau að F.H. sigraði í öllum flokkum og hlaut 6 stig, skoraði 13 mörk gegn 1. 1 einstökum flokkum urðu úrslit þessi: 4 fl. F.H.—Haukar 1 : 0 3. fl. F.H.—Haukar 8 : 0 2. fl. F.H.—Haukar 2 : 0 . 1. fl. F.H.—Haukar 2 : 1 Saumavélavlðgerðir —- Skrifstofuvélaviðgerðir. Sylgja, j Laufásvegi 19. — Sími 2656. j Nýja sendibílastöðin I Aðalstræti 16 Sími 1395 Lögfræðistörf: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Geys ir á fliigi IHs. Drmning Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar að öllu forfallalausu í dag, laugardaginn 24. júní kl. 12 á hádegi. Farþegar komi um borð kl. 11. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN í fjarveru minni gegnir hr. læknir GRÍMUR MAGNtSSON, Bankastræti 6, sjúkrasam- lagsstörfum mínum. Viðtals- tími hans er kl. 3—4. Oddur ðlafsson, lækriir. VVWWWWWWJWVUWW Framhald af 8. síðu. Blíðskaparveður hefur verið á Grænlandsjökli undanfarna daga, og hefur það átt sinn þátt í, hve flug þetta hefur tekizt vel. Þetta er þó aðeins byrjunin. Enn á „Geysir“ eftir að fara um 20 ferðir inn yfir jökulinn. Hér í bænum dvelja fimm Frakka á vegum leiðangursins. Þeirra á meðal er kona Paul Emile Victors, og hefur hún farið með „Geysi“ allar ferð- irnar. Frakkamir hafa mjög rómað allan útbúnað vélarinnar og skipulagningu við flug þessi. Sömuleiðis hefur foringi leið- angursins Paul Emile Victor látið mikið af dugnaði og leikni hinna íslenzku áhafna „Geys- is“, og varla átt nógu sterk orð til að lýsa ánægju sinni. Flug þessi vekja viða um lönd mikla athygli og er því sér- staklega ánægjulegt fyrir okk- ur að vita hversu vel þau ganga. „Geysir kom kl. 5 í gærdag úr fimmtu ferð sinni á jökul- inn. 1 morgun kl. 8 lagði hann af stað til Stokkhólms, en þangað sækir hann m. a. um 30 K.F.U.M. drengi. „Geysir“ mun koma til Reykjavíkur aft- ur seint í kvöld. Aðalfundur SJ.S* Framhald af 8. síðu. Andvöku í staðinn, og miðast lánið við ákveðinn hundraðs- hluta af tryggingarupphæð- inni. Að 20 árum liðnum greiði Líftryggingarfélagið Andvaka fasteignalánafélaginu líftrygg- inguna út, enda hafi lántakandi staðið í skilum með iðgjalda- og vaxtagreiðsiur. Fundurinn samþykkti sam- hljóða eftirfarandi tillögu um þetta efni: „Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga samþykkir að S.Í.S. gerist, ásamt Samvinnu- tryggingum og Líftryggingafé- laginu Andvöku g. t„ aðili að stofnun, -sem láni peninga til bygginga, eða kaupa, á hús- eignum gegn tryggingu 5 eign- unum og þeim skilmálum öðr- um, sem stjóm stofnunarinnar ákveður á hverjum tíma. Að- alfundurinn felur stjóm Sam- bands ísl. samvinnufélaga að setja stofnuninni samþykktir og kjósa stjórn hennar". Miklar umræður urðu um skýrslur formanns, forstjóra og framkvæmdarstjóranna og voru menn yfirleitt mjög ein- huga um hagsmunamál Sam- bandsins. Að umræðunum loknum vom reikningar Sambandsins sam- þykktir í einu hljóði og jafn- framt samþykkt að ráðstafa tekjuafgangi S.I.S. á efirfar- andi hátt: a) í varasjóð S.I.S. 377.119.89 b) I stofnsjóð sam- bandsfélaganna 223.386.63 Samtals kr. 600.506.52 Eitt nýtt kaupfélag var sam þykkt inn í S.