Þjóðviljinn - 25.06.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.06.1950, Blaðsíða 4
4 ÞJÖÐVILJIFN Sunnudagur 25. júní 1950 plÓÐVILJINN Útgefandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjárnason. Blaðamenn: Arl Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, EJyjólfur Eyjólfsson. Auglýslngastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skölavörðu- stig 19. — Síml 7500 (þrjár linur). Askriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 60 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. r fslenzkir glæpamenn VÉR HEIMTUM skilyrðislaust bann við kjarnorku- voDnum, vonnum til að skelfa og myrða með friðsaman almúga. VER KREFJUMST þess að komið sé á ströngu alþjóð- legu eftirliti til tryggingar því að þessu banni verði framfylgt. iVÉR ÁLÍTUM að hver sú ríkisstjórn sem fyrst beitir kjarnorkuvopnum gegn hvaða þjoð sem er fremji brot gegn mannkyninu og geri sig seka um stríðsglæpi. VÉR HEITUM á alla góðviljaða menn hvarvetna um heim að undirrita þetta ávarp. Þannig hljóðar hin heimsfræga áskorun sem sam- þykkt var af fulltrúum 72 bjó'ða á friðarráöstefnu í Stokk hólmi s. I. vor. Hún varð upphaf ákafrar sóknar til vernd- ar friði og nú þegar hafa á armað hundrai5 milljónir manna og kvenna um heim allan undirritað hana. Friðarhreyfingin er orðin voldugust alþjóðasamtök sem um getur í sögu veraldar og styrkur hennar vex með hverjum degi. Undanfarna daga hafa íslenzku afturhaldsblöðin öll gert friðarsókn heimsalþýðunnai1 að umtalseíni, og eru skrif þeirra auðsjáanlega samstillt eftir fyrirskipunum frá hærri stöðum. Blöðin hafa öll lýst efni áskorunaririh- ar sem kommúnisma af hreinasta tagi, talið hana gerða samkvæmt fyrirskipun frá Moskvu og beint gegn Banda- ríkjunum. Þessar staðhæfingar eru mjög athyglisveröar. Eins og sjá má felst þrennt í ályktuninni. algert bann við kjarnoikuvopnum, strangt alþjóðaeftirlit til að tryggja framkvæmd f bannsins, óhelgi hverrar þeirrar þjóðar s:-m fyrst beitir kjarnorkuvopnum gegn hvaða þjóð sem er. Þetta er sem sagt kommúnismi. Þetta er sem sagt fyrirskipun frá Moskvu. Þetta er sem sagt árás á Banda- ríkin. Aldrei hafa Sovétríkin hlotið afdráttarlausari hollustuyfirlýsingu, aldrei hefur Bandaríkjunum verið sýnd þvílík óvirða sem í ski’ifum þessara misvitru mar- sjallmálgagna. En hin fávísu skrif afhjúpa einnig það hjartalag að sérhver heilbrigður maður hlýtur að fyllast djúpr- andstyggö. Ritstjói’ar aftui’haldsbiaðanna vilja ekki bann við kjarnorkuvopnum og ekki alþjóðaeftirlit til aö tryrggja framkvæmd bannsins, þeim þykir sjálfsagt að kjarnorku- vopnum sé beitt og lýsa því jafnframt yfir að það verði Bandaríkin sem beiti þeim. Kjarnorkusprengjan í Híró- síma drap í einu vetfangi hundruö þúsundir karla. kvenna og barna. Hún var þó leikfang hjá hinum nýju morðtólum sem geta lagt heilar stórborgir í rúst á auga- bragði og tortímt milljónum. Komi til slíkrar styrjaldar getur verulegur hluti íslendinga vænzt slíkra öi'laga. Þeir menn sem fagna slíkurn .verkum og vilja stuöia að þeim eru meiri glæpamenn en svo að orð fái lýst niðurlægingu þeirra. Slíkir menn hafa sagt sig úr lögum við íslenzku jþjóðina og raunar allt mannkymð. Jónsmessumótið. Nú stendur Jónsmessumót að Jón Múli Árnason er kynnir mótsins. Látið ekki þetta tæki- færi sleppa. Jónsmessnmót á sósíafista á Þingvöllum