Þjóðviljinn - 27.06.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.06.1950, Blaðsíða 2
8 ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 27. júní 1950. -- Nýja BÍÓ Tjaraarbíó — Haínarbíó Sonur glæpamannsins Mjög spennandi anierísk sakamálamynd frá skugga- hverfi New York-borgar. — Danskur texti Aðalhlutverk: Bruce Cabot, Tommy Ryan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 819 3 6. Hervörður í Marokkó Amerísk mynd. Aðalhlutverk: George Raft Akim Tomiroff Marie VVindsor Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Prinsessan Tam Tam Hin* bráðskemmtilega dans- og söngvamynd með Josephine Baker. Sýnd kl. 5 og 7 Fyrir frelsi og réillæii Dönsk stórmynd, gerð í tilefni af 100 ára minningu grundvallarlaganna dönsku. Aðalhlutverk: EBBE RODE MOGENS WIETH PAUL REUMERT og ýmsir aðrir mestu leikar- ir dana. Sýnd kl. 9. Járnbrauiar- ræningjarnir Ný „Cowboy“ mynd og mjög spennandi, með WILLIAM BOYD og öllum þeim helztu í þeirri grein. — Bönnuð fyrir yngri sn 12 ára Sýnd kl. 5 og 7. ------Trípólí-bíó-------- SlMI 1182 A L A S K A Afar spennandi og við- burðarík, ný, amerísk mynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir JACK LONDON. Aðalhlutverk: Kent Taylor Margaret Lindsay Dean Jagger Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. E11 iS íf eyr isg rei ðsl u r til danskra, finnskra, norskra og sænskra ríkis- borgara, sem básettir eru hér á landi. Hinn 1. desember 1949 komu til framkvæmda milliríkjasamningur, Norðurlanda um gagnkvæm- ar greiðslur ellilífeyris. Samkvæmt þessu eiga danskir, finnskir, norskir og sænskir ríkisborgar— ar, sem dvalizt hafa samfleytt á íslandi 5 síðast- liðin ár og orðnir erufullra 67 ára, rétt til ellilíf- eyris á sama hátt og íslenzkir ríkisborgarar. Þeir eiga og rétt til lífeyris fyrir börn sín undir 16 ára aldri, sem hjá þeim dvelja á þeirra framfæri, og koma til greina við ákvörðun uppbótar á lífeyris- greiðslur, til jafns við íslenzka ríkisborgara. Þeir erlendir ríkisborgarar, sem samningurinn tekur til, og vilja njóta þessara réttinda, eru hér með áminntir um að snúa sér með umsóknir sín- ar til umboðsmanna Tryggingastofnunar ríkisins og leggja ffam sönnunargögn fyrir óslitinni dvöl hér á landi 5 síðustu ár. Þeir, sem áður hafa lagt fram umsókn og feng iö úrskurðaðan lífeyri, þurfa þó ekki að endurnýja umsóknir sínar fyrir næsta bótatímabil, 1. júlí 1950 til 30. júní 1951. Reykjavík, 22. júní 1950. Tiygginastofsrasi líkisins Glitra daggir, grær iold 65. sian. Myndia, sem er að slá öll met í aðsókn. Sýnd í sjötugasta og næst síðasta sinn Kl. 9 Konan sem hvarf Frönsk prýðilega leikin mynd Aðalhlutverk: Ein frægasta leikkona Frakka Francoise Rosay Danskur texti Sýnd kl. 5 og 7 I ksmtldi Sakamálaízétiazitaiimt (Follow that Woman) (Criminal Court) Spennandi og fjörug ame- rísk mynd.. Afar spennandi, ný amerísk sakamálakvikmynd. Aðalhlutverk: William Gargan, Nancy Kelly Bönimð börn’um innan 12 ára Aðalhlutverk: Tom Conway Martha O’DriscolI Steve Brodie Robert Armstrong Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5—7 og 9 UWAWW ma œ íbúð tiI sölu íbúð við Langholtsveg 194 er til sölu og laus til íbúðar nú þegar. Félagsmenn Byggingarsamvinnufélags Reykja víkur hafa forkaupsrétt að íbúðinni, skv. lögum félagsins. Þeir sem vilja neyta forkaupsréttar síns, , gefi sig fram á skrifstofu SÍBA, Garðastræti 6, í þar sem nánari upplýsingar eru gefnar um sölu- skilmála og stærð íbúðarinnar. Stjórn Byggingarsamvimiufélag Reykjavíkur ÞJOÐLEIKHUSiÐ 1 dag, þriðjudag kl. 20: Engin leiksýning. Húsið leigt sinfóníuhljó'm- sveitinni. Á morgun, miðvikud. kl. 20: Fjalla-Eyvindnr Síðasta sinn Fimmtudag kl, 20: Nýársnóttin Síðasta sinn Aðgöngumiðar að NYÁRS NÓTTINNI verða seldir í dag frá kl. 13,15—20.00. Svarað í síma 80000 eftir kl. 14.00 Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu Höfum daglega úrvals tómata og annað grænmeti liggur leiðin iflftftIVWVW\^VUWWV,UWUVWVUWVWWJW,WWVVUVUV «vwwvwwvwvwwww%n Merkið tryggir gæðin JVJWVSAVVVWW-VWVWVVVV.V,-V-V«-«--V-V-VV,-“.’-,,-*-"JV AUGLYSING um umferð í Reykjavík Bæjarstjóm Reykjavíkur befur með tilvísun til 7. gr. umferðarlaga nr. 24 frá 1941 samþykkt að öll hringtorg hér í bænum skuli njóta aðal- brautarréttar, þannig að umferð bifreiða og ann- ara ökutækja frá vegum, er liggja að hringtorgi, skuli skilyrðislaust víkja fyrir umferð ökutækja á hringtorginu. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 26. júní 1950 SIGURJÓN SIGURÐSSON. /VWWVWWAW\WWVVVVVWW»-VVVVVWWVVW/WW1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.