Þjóðviljinn - 27.06.1950, Síða 1

Þjóðviljinn - 27.06.1950, Síða 1
VILJINN KOR E A 15. árgangpr. Þriðjudagur 27. jání 1950. 137. tölublað. Boigarastyrjöld í algleymingi í Kóieu Her alþýðustjórnar Kórey aS Seonl og sæklr tiraff fram suður eftir landinu AlþýSustjórnin segir her leppsfjárnarinnar i Seoul hafa byrjaS vopnaviSskipfin aSfaranótt sunnudagsins œsa til heiinsstYfiíiiácir meS KóreyinóliS cið fllefni Öryggisráðið, samkvæmt sáttmála sameimiðu þjéðanna ekki ályktunar- fært um. auuað eu íuiidarsköp. samþykkir bandaríska áróðurstillögu um íhlutun í borgarastýrjöldinni Borgarastyrjöld geisar í Kóreu. Blossaði hún upp á sunnudagsnótt, en írásagnir um upphaí henn- ar eru ósamhljóða- í gærkvöld, eítir tveggja daga bardaga var her alþýðustjórnar Kóreu að hernema höíuðborgina Seoul og sækir hratt fram suður eftir. Frásögn alþýðustjórnarinnar um aíburðina á sunnudagsnótt eru á þessa leið: „Hið svonefnda þjóðvamarlið leppstjórnarinnar í Suður-Koreu réðst í birtingu í morgun skyndilega norð- ur fyrir 38. breiddargráðuna. Vegna þess hve árásin kom óvænt tókst því að komast 1-2 ltm norður fyrir 38. breidd- argráðuna í nágrenni borgarinnar Kaishu. Innanríkisráðuneyti lýðveldisins Norður-Koreu hef- ur fyrirskipað landvarnarsveitum sínum að hrinda á- rásinni. Ríkisstjórn lýðveldisins Norður-Koreu fyrirskip- aði innanríkisráðuneytinu að tilkynna leppstjóminni í Suður-Koreu, að hætti hún ekki árásinni, muni allar ráð- stafanir gerðar til að reka árásarliðið á bak aftur. Jafn- framt skyldi leppstjórninni gert Ijóst, að hún bæri fulla ábyrgð á þeim alvarlegu afleiðingiun, sem styrjaldarævin- týri hennar kynni að hafa“. * Nokkru síðar gaf innanríkisráðuneyti Norður-Koreu út eftirfarandi yfirlýsingu: „Eftir harðar varnarorustur hefur landvarnarsveit- um Norður-Koreu ásamt deild úr alþýðuhemmn tekizt að stöðva sókn árásarliðsins. Gagnsókn er nú hafin, og hafa landvarnarsveitirnar víða brotizt suður fyrir 38. breiddargráðuna og hafa á nokkrum stöðum komizt 5—io km suður fyrir hana. Bardagar halda áfram“. Frásögn leppstjórnar Bandarílíjanna í Suöur-Kóreu af atburðunum er nokkuð á aðra leiö. Segir þar, að her- sveitir Norður-Kóreu hafi ráðizt fyrirvaralaust suður yf- ir 38. breiddargráðuna, sem sk'ptir landlnu. 9^»Vmie K Ó R E A. — Breiða strikið á miðri myndinni er 38 breiddar- gráðaij, sem skiptir landinu. Seoul er á vesturströndinni ca 50 km frá landamærun'um. Kóreustjóm, er sögð hafa út- .lýsingu! Þannig er málið búið gegn Flýtislegur mála- tilbúnaður. Bandaríkjastjórn krafðist fundar í öryggisráði sameinuou þjðanna um ástandið í Kóreu fimm Idukkutímum eftir að sendiherra Bandaríkjanna í Seoul, John Muccio, scndi frétt um „kcmmúnistainnrús norði’i“. í tilkynningu Bandaríkja- stjcrnar til Tryggve Lie þar sem krafizt er fundar öryggis- ráðsins, segir m.a.: „Pyeng- yang-útvarpið, stiórnað , a.f hinni kommúnistlcku Norður- í hendur öryggisráðsins. Öryggisráðið aðeins ályktunaríært um íuiidarsköp. í öryggisráðinu eiga sæti fulltiúar 11 þldða, fimm fastir send frá Pyengyang-útvarpi |mfe0imir> Bandai.íkhlj Kret,iand, hafi ...• engin staðfésting á þvi fengizt „frá heimild“. varpað stríðsyfirlýsingu lýðveldinu Kóreu. En nokkru síðar símar hin Bandaríkiasinnaða Kóreunefnd sameinuðu þjóðanna, að þó sá „orðrómur" liafi gengið að úrs stríðsyfirlýsing hafi verið ★ I desember 1945, á fundi utanríkisráðherra Sovétríkj- anna, Bretlands og Bandaríkj- anna, varð um það fullt sam- komulag að endurreist skyldi sjálfstætt ríki í Kóreu, og var ábyrgðin á framkvæmd þeirrar ákvörðunar lögð þessum þrem ríkjum á herðar. Brátt kom þó í ljós að mjög miklir erfið- leikar reyndust á því að koma á einingu landsins, og varð djúpið milli stjórnarfarsins í Norður-Kóreu, undir alþýðu- stjórn og Suður-Kóreu, undir afturhaldsstjórn stöðugt breið- ara. ★í Norður-Kórcu hreinsaði þjóðin fljótt og rækilega burt leifarnar af stjórn Japana, í stjórnmálum, efnahagsmálum og menningarmálum. Pram- kvæmdar hafa verið róttækar stjórnarfarsbreytingar í lýð- ræðisátt, bændum fengið jarð- næði, þjóðnýttur þungaiðnaður, bankar og samgöngutæki sem Japanar höfðu hrifsað til sín og frjálsleg vinnulöggjöf sett. Að endurreisnarstörfum hafa íbú- ar Norður-Kóreu notið stuðn- ings Sovétríkjanna og árangur- inn orðið mikill. Þegar árið 1948 varð framleiðsla stóriðju landsins þrefalt meiri en. 1946. Það ár (1948) stækkuðu ræktarlönd landsins um 15 þús. hektara. ★ 1 Suður-Kóreu er allt mjög á annan veg. Fátækt, atvinnu- leysi og dýrtíð herjar þar al- þýðuna. Afturhaldsstjómin reynir með drepþungum skött- um áð kreista fé út úr almenn- ingi, her og lögregla ofsækja verkalýðshreyfinguna og öll frjálslynd samtök — þannig stjórnarfari kom Bandaríkja- stjórn á í Suður-Kóreu og myndin er ekki ósvipuð og annars staðar þar sem Banda- ríkjastjóm og leppar þeirra hafa óskomð völd. ★Öll framkoma Bandaríkja- manna í Suður-Kóreu hefur mótazt af viðleitni þeirra að halda landinu sem hálfnýlendu og hemaðarstöð ef þeim byði svo við að horfa. Bandarísk blöð hafa ekki talið þörf á að dylja eðli stjómarinnar sem sett var á laggimar í Seoul. Fréttaritari New York Herald Tribune ritaði t.d. grein í blað sitt í janúar í fyrra „Korea- Tiger by the Tail“(!) og viður- kenndi að Seoulstjórnin, stjórn Framhahl á 6. síðu. SÍÐUSTU neinni fáanlegri Samú er krafan um saman- kva : 'n«TU öryggisr&ðsins rök- sítirl ~:e* hcssnri stríðsyfir- Frakkland, Kína og Sovétríkin. og sex aorir kosnir til tveggja ára þeir eru nú Kúba, Ecna- dor, Egyptalad, Indland, Noregur og Júgóslavía. Framhald á 3. sío'u. í gærlwoM búi- ns! laRsafiéttn m ai jáferiðdrekiisvdlii, úir hoi Norðnr-Kéreii iræni konrnai iim i íilaverii Seonl.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.