Þjóðviljinn - 27.06.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.06.1950, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 27. júní 1950. ÞJÓÐVILJINN fslandskhikkuna má ekki brjéta Framhald af 5. slðu. það vegna þess að kór.gur ætl- aði í stríð. Á öllum öldum er hernaðarvélin sett í gang til að höggva niður frelsi þjóð- anna. Aldrei í sögu veraldar hafa þó önnur eins glæpaáform verið hugsuð sem af þeim er nú standa að atlantshafsbanda- laginu með ógnun um að beita kjarnorkuvopnum og vetnis- sprengjum til að tortíma með milljónum og aftur milljónum saklausra barna og kyenna, friðsömum almúga jarðarinnar. Gegn þessum styrjaldarundir búningi sameinast nú til bar- áttu almenningur ailra landa, menn af öllum þjóðernum, kyn- þáttum, lífsskoðunum og trúar- forögðum, lærðustu vísindamenn og alþýða, allir heiðvirðir og góðviljaðir menn, hinir vitrustu og göfugustu hvarvetna um iheim. Eftir því sem ógnanir kjarnorkustyrjaldar hafa prðið geigvænlegri hefur eflat í hverju landi af öðru friðarbar átta sem breiðzt hefur út um samstilltri markvissri athöfn til sóknar á hendur þeim tiltölu- lega fámenna hópi sem ógnar með helsprengjum og múgmorð- um og neyða þá til að láta af stríðsáformum sínum. Tákn þessa sameinaða sóknarvilja hins friðsama mannkyns, allra verjenda og forvígismanna frið- arins er ávarp það sem samþ. var í Stokkhólmi af fulltr. frá 72 þjóðum og er á þessa leið: Vér heimtum skilyrðislaust bann við kjarnorkuvopnum, vopnum til að skelfa og myrða með friðsaman almúga. Vér heimtum að komið sé á ströngu alþjóðlegu eftirliti til tryggingar því að þessu banni verði framfylgt. Vér lítum svo á að hver sú ríkisstjórn, sem fyrst beitir kjarnorkuvopnum gegn hvaða þjóð sem er, fremji brot gegn mannkyninu og geri sig seka um stríðsglæpi. Vér heitum á alla góðvilj- aða menn hvarvetna um heim að undirrita þetta ávarp. Þessi ályktun var borin fram heiminn og orðið á seinustu|af f°-rseta heimsfriðarhreyfing- og tveim árum að máttugri al- þjóðahreyfingu sem nær til mikils hluta mannkynsins. Heimsfriðarhreyfingin sem hlaut skipulagsform á alþjóða- þingi sem menntamenn og al- þjóðasamband kvenna boðuðu til í París í apríl 1949, styrk- ist og eflist með hverjiun degi. Á Parísarþinginu var kos- in alþjóðleg fastanefnd, skipuð ýmsum frægustu áhrifamönn- um heims, vísindamönnum, full trúum alþjóðasamtaka verka- lýðsins, kirkjunnar mönnum, fulltrúum alþjóðasambanda, æskulýðs og kvenna, mennta- mönnum og listamönnum. Þar, komu saman fulltrúar fyrir 600 milljónir manna af 72 þjóðum. Síðan hefur frið- arhreyfingin breiðzt svo út, að á friðarráðstefnunni síðustu sem háð var í Stokkhólmi dag- ana 15.—19. marz s.l. voru full- trúar fyrir 1000 milljónir, þ.e. einn milljarð manna eða um það bil helming alls mannkyns á jörðinni. Stokkhólmsráðstefnan er þegar orðin sögulega fræg vegna þess ávarps sem þar var samþykkt einróma og verið er að safna . að hundruðum mill- jóna undirskrifta um öll lönd. Fulltrúar þessarar mestu f jölda hreyfingar sem nokkru sinni hefur orðið til í heiminum, menn af ólíkustu skoðunum, starfsgreinum, og þjóðernum lögðu á ráðstefnunni sameigin- lega áherzlu á nauðsyn þess að almenningur landanna, friðar- verjendur allir, snerust til sam- stilltrar hugdjarfrar sóknar gegn þeim kaupmönnum dauð- ans sem ógna með kjarnorku- vopnum og nýrri heimsstyrjöld. Þeir sýndu fram á með dæm- um og tölum af hvílíku hams- lausu ofurkappi styrjöldin er undirbúin af auðvaldinu. Jafn- framt neituðu þeir að styrjöld væri óhjákvæmileg og brenni- merktu þá kenningu sem einn áróðursþáttinn í undirbúningi stríðsins, hvöttu menn til að afhjúpa hana og lögðu áherzlu á að það sé á. valdi almenn- ings í heiminum að koma í veg fyrir styrjöld. Það ber að gera heyrúm kunnugt, sögðu þeir, að stríðið sé hægt að hindra og það verði að hindra það. Hlutverk heimsfriðarhreyf- armnar, hinum heimsfræga franska vísindamanni, Frédéric