yfir, ogT . , , , Þmgvollum er ogleymanlegur í dag verða ferðir til Þing- , ö viðburður. valla kl. 8 og kl. .11.30 f.h. og frá Þingvöllum verður farið * kl. 6, 9 og 11,30. Þvi miour er ekki í þessu blaði hægt að segja neinar fréttir af upphafi hve snemma blöðin verða að vera tilbúin á laugardögum sumarmánuðina — en úr því verður bætt i næsta blaði. Góð dagskrá. Víkverji hljóp á sig. Nú hefur það skeð sem aldrei hefur áður gerzt, Víkverji hljóp mótsins í gærkvöldi vegna þess syo hrottalega 4 sig að haR;l varð að fylla dálk sinn i gær með skömmum um íhaldsmeirihlutann í bæjar- stjórn. 'Hann hafði deginum áð ur veitzt dólgslega að íbúum „bæjarhúsanna" svonefndu við Hringbraut fyrir vanhirðu á f dag er ágæt dagskrá og lóðunum að húsabaki. Eigendur ættu menn ekki að hika við húsanna brugðu skjótt við og að fara í dag þó þeir einhverra svöruðu ívari að reyndar væri hluta vegna hafi ekki getað far bærinn skyldugur til að ganga ið í gær. Klukkan 10 hefst frá þessum lóðum og skila knattspyrnukappleikur Æsku- þeim í góðu ástandi. Kom í ljós lýosfylkingarinnar við járn- að þama var um að ræða smiðina, og kl. 1 hefst útifund- versta hálfkák, vanefnd loforð ur. Þar flytur Kristinn E. og framtaksleysi af hálfu þeirra Andrésson ræðu og Lárus Mbl.manna í bæjarstjóm! Það Pálsson leikari les úr Islands- getur verið dálitið varasamt klukkunni, en Lúðrasveitin fyrir Morgunblaðsmenn að Svanur leikur á undan og milli finna að því sem aflaga fer í dagskrárliða imdir stjóm Karls bænum, þeim er miklu vissara O. Runólfssonar. Þá 'hefjast í- að halda sér við andleg mál og þróttir, fimleikasýning og hina göbbelsku „baráttu gegn Fylkingin keppir \ið meistar- kommúnismanum“, enda samn- ana úr Fram í handknattleik. ingsbundir í Marsjallsamningn- Og kl. 5 byrjar dansinn á palli. um um að reka bandarískan Ekki mun það spilla ánægjunni nýnazistaáróður. Samþykktir kvennafnndarins Framhald af 8. síðu. Á undanfömum mánuðum hefur verðlag í Iandinu hækkað mjög, fyrst og fremst vegna á- hrifa géhgislækkunarinnar, og á sama tíma hefur vöruskortur farið vaxandi. Þörfin á ströngu verðlagseftirliti er því brýnni nú en verið liefur um mörg und anfarin ár, ef freista á að verja að nokkru hag almennings gegn áhrifum þessarar auknu dýrtíðar. Sú raun hefur hins vegar orðið á, að í stað þess að það verðlagseftirlit, er fyrir var, væri aukin og endurbætt, hefur verið slakað á verðlags- eftirliti og það jafnvel alveg af numið á sumurn sviðum. ykorað á ríkisstjórnina að stemma stigu við hinum almennu verð- hækkunum er sigla í kjölfar gengis- lækkunarinnar. f) Fundurinn vill vekja at- hygli á því, að á undanförnum mánuðum hafa eldii aðeins orð ið miklar verðhækkanir, er rekja má til áhrifa gengislækk- unarinnar, heldur hefur jafn- framt orðið hækkun á gjöldum vegna ýmiskonar þjónustu; hækkanir, sem ekki virðast geta stafað af gengislækkún- úmi einni saman. Má í því sam andi minna á hina núklu hækk- un sjúkrasamlagsiðgjalda, póst og símagjalda innanlands og stórfellda hækkun farm- og far gjalda. Fundurinn beinir því þeirri á skorun til ríkisstjórnarinnar, að engar slíkar hæklíanir skuli leyfðar, án þess að gengið hafi verið úr skugga um það frá hálfu ríkisins, að þær eigi rétt á sér með tilliti til {æirrar hækkunar á rekstúrskostnaði hlutaðeigandi stofnana, sem ó- hjákvæmilegar reynast. Niður stöður