Þjóðviljinn - 25.06.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.06.1950, Blaðsíða 1
LESIÐ FRÁSÖGNina ~mm> a d. sioii þjóÐinuiNN 15. árgangur. Sunnadagur ,25. júní 1950 136. tölublað Kirkja fslands leggur mál Tíðaríns 118 Heitir á allar kristnaz kiikjuheildir að gera hið sama prestastefnunni, sem nú er nýlokið, var samþyklJi eftirfar- andi ályktun: Prestasíeína íslands lítur svo á að bræðralag og íriður meðal allra manna og þjóða, qrundvall- aður á kærleika, réttlæti og íullri viðurkenningu á helgi líísins og eiiííu gildi hverrar mannssálar, sé það meginatriði kristinnar menningar sem kirkjunni beri að vinna að á hverjum tíma. Reynslan heíur átakanlega staðíesí, að slíkur íriður verður ekki tryggður með stjórnmálalegum samtökum eða millríkjasamningum einum saman. Til þess þarí hina innri breytingu hugaríarsins, eíl- ingu friðarviljans meðal allra stétta. Fyrir því telur Prestastefnan höfuðnauðsyn bera til bess á þessum viðsjárverðu og alvarlegu tímum, að auka og efla áhrif kristindómsins meðal þjóðanna og sameina hjörtu þúsundanna í bæn til Guðs um réttlátan frið á jórðu. í því sambandi óskar Prestastefnan, að biskup landsins beiti sér fyrir því að fyrirskipaður verði almennur bænardagur hér á landi til eflingar friðar ins, og vinni jafnframt að því við forustumenn kirkjumála meðal hinnar kristnu þjóða, að slíkur al- þjóðlégurfriðar og bænadágur verði upp tekinn. Heiímork verðiir opnuð í dag 30 félög hafa þegar pláritað þar 51025 trjáplöntum HEIHMÖRK verður opnuð fyrir almenning kl. 3 í dag og verða ræður fluttar við opnunina. 1 fyrradag skýrði Þjóðvilj- inn frá því að 30 félög hefðu plantað þar 50 þús. plöntum í vor nákvæmlega Calið eru trjáplönturnar 51025, þar af 43 þús. skógarfuruplöntur. "... .' Hér fara á eftir nöfn þeirra félaga er gróðursett hafa í Heiðmörk, og f jöldi þeirra trjá- plantna er hvert um sig hefur gróðursett, hvért í "súia spildu: Félag bifreiðasmiða 1500 trjá plöntur, Dýrfirðingafél. 1500, Starfsmannafélag Héðins 1500, Póstmannafélagið 1500, Berkla- vörn 1500, Vérkstjórafélag- ið 3525, Þingeyingafélagið 1800, Starfsmannaféiag Áfeng- isv. 1500, Starfsmannafélag Raforkum. skrifst. 1500, Garð- yrkjufélag íslands 1500, Kven félag Laugarnessóknar 1500, Félag ísl. símamanna 1500, Acoges '1500> Kennarafélag Austurbæjarskólans 1500, Starfsmannafélag Mjólkursam sölunnar 1500, Glímufélagið Ár mann 1500, Ferðafélag íslands 3000, Nordmanslaget 1500, Kyenfélag Sósíalista 1000, Fé- lag. ungra framsóknarmanna Framh. á 4. síðu. Islandsmelstararnir úr FBAM er lelka handknattleik móti Æ.F.B. á jónsmessumótinu í dag. ALLIR Á ÞÍNGVÖLL! Ferðir áusfyr á ÞÍBipöII kl 8 og 11.30 i !l fþrðttirnar, JÓNSMESSUHÁTlÐ SÓSlALISTA í Hvannagjá á Þingvölium hófst í gærkvöldi með kvöldvöku. 1 DAG heldur mótið áfram með knattspyrnukeppni kl. 10 fyrir hádegi,. en aðalhatiðahöld dagsins hefjast kl. 1.30 e.h. með útifundinum. ÞAR FLYTUR Krístinn E. Andrésson magister ræðu. Lárus Pálsson leikari les úr Islandsklukkunni. Lúðrasveitin Svanur Ieikur. Þá hefjast iþróttír. Siðan verður dansað. JÓNSMESSUMÓTIÐ á ÞingvöHum verður skemmtálegasta mót sumarsins. Enginn sósíaiisti situr heima í dag í góðu veðri, gcti hann komið því við að komast til Þingvalla. ðtifundur Einn fagur sumardagur á Þingvöllum er holl hressing og dýrmæt endurminning. Þing- vellir er sá staður sem hver J Þhjgv ellir eru ekki auðug lr að söguleguin minjum, en eJiginn staður á lanJ- inu ef tengdari baráttu -þj ^iiijHiav fyrir tilverti sinni — Því erp Þingvcll- ir helgur staSur í viíunð hranar. íslendingur ætti að heimsækja sem of tast til að rif ja upp sögu þjóðar sinnar, tengja sáman for tíð og framtíð — verða betri Islendingur — og njóta þeirrar fegurðar og töfra er Þingvellir hafa umfram alla aðra staði. 1 dag er það ekki aðeins feg urð. Þingvalla sem stendur mönnum til boða heldur einnig ið hlusta á mál eins bezta son- ar íslenzku þjóðarinnar, Krist- ins E. .Andréss.onar, á jóns- •néssuhátíð sóeíalista, og enn- fremur að hiusta á snjallasta ]eikara land^ins, I.árus Páls- son flytja kafia úr mest um- talaða Bkáldvérki íslenzku þessa dagana: Islan-^^^lukkunni. Munið að vv. fundurinn hefst kl. 1.30. Lúðrasveitin Svanur skemmt ir mótgestum með leik sínum og þegar þeir Kristinn og Lár- us hafa lokið máli sínu hefj- ast íþróttirnar. Urvals fimleikaflokkur K.R. sýnir þar listir sínar undir stj. Benedikts Jakobssonar. Þvínæst hefst spennandi hand knattleikskeppni milli lslands- meistaranna úr Fram og Íiðs frá Æskulýðsfylkingunni. Ýms- ir segja að það muni verða ó- jafn leikur — en allir segja að hann muni verða spennandií Glssilegt mét. Allskonar veitingar (nema máltíðir) en! seldar á mót- svæðinu;. þeir. sem fara austur í dag þurfa því ekki að búa sig út með nesti. Sameitaizt «Ri að i?era JÓEsmessnmétiS a5 c»l©si lcgasfa móti sumaisiits! him I ÞINGVÖLL!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.