Joliot-Curie. Undir Stokkhóíms- ávarpið haía þegar ritað á ann- að hundrað milljónir og bæt- ast við hundruð þúsunda dag- lega. Nýjasta fregn er að Æðsta ráð Sovétríkjanna. al- þing þeirra, hafi samþykkt hana einum rómi. Undirskriftasöfnunin undir Stokkhólmssamþykktina er máttugasta átak sem þjóðir heimsins, gera sameiginlega til þess ekki aðeins að kunngera friðarvilja sinn, heldur krefj- ast þess, hver einstaklingur með undirskrift sinni, að kjarnorku- vopn séu bönnuð og hver sú ríkisstjóm sem fyrst vogi sér að beita þeim kölluð til ábyrgð- ar og sektar. Stokkhólmsálykt- unin, studd af friðárhreyfingu heimsins, er stríðsæsingamönil- xun alvarieg viðvöruh. Hún er vaíd sem þeir óttast og geta orðið að hlýðnast. Þetta sam- einaða átak gefur úm leið mannkyninu styrk til að trúa á sjálft sig og gera sér ljóst að það er á valdi þess og á- byrgð að koma í veg fyrir styrjaldir. I styrjöld eiga íslendingar, eins og aðstöðu þeirra er kom- ið, allt í hættu. ísiand yrði innan stundar fremst í víglínu, og samábyrgt sem það er orðið um þátttöku í hemaðarundir- búningi, getur þjóðin engrar miskunnar eða samúðar vænzt, svo framarlega sem hún ekki nú þegar kunngerir fyrir heim- inum skýrt og ótvírætt friðar- vilja sinn og ber af sér í heyr- anda hljóði þá ábyrgð að eiga nokkra hlutdeild í beitingu kjamorkuvopna í hemaði sem kostað gætu hennar eigin tor- tímingu. Þennan friðarvilja sinn geta Islendingar kunngert með því að skipa sér í hina máttugu friðarhreyfingu heims ins og með því að undir- rita í þúsunda tali Stokkhólms- ávarpið um bann við kjarh- orkuvopnum. Hér vil ég fá að segja orð um andvaraleysið, þann sljó- leika í hugsun, þá deyfð til at- hafna, þann skort á einurð og hugrekki, þá sjálfslygi sem hvíslar að mönnum, að við sjálfir munum sleppa, að við mxmum geta komizt hjá að ingarinnar væri að sameina ólk- gera nokkuð, það andvaraleysi ir og afl þess milljóna fjölda af sem ber í sér dauðann og hindr- öllum þjóðemum, stéttum og starfsgreinum, einbeita friðar- vilja mannkynsins að einni öðmm til góðs. íslenzk þjóð verður að vakna og vita að ný sjálfstæðisbar- átta er hafin, að við eigum frelsi okkar, lýðveldi okkar, sig- urinn frá 1944 að verja gegn styrjaldarauðvaldi og ásókn harðsvíraðasta landránaveldis nútímans. 1, þeirri vöm eig- um við samfylgd við allan frið- þyrstan almenning heimsins, allt hið framsækna sigrandi mannkyn. Þó verðum við að eiga okk- ar hlut að máli sjálfir. Ef við sýnum ekki sjálfir vilja og athöfn til að bjarga frelsi og lífi, bjárgar enginn okkur, er- um við glötuð þjóð. Eitt verk- efni okkar í sjálfstæðisbarátt- unni nú er að taka stórvirk- an, einarðlegan, sannanlegan þátt í friðarhreyfingu heims- ins, taka hátt og skýrt undir friðarákalí þjóðanna, mótmæla fyrir heiminum stríðsþátttöku Islands, láta bergmála frá strönd til fjalls að ísland sé þjóð friðarins. Fögnuður er að sjá að áhugi á því er að vakna. Heiður sé prestaráðstefnu ís- lands, sem að frumkvæði bisk- ups hefur tekið upp merki friðarins. Heiður sé sambands- þingi kennara sem lýsti i gær stuðningi sínum við Stokkhólms ávarpið. Sjálfstæðisbarátta íslendinga hin nýja er eldvígsla þjóðar- innar. Hún er eldvígsla æsku þessa lands. Hún er sérílagi eld- vígslá þeirra sem bera nafnið sósalistar. Hún krefst alls af okkur, vits, áræðis, starfs og- fómar. Framar öllu verðum við að þekkja sögu íslands að innstu taugum, skilja Island eins og beztu menn þess hafa skilið það, skilja það með ást og hjarta Jónasar Hallgríms- sonar, með hug og heila Jóns Sigurðssonar. Við verðum að skilja og meta hina nýju að- stöðu Islands, þann sigur er lýðveldið lagði okkur í hend- ur, kunna að meta styrkleik Islands, vald og mikilsmegun í baráttu fyrir hugsjónum rétt- lætis, frelsis og friðar, í af- rekum listar og snilli. Við þurfum að eiga einurð, áræði og hugrekki í brjósti sem Jón Sigurðsson brýndi einatt og sífeildlega fyrir þjóð sinni. Hafi