Þjóðviljinn - 24.06.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.06.1950, Blaðsíða 8
Aðalfundur S.Í.S. vill f Sft ni¥@raR '*5 uvn áv landsmanna Aðalfundi Sambands ísl. samviimufélaga lauk í fyrradag. 1 sambandi við verðlagsmálin gerði fundurinn eftiríarandi samþykkt: „Fundurinn fe’ur stjóm S.f.S. að taka til rækilegrar athug- unar hið allra fyrsta, hvort eigi muni framkvæmanlegt og heppi- legt að þegar á þessu ári verði aflétt þeim hömlum, sem nú eru á viðskiptafrelsí landsmanna, og komist sambandsstjórnin að þeirri niðurstöðu, a5 svo sé, felur fundurinn stjórninni að gjöra kröfur til Alþingis og ríkisstjómarinnar um afnám við- skiptahaftanna og opinberra afskipta af verðlagsmálum.“ blÓÐVIUINN Myndin er teliin þegar hjólbarðarnir voru að brenna í gær. Suðnr-Afríka keyrð í fjtttra lasismans: Fyrsi voru kynþáftaofscknir lögfestar — nú hefur starfsemi kommúnista verið bönnuð Öll starísemi kommúnista var í gær bönnuð með lögum í Suður-Afríku. Er nú stjóminni heimilt að banna fyrirvaralaust hverja þá félagsstarfsemi sem í hennar augum er kommúnistísk, leysa upp fundi og banna fundahald, fyrirskipa handtökUr og húsrannsókn án undangengis dóms. Á fundinum var skýrt frá því, að sambandsstjóm hefði undanfarið haft í athugun mögu leika á því að koma á stofn lánastofnun handa samvinnu- mönnum til húsbygginga. Er þetta hugsað þannig, að S.LS., Samvinnutryggingar og And- vaka stofni sérstakt fasteigna- lánafélag samvinnumanna. Fortíiaður stjómarinnar, ViL hjálmur Þór, setti fundinn og skýrði frá starfi stjómarinnar 'á árinu 1949. F!r’°r>dur Einars- son, framkvæmdastjóri, flutti skýrslu um rekstur trygging- anna og skýrði rekstur þeirra. Iðgjöld á árinu voru kr. 6.102.621,— og jukust um 1,6 milljón kr., eða 36,5%, miðað við árið 1948; heildartjón, greitt og áætlað útistandandi, nam 42% af heildargjöldum, en það er 1% hærra en árið 1948; reksturskostnaður, þar . með talin umboðslaun, var . 17,9% af iðgjöldúm, en það er 0,2% lægra en árið 1948; ið- . gjaldasjóðir jukust um tæpa milljón krónur; sjóðir til að Orðsending frá Jónsmessumótsnefnd Þeir sem vilja aðs»Ioða við itörf á Jónsmessumóti sósí- dista á Þingvöllum næstú helgi eru vinsamlega beðnir ið gefa sig fram við skrif- ,tofu Sósíalistafélags Reykja ríkur, Þórsg. 1. Sími 7511. Þessu félagi yrði ætlað það hlutverk að lána einstakling- um, sem eiga íbúðir eða hús, eða ætla að byggja íbúðir eða hús, ákveðinn hundraðshluta af íbúðarverði afborgunarlaust í t. d. 20 ár. Lántakandi greiði aðeins vexti af láninu, en verði að kaupa sér líftryggingu í Framhald á 7. síðu. mæta óuppgerðum tjónum hækkuðu um 842 þúsund krón- ur; 192 þúsund krónur voru yfirfærðar á arðreikning til að mæta arðsúthlutun á þessu ári og netto-tekjuafgangur Sam- vinnutrygginga árið 1949 var 78 þúsund krónur. Brunadeild Samvinnutrygg- inga gaf út samtals 3148 ný Framhald á 7. síðu. Kviknatti i Um nór.bil i gær kviknaði í gömlum hjótbörðum í porti við verkstæði Hjólbarðans við Hverfisgöíu. Þama var allmik- ið af ónýtum gúmmihjólum, og loguðu þau vel, en þykkan reykj armökk lagði yfir bæinn und- an vindinum, sem var á norð- an. Slökkviliðið kom fijótt til skjalanna og kæfði eldinn. Marg ir héldu, að hér væri um stór- bruna að ræöa, en til hamingju reyndist svo ekki,. en reykur- inn var mjög mikill. Coloradobjallan ná komin til Austnrríkis Vínarblaðið „Österreichlsche Zeitung" sbýrir frá því, að Coloradobjöllunnar hafi nú orð- ið vart í auihurhérnðum Aust- urríMs, m. a. í Salzburghéraði, þar sem hún hefur þegar