Þjóðviljinn - 27.06.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.06.1950, Blaðsíða 8
» Sambykkt Þingvatlafundarins 25.júni 1950 mm sóttu jénsi Sunrudag.urinr 25. júní á Þingvöllum verður öllum þátttakenclum í jónsmessumóti sósíalista ó- gleymanlegur. Þingvellir í sinni beztu sumarfegurð. Það mun varlega talið að nokkuð á 7. þúsund manns hafi sótt jónsmessumótið, er fór fram með hinni mestu prýði og var stjórnentíum mótsins og þátttakentíum til mikils sóma. Á útifunclinum á sunnudaginn samþykkti mann fjöldinn einróma eftirfarandi ályktun: „Fjölmemtt mót háð á Þingvöíitim við Öxará 25. iúní 1950 álitur barátSima tyrir frelsi cg tllvem ísíenzku þjéðarinnas éaðgseinan- iega M b&ráttunni fyrir friði og algeru haimi við notlmn kjarnorknvopna í styrjöld og lýsir eindsegr.um stuðningi við Stokkhólmsávarpið og skoza? á þjóðina að fylkja sér um það'*. Kvöldvakan á laugardaginn hófst á tilsettum tíma. Guð- mundm- Hjartarson, formaður SÓ3Íalistafélag3 Reykjavíkur setti liana með stuttu ávarpi. Þá flutti Jónas Árnason alþm. snjalla og fyndna raeðu, Gísli Halldórsson las upp Heinian ég fór eftir Jóhannes úr Kötlum og Fylgd, eftir Guðm. Böðvarss Var ræðu Jónasar og lestri Gísla vel fagnað. Skömmu síð- ar hófst dans og var dansað fram yfir miðnætti. Um kvöldið var norðan- stormur og allnapurt og mun það hafa átt sinn þátt í því að þess sáust merki að menn höfðu átt skipti við leynisal- ana á 4 hjólum er héldu sig niðri á völlunum. Hinsvegar fór allt fram með friðsemd, og það enda þótt nokkrir óboðnir •gestir kæmu til mótsins. Viil Vísir .. Vísir var með kjánalegar og í senn illgjarnar fréttir um að menn hefðu verið „BARÐIR OG BROTNIR" á jónsmessu- móti sósíalista! Sósíalistar hirða lítt um þótt Vísir geti ekki dulið reiði sína yfir því hve vel jónsmessumót sósíalista fór fram. Hinsvegar vill Þjóð- viljinn benda Vísi á að það voru lögregluþjónar á jóns- messumótinu og lögreglu- þjónar líka á samkundu Heimdallar í Valhöll, j)g mæl ast til þess að Vísir birti frásagnir lögregluþjónanna um það sem fram fór á þessum tveim stöðum — vilji hann teljast heiðarlegt fréttablað. Aðalhátíðahöldin hófust eft ir hádegi daginn eftir með úti- fundinum, þar sem Kristinn E. Andrésson flutti þá ágætu ræðu sem birt er á 5. síðu blaðáins í dag. Lárus Pálsson las á ógleymanlegan hátt fyrsta kaflann úr Islandsklukkunni. Lúðrasveitin Svanur skemmti mótgestum með leik sínum í upphafi fundarins og á milli þátta. Úrvalsflokkur úr K.R. sýndi Fyrri sumarleyfÉs ferð BL F. R. Farið verður að Búðum á Snæfellsnesi, laugardag 1. jú!í og komið aftur til bæj- arins sunnudag 9. júlí. I far gjaldinu, sem er kr. 225.00 er innifalið kaffi, sykur, hit- unartæki o.þ.I. Væntanleg- ir jjátttakendnr skrifi sig á listann sem liggur frammi í skrifstofn Æ.F.R. til fimmtu dagskvölds. Skrifstofan er opin kl. 6—7. — öllum heim il þátttaka. Ferðanefndin fimleika undir stjóm Benedikts Jakobssonar og vakti mikla hrifningu. Islandsmeistarar úr Fram kepptu í handknattleik við lið úr Æ.F.R. og var það mjög skemmtilegur og spenn- andi leikur er lauk með sigri Islandsmeistaranna 14 mörk Framh. á 4. síðu. Islandsldukkuna má ekki brjóta, ræða Kristins E. Andrés sonar á Þingvallafundinum s.l. sunnudag er birt á 5. síðu blaðsins í dag. — Myndimar hér fyrir ofan og neðan eru frá jónsmessumóíi sósíalista Um helgina, sennilega á sunnudagsnótíina, Var brcuzt inn hjá heildsöiufyri ' ækinu O. Johnson & Kaaber og stolið þar 70 þús. kr. í peningum. Hafði verið farið inn um dyr á bakhiið hússins er snýr að porti, en efí^r að inn var kom- ið var greiður gangur um skrif stofumar. Peningamir voru teknir úr iæstum jámskáp, en lykillinn að honum var geymd- ur í öðrum skáp ólæstum. Ekki er enn upplýst hver valdur er að þjófnaði þessum og er málið í rannsókn. MaSur fellur í höfiruá 1 fyrrakvöld vildi það slys til hér í höfninni, að maður novkur er var að fara í land úr Tryggva gamla féll í sjóinn Framhald á 4. siðu e

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.