Þjóðviljinn - 28.06.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.06.1950, Blaðsíða 6
• V r* St, a y ^jr '*• jm. (jr 4-7 -< r *rcr " 'v ?■ Fiskimálaráðstefnan í Lysekil Framhald af 8. síðu. áttu fiskveiðalandhelginnar. Hafði þetta m.a. komið mjög skýrt fram í álitsgerð Norður- landa í sambandi við ráðstefnu sem haldin var í Haag 1930. 1 framhaldi af því leit fyrirlesar- inn þannig á, að hverju ríki væri frjálst innan vissra tak- marka að ákveða einhliða fisk- veiðalandhelgi sína með tiliiti til landfræðilegra aðstæðna, hrygningastöðva og uppeldis- stöðva nytjafiskanna o.s.frv. 1 Ennfremur lagði hann áherzlu á að þær ráðstafanir, sem hér hefðu verið framkvæmdar með * því að færa út fiskveiðaland- helgina fyrir Norðurlandi væru innan þeirra takmarka, sem þjóðarétturinn heimilaði og raunar hefðum við aðeins tekið upp á nýjan leik hina gömlu skandinavisku reglu, sem væri í gildi í Skandinavíu. Erindi þetta vakti mikla at- hyg!i á ráðstefnunni enda mjög fróðlegt og rökfast. Fundir ráðstefnunnar voru ékki opnir fyrir blaðamenn, en Barlaup frá Verdens Gang skrif aði engu að síður greinar um ráðstefnuna, er voru mjcg óvin samlegar Islendingum. Kvað í>avíð Ólafsson ummæli þessa manns ekki hafa túlkað af- stöðu Norðmanna, enda óhætt áö fullyrða að ekki hafi verið nokkur fótur fyrir þeim „frétt. Knattspvmu keppuin Framháld af 8. síðu. alltaf á grasvelli. Danskt knattnpyrnufélag hefur ekki komið hingað í 16 ár eða síðan 1934 en árið þar áður kom K.F.U.M. hingað á vegum Vais. Verður fróðlegt að gera saman-1 burð á félögunum hér og þessu ánnarar deildar liði. Hér verð-i ur engu spið um úrslit, en ekki þjddr ósennilegt að félög- in h r séu á svipuðu stigi og félög ? II deild í Danmörku. Ljð Vals verður þannig skip- að: Örn Sigurðsson, Sigurður Ó!- afsson, Guðbrandur Jakob3son. Gunnar Sigurðsson, Einar Hall- dórsson, . StefSn Hallgrímsson, Gunrft;;.'rGunnarsson, Guðm. EIí asson, Sveinn Helgason, Hall- dór xlalldórsson, Ellert Sölva- son. BœfasfséStlr FramhaJd af 4. síðu. dag kl. 10—12 á hádegi. Eins og ; áður eru skömmtunarseðlarnir a ' - eins afhentir gegrf framvíst?n j stofna af núgildandi matvælaseðl um, greinilega árituðum. Fundi X áttúrulækn. fél. Kvlt., sem halda átti í kvöld, er fresta.ð | til annars kvölds. fimmtudag 29. júní, kl. 8.30 i guðsspekifél. húsinu. Á fundinúm segir Mart.girm Slcaft. fells. kennari frá utanför og sýn- ir skuggamyndir. um“ er hann lét birta af fimd- inum. Að lokinni ráðstefnunni í Lysekil var haldinn i Uddevalla ráðstefna fiskimálaráðherra Norðