Þjóðviljinn - 27.06.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.06.1950, Blaðsíða 1
15. árgangur. Þriðjudagur 27. júní 1950. 137. tölublað. Bargarastyrjöld í algleymingi í Kóreu Her alþýSustjomar Koreu ai taka höfuSborgina Seo&sS og sæklr hratt fram suSur eftlr landinu AlþýSusfJórnin segir her leppsfjörnarinnar I Seoul hafa byrjaS vopnaviðskipfin aSfaranóff sunnudagsins Stríðsœsingomenn BandaríkgGsnna reyna að œsa til heimsstyrfaldar meS Kóreumálið að tilefni Öryggisráðið, samkvæmt sáttmála sameiiitiöu þjéðamea ekki álykttuiar- fært. um. annað en fnndarsköp, samþykkir bandaríska áróðurstillögu um íhlutun í borgarastyrjöldinni Borgarastyrjöld geisar í Kóreu. Blossaði hún upp á sunnudagsnótt, en frásagnir um upphaf henn- ar eru ósamhljóða- í gærkvöld, eftir tveggja daga bardaga var her alþýðustjómar Kóreu að hernema höfuðborgina Seoul og sækir hratt fram suður eftir. Frásögn alþýðustjórnarinnar um atburðina á sunnudagsnótt eru á þessa leið: „Hið svonefnda þjóðVarnarlið leppstjórnarinnar í Suður-Koreu réðst í birtingu í morgun skyndilega norð- ur fyrir 38. breiddargráðuna. Vegna þess hve árásin kom óvænt tókst því að komast 1-2 km norður fyrir 38. breidd- argráðuna í nágrenni borgarinnar Kaishu. Innanríkisráðuneyti lýðveldisins Norður-Koreu hef- ur fyrirskipað landvarnarsveitum sínum að hrinda á- rásinni. Ríkisstjórn lýðveldisins Norður-Koreu fyrirskip- aði innanrikisráðuneytinu að tilkynna leppstjórninni í Suður-Koreu, að hætti hún ekki árásinni, muni allar ráð- stafanir gerðar til að reka árásarliðið á bak aftur. Jafn- framt skyldi leppstjórninni gert ljóst, að hún bæri fulla ábyrgð á þeim alvarlegu afleiðingum, sem styrjaldarævin- týri hennar kynni að hafa". • Nokkru síðar gaf innanríkisráðuneyti Norður-Koreu út eftirfarandi yfirlýsingu: „Eftir harðar varnarorustur hefur landvarnarsveit- um Norður-Koreu ásamt deild úr alþýðuhernum tekizt að stöðva sókn árásarliðsins. Gagnsókn er nú hafin, og hafa landvarnarsveitirnar víða brotizt suður fyrir 38. breiddargráðuna og hafa á nokkrum stöðum komizt 5—10 km suður fyrir hana. Bardagar halda áfram". k Frásögn leppsíjórnar Bandaríkjanrta í Suður-Kóreu af atburðunum er nokkuð á aðra leið. Segir þar, að her- sveitir Norður-Kóieu hafi ráðizt fyrirvaralaust suður yf- ir 38. breiddargráðuna, sem s-k'ptir landinu. ¦--:--:- I "•%*<! .P»0T^ '~A ! V / l ifi ¦:.-.., \J ,' 'WUIi . V I <* ?• Sí '& | . Sú - - -_* KÖREA. — Breiða sírikið á miðri niyndinni er 38 breiddar- gráðas, sem skiptir landinu. Seoul er á vesturströndinni ca 50 km frá landamærun'um. Kóreustjórn, er sögð hafa út- ^lýsingu! Þannig er málið búið varpað ¦stríðsyfirlýsingu gegn |í hendur öryggisráðsins. lýðveldinu Kóreu. .." Plýtislegur mála- tilbúnaour. Bandaríkjastjórn krafoist fundar í öryggisrá£i _arr_einuðu þjðanna una ástandið í Kóreu f imm ldukkutímum eftir að sendiherra Bandaríkjanna í Seoul, John Mucsio, scndi frétt um „kcmmúnistainrirás norðri". I tilkynning u Bandaríkja- stj'crnar til Tryggve Lie þar sem krafizt er fundar öryggis- ráðsins, segir m.a.: ,,Pyeng- yang-útvarpið, stjórnað . a.f hinni kommúnistísku Norður- En nokkru síðar símar hin Bandaríkiasinnaða Kóreunefnd sameinuðu þjóðanna, að þó sá „orðrómur" hafi gengið að úrs stríðsyf irlýsing haf i send frá . Pyengyang-útvarpi \ ^y^ Bandaríldn) Bréaand, im:L_fn?il/t!