íslenzk stjómarvöld glúpnað og vilji beygja sig í duftið fyrir erlendu valdboði, verður þjóðin að kveðja til forystu nýja menn er hafi kjark til að standa upp og mót- mæla. Kjósi ríkisstjóra Islands að troða veg styrjaldar, verður þjóðin sjálf að mótmæla og reisa fána friðarins. Vilji forráðastéttin leiða yfir okkur smán og fátækt, tekur þjóðin sjálf við stjóm auðlinda sinna. Island kallar í dag hvern einstakling til hugrekkis og at- hafna. Ákallið er til þín sjálfs, persónulega. Hvert áræði átt þú, hvaða einurð, hvert hug- rekki, hvaða þjóðlegan og al- þjóðlegan skilning, hverja menntun, hvert afl, hvaða guð- móð átt þú, til að starfa, til að kveikja hugrekki, trú, ætt- jarðarást, einurð og starfsþrá hjá Öðmm, til að láta barátt- una fyrir frelsi Islands, fyrir heiðri og velmegun þjóðarinn- ar, fyrir friði og réttlæti ganga fyrir öllu öðm, öllum persónu- legum hagsmunum þínum og þægindum. Hvaða guðmóð átt þú, er spurt. Til þín er ákall- ið, til þín, persónulega. Lýðveldið og frelsið, Það er líf okkar. Þessa klukku má' ekki brjóta, voru orðin sem skáldið lagði í munn þingvalla bóndanum ofan úr Bláskóga- Á þessum staS tekur blaðið til birtingar smáauglýs ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviöskipti, og þar sem verðið er aöeins 70 aurar oröiö eru þetta lang- samlega ódýrústu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þurfið að selja eitthvaö eða kaupa, taka á . leigu eöa leigja, þá auglýsiö her. Biéfaskóli Sósíalistaflokksins sr tekinn til starfa. Fyrsti | bréfaflokkur f jallar um auð- j valdskreppuna, S bréf alls ca. 50 síður samt-als. Gjald 30.00 kr. Skólastjóri er Haukur Helgason. Utaná- skrift: Bréfaskóli Sósíalista- flokksins Þórsgötu 1, Reykja vík. Kaupum i húsgögn, heimilisvélar, karl- j mannaföt, útvarpstæki, sjón- j auka, myndavéiar, veiði- j stangir o. m. fl. Vöiuveltan I Hverfisg. 59. Sími 6922. i Daglega Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum hreinar Ullaituskui Baldurgötu 30. Stofuskápai — Armstólar — Rúmfata- skápar — Dívanar — Komm- óður -— Bókaskápar — Borð stofustólar — Borð, margs- konar. Húsgagnaskálinn, Niálsgötu 112. Sími 81570. Kailmannaföf — Húsgögn Kaupum og seljum ný og i j notuð húsgögn, karlmanna-! j föt og margt fleira. Sækjum j i — Sendum, Söluskáiinn I Klappastíg 11. —Sími 2926 Fasteignasölu- miðsföðin. [ ! Lækjargötu 10 B, sími 6530, j annast sölu fasteigna, skipa, i bifreiða o. fl. Ennfremur 1 allskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogason- ar, fyrir Sjávátryggingarfé- lag Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðmm tímum eftir samkomu lagi. Hagnai ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteginasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999. 10—12 ára telpa óskast til að gæta 2ja ára drengs í sumar. Upplýsingar í síma 6306. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofnvélaviðgerðlr. Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656 Nýja sendibíiastöðin Aðalstræti 16 Sími 1395 Lögfiæðistöif: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. ar oss hverju sinni til að hag- nýta okkur tækifærin til að bjarga lífi og heiðri og vera 'heiSmhi. Þau feia í sér hin AUGLÝSIÐ H É R eilífu mótmæli Islendingsins við erlendu ofbeldi. íslandsklukk- una má ekki brjóta. Tiyggið, gættu þess, æska Islands, að hljómur hennar megi klingja eiflíflega heill og skær yfir skóg og vatn. M.s. Drooning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða 1. og 15. júlí Tilkynningar um flutning ósk- ast sendar skrifstofu Samein- aða í Kaupmannahöfn hið fyrsta Næsta ferð frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar verður 8, júlí. Þeir sem feng- ið hafa loforð fyrir fari sæki farseðla miðvikudaginn 28. júní fyrir kl. 5 síðd. annars verða farseðlamir seldir öðrum. SKIPAAFGREIHSLA JES /IMSEN Erlendur Pétursson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.