þessara rannsókna séu síðan birtar almenningi. Efndir fylgi loforðum. g) Fundurinn telur, að svo uggvænlega horfi nú um af- komu þjóðarinnar, eftir gergis fellinguna, að nauðsyn beri til að gerðar verði gagnverðar ráð stafanir til úrbóta, og vill í því sambanði minna á Ioforð vald- hafanna við setningu gjaldeyris laganna, svo sem: — „Aukna atvinnu við fram- leiðslustörfin", og „frjálsa verzlun bæði hvað snertir sölu innlendrar framlciðslu og kaup erlendrar vöru“. Þar sem ástandið í dag sýnir hið gagnstæða þ. e. minnkandi atvinnu, og áframhaldand verzlunarhelsi, krefst ftmdur- inn, að ríkisstjórain Játi nú eíndir fylgja loforðm^, - Skipadeild SIS Arnarfell fór frá Húsavík 22. júní áleiðis til Sölvesborgar. Hvassafell fór frá Kotka 21. júní áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Ríkissklp Hekla er á leið frá Reykjavík til Glasgow. Esja var væntanleg til Reykjavíkur í morgun að vest an og norðan. Herðubreið er í R- vik og fer þaðan næstkomandi miðvikudag vestur um land til Isafjarðar. Skjaldbreið var á Húna f!óa í gærdag á norðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Ármann er i Vest mannaeyjum. Nasturvörður er i lyfjabúðinni Iðunn. — Sími 7911. Helgldagsiæknir: María Ha!I- grimsdóttir, Grundarstíg 17. — Sími 7025. f irÆsiniiui t gær voru *' Wy^KSUIIIIIilllI in saman í hjónaband af sr. Bjarna Jóns syni, ungfrú Birna Sveins- dóttir, Barmahlið 19 og Leif Möll- er, verzlunarmaður, Stýrimanna- stig 15. Heimili brúðhjónanna verð ur að Melhaga 1. — 1 gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Helga Guðmundsdóttir og Gísli Magnús- son, bílstjóri. Heimili þeirrá er að Karlagötu 15. <e Nýlega. opinberuðu trúlofun sína, ung- frú Fjóla Helga- dóttir, Hverfisg. 100 B, og Björn ** Þorfinnsson, sjó- maður frá Raufarhöfn. — Hinn 17. júní opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Una Aðalheiður Guðmunds dóttir, Eskihlíð 11, Reykjavik og Aðalsteinn Sigurðsson, bifvéla- virki, Smiðjustig 2, Hafnarfirði. /y 11 Messa í Dóm- kirkjunni (dr. theol. Manfred Björkquist Stokk- hólmsbiskup). 15.15 Miðdegistón- leikar. 16.15 Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir. — Erindi (séra Emil Björnsson). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.30 Tónleikar: Píanólög eftir Schu- mann (plötur). 20.20 Einleikur á. fiðlu (Gígja Jóhannsdóttir nem- andi í Tónlistarskólanum á Akur- eyri): Sónata í F-dúr eftir Hándel. 20.35 Erindi: 1 Vermalandi (Sig- urður Magnússon stud. theol). 21.00 Tónleikar. 21.35 Upplestur: „Sumar í Suðurlöndum,“ bókar- kafli eftir Guðmund Daníelsson (höfundur les). 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Heiðmözk opnuð í dag Framhald af 1. síðu. 1500, Félag ungra jafnaðar- manna 1500, Eyfirðingafélagið 1500, Skólagarðabörn 1200, Fé- lag ungra sjálfstæðismanna, Heimdallur 3000, Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur 1500, Kvenréttindafélag íslands 1000, Det Danske Selskap 1500, Tré- smiðafélag Reykjavíkur 1500. 1 land Skógræktarfél. Reykja víkur. Gagnfræðaskólinn v/ Lindargötu 1500, Skógræktar- félag Reykjavíkur 3.500. Sam- tals 51.025 Plöntumar eru: Birki 2ja ára 1000 stk. sitka greni 275 st. rauðgreni, norskt 4 ára 2500, skógarfura, norsk — Troms. 3350, skógarfura, norsk 2ja ára úr Fos.svogs- ,stöð. 43900- > , . ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.