Í.S var það Kaup félag Ólafsfjarðar, sem áður hafði verið útibú frá Kaupfé- lagi Eyfirðinga, en starfar nú sem sjálfstætt félag. Á fundinum voru mörg mál rædd. Meðal annars komu fram eindregnar skoðanir fundar- manna um, að skömmtunar- kerfið væii ófullnægjandi, enda hefðu flest kaupfélög orðið að taka upp eigin skömmtun, vöru jöfnunina. Töldu fundarmenn því æskilegt, að skömmtunin yrði með öllu afnumin hið fyrsta. Einnig voru fundarmenn þeirrar skoðunar, að stefna beri að því að aflétta hinum óeðlilegu verzlunarhöftum. Nazistaforingi leMinr 1 íyrir rétt * ÞINGHELGI þýzka nazistafoi’- ingjans Richters, — formannst 1 hins svonefnda þýzka ríkis- ’ flokks og fyrrverandi leiðtoga: ^ nazista í Súdetalandi, hefur nú^ loks verið rofin. Meira að segjat 'c brezku hernámsstjórninni cf- ' bauð orðið nazistaáróður hans * og verður hann nú leiddur fyiir rétt. Verkfall í Bombay TÓLF ÞÚSUND hafnarveika- menn í Bombay lögðu nitur ( vinnu í gær til að votta þeim' þúsundum hafnarverkamanna, . sem misst hafa atvinnuna und- . anfarið, samúð sína. Samvinnu- tryggingar iiggur leiðin fyrir sendibiíreiðir breytist frá og með 23. júni, þannig: Dagvinna ............... kr. 30.00 pr. klst. Eftir- og næturvinna ...... kr. 36.00 pr. klst. Ef ekið er út úr bæhum: Dagvinna ................... kr. 1.40 pr. km. Eftir- og næturvinna ....... krV 1.60 pr. km. FastagjaJd .... kr. 6.00. ' ' ií Sendibílasfööin h,f.-..... Nýja sendibílastÖðin. Framhald af 8. síðu. brunatryggingaskrírteini á ár- - inu, en það eru að meðaltali^ um 9 ný skírteini á dag. Meginhluti trygginga sjó- deildarinnar er trygging á vör- um í flutningi. Nema þessait vörutryggingar 67,6% af heild- ariðgjöldum deildarinnar. S.Í.S. er stærsti viðskiptavinur sjó-1 deildarinnar. Bifreiðadeildin er næst stærsta deild Samvinnutrygg- inga. Greiðir hún í fyi-stai _ skipti í ár 25% afslátt af ið-; gjaldi til þeirra bifreiðaeigenda, sem ekki hafa valdið bótaskyldu tjóni síðustu 3 árin. Auk þess greiðir deildin nú 5% arð af öllum endurnýjunariðgjöldum í ár. Tryggingar bifreiðadeildar og* brunadeildar eru endurtryggð"- ar í Stokkhólmi, en tryggingar; sjódeildar eru endurtryggðar hjá Lloyd’s í London. Endurtryggingadeild Sam- vinnutrygginga hóf starfsemi sína á árinu 1949. Annast húnl endurtryggingar fyrir erlend og' innlend tryggingarfélög. Mest af endurtryggingum ársins voiu sænskar brunatryggingar, sem- stofnaðar voru í septembcr 1946. Eftirfarandi samþykktir vom gerðar á fundinum: „Aðalfundur Samvinnutrygg- inga lýsir yfir þeirri skoðun, a9 rétt sé að fella úr gildi einka- aðetöðu þá, sem Brunabótafc- lag Islands hefur til brura- trygginga húsa utan Reykjrw víkur“. Aðalfundur Samvinnutrygg- inga samþykkti einnig, að trygg ingarstofnunin gerist, ásamt S» Í.S. og Líftryggingarfélaginu: Andvöku, aðili að stofnun, scrit láni peninga til bygginga eðd kaupa á húseignum gegn trygg- ingu í eignum. ’ i I stjórn Samvinnutryggingai sitja nú: Vilhjálmur Þór, for- stjóri, formaður, Isleifur Högnal son, framkvæmdastjóri, Jakóbl Frímannsson, framkvæmdastj.,’ Karvel Ögmundsson, framkvstj, og Kjartan Ólafsson, bæjarfull- trúi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.