ðf!!!in^.á,.!l! \^^a, &-_* og sovétríkin. og sex aðrir kosnir til tveggja Öryggisráðið aðeins ályktunaríært um íundarsköp. í öryggisráðinu. eiga s-æti S 'fulltríiar 11 þjófia, fimm fastir fengizt „frá neinni fáanlegri heimild". Samt. er krafaa nm saman- kvp.'-'ngu öryggisráSsins rök- 3.::-1-1 ~-C:K Iiessari f5trí*SY"r~ ára þeir eru nú Kúba, Ecna- dor, . Egyptalad, Indland, Noregur og Júgóslavía. Pramhald á 3. siðu. •Jc 1 desember 1945, á fundi utanríkisráðherra Sovétríkj- anna, Bretlands og Bandaríkj- anna, varð um það fullt sam- komulag að endurreist skyldi sjálfstætt riki í Kóreu, og var ábyrgðin á framkvæmd þeirrar ákvörðunar lögð þessum þrem ríkjum á. herðar. B.rátt kom þó í ljós að mjög miklir erfið- leikar reyndust á því að koma á einingu landsins, og varð djúpið milli stjórnarfarsins í Norður-Kóreu, undir alþýðu- stjórn og Suður-Kóreu, undir afturhaldsstjórn stöðugt breið- ara. ici Norður-Kóreu hreinsaði þjóðin fljótt og rækilega burt leifarnar af stjórn Japana, £ stjórnmálum, efnahagsmálum og menningarmálum. Fram- kvæmdar hafa verið róttækar stjórnarfarsbreytingar í lýð- ræðisátt, bændum fengið jarð- næði, þjóðnýttur þungaiðnaður, bankar og samgöngutæki sem Japanar höfðu hrifsað til sín og frjálsleg vinnulöggjöf sett. Að endurreisnarstörfum hafa íbú- ar Norður-Kóreu notið stuðn- ings Sovétríkjanna og árangur- inn orðið mikill. Þegar árið 1948 varð framleiðsla stóriðju landsins þrefalt meiri en 1946. Það ár (1948) stækkuðu ræktarlönd landsins um 15 þús. hektara. * 1 Suður-Kóreu er allt mjög á annan veg. Fátækt, atvinnu- leysi og dýrtíð herjar þar al- þýðuna. Afturhaidsstjórnin reynir með drepþungum skött- um að kreista fé út úr almenn- ingi, her og lögregla ofsækja verkalýðshreyfinguna og 611 frjálslynd samtök — þannig stjórnarfari köm Bandaríkja- stjórn á í Suður-Kóreu og myndin er ekki ósvipuð og annars staðar þar sem Banda- ríkjastjórn og leppar þeirra hafa óskoruð völd. tAtÖII framkoma Bandaríkja- manna í Suður-Kóreu hefur mótazt af viðleitni þeirra að halda landinu sem hálfnýlendu og hernaðarstöð ef þeim byði svo við að horfa. Bandarísk blöð hafa ekki talið þörf á að dylja eðli stjórnarinnar sem sett var á laggirnar í Seoul. Fréttaritari New York Herald Tribune ritaði t.d. grein í blað sitt í janúar í fyrra „Korea- Tiger by the Tail"(!) og viður- kenndi að Seoulstjórnin, stjórn Framhald á 6. síðu. SÍBUSTU FRÉTTIR Seint í fœskvöld bái- nst lansafgétfe um þai, að sfcriðdiekftsveilii:. m het Norðnr-Kérep værn k@_s.nar inii I áfliveda Seoiil.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.