vald- ið mikhi tjóni. Bíaðið minnir á að bjöllunn- ar varð nýlega vart í Austur- Þýzkalandi á þi.u svæði, se'm bandarískar vélar hafa leyfi til að fljúga yfir, og telur engan vafa á því, að bjallan hafi kom- izt til Austurríkis með samá hætti. Vestsirbær sigratti 4V2S3V2 Skákkeppninni milli Austur- bæjar og Vesturbæjar lauk með þvi, að Vesturbæingar unnu. Einstakar skákir fóru sem hér segir: (Nöfn Vesturbæinga eru talirí fyrst): Baldur Möller og Guðjón M. ferðu jafntefli, 2. S.tin’la Pét- ursspn og Steingr. Guðmunds- son, jafntefli, 3. Hafsteinn Gísla son og -Friðrik Ölafsson, jafn- tefli 4. Bjöm Jóhannesson vann Svéin Kristinsson, 5. Hjalti Elí- asson tapaði fyrir Þórði Ólafs- syni, 6. Þórður Þórðarson vann Hauk Sveinsson, 7. Margeir Sig urjórxsson vann Magnús Vil- hjálmssen, 8. Anton Sigurðsson tapaði fyrir Jóni Pálssyni. Saríi Khan, foringi Kommún- istaflokks S-Afríku sagði í gær, að lög þessi væru sett fyrir tilstilli bandarísku stríðsæs- ingamannanna. Þeim væri ætl- að að brjóta alla mótspymu gegn kynþáttaofsóknum fasista- stjómar dr. Malans, þar eð stjómin vissi að kommúnistar væm fremstir í fylkingu þegar verja skyldi líf og mannréttindi hinna undirokuðu kynþátta. En kommúnistar munu halda bar- Menn sem átt hafa leið út á I flugvöll siðustu dagana, hafa | veitt þvi athygii að þar hefur | verið óvenju mikið um að vera. ' Þangað hafa streymt vörubílar ; hlaðnir ailskonar varningi. Eru i vörur þessar eign franska leið- ! angursins, sem nú dvelur á Grænlandsjökii. Varningur þessi héfur þó ekki staðið lengi við á ýellinum, því áSur en varir er „Geysir“ fuilhlaðinn, en hann gleypir í sig 4 til 5 tönn í hverri ferð. Framhald á 7. síðu. áttu sinni áfram þrátt fyrir öll bönn og lagaboð. Aðrir en kommúnistar hafa orðið til að mótmæla lögunum. Fleiri en einn af þingniönnum borgaraflokkanna hafa látið i ljós ótta um, að stjómin muni notfæra sér þessi lög til að kveða niður allt frjálslyndi í landinu og alla andstöðu gegn fasistískum ofbeldisaðferðum hennar. Fálkíandseyjar Argci 'úiuþing hefur sam- þykkt ýflrlýsingu þess efnis, að Fálklandseyjar scu hluti of Argentinu og engu erlendu ríki muni leyft að fara með þær sem sína eign. Erlenda ríkið sem átt er við er Bretland. í tilefni af þessari yfirlýsingu sagði talsmaður brezku stjórnarinnar í gær, að Fálklandseyjar Væru brezkt land og Bretar mundu aldrei láta þær af hendi rakna við néina. : r 1 síðasta mánuði var liópur ltaþólskra klerka í Tékkóslóvakíu dæmdur í fangelsi fyiir njósnir og að fela vopnabirgðir í kirkj- um og lilBustrum. — .Hér sjást klerkarnir fyrir réttinum. Á milli þeirra sitja verðir. Aðalfundur Samvinnutrygginga Iðgjöld á árinu yfir 6 millj. kr. Aðalfundur Samvinnutrygginga var haldinn í Reykjavik fimmtudaginn 22. júní. Samvinnutryggingar starfa nú í fjórum deildum. Þær reka brunadeild, sjódeild, bifrciðadeild og endurtryggingadeild. Sjó- deijdin er stærsta deildin, þar næst er bifreiðadeildin, þá bruna- deildin og loks endnrtryggingadeildin, Árið 1949 var happasælt ár fyrir Samvinnutryggingar eins og sjá má af eftirfarandi npplýsingum úr reikningum trygg- inganna. Geysir á flugi í heila viku Sjaldan eða aldrel mun íslenzk millilandaflugvél hafa haft meira að gera en „Geysir" hefur haft þessa vikuna. Hann fór í áætlunarferð til London s.l. mánudag. Til Stokkhólms og Kaup- marnahafnar á þriðjudag og miðvikudag og síðan hefur hann farið fjórar ferílr yfir Grænlandsjökul. Hver ferð hcfur tekið frá 8 og upp í 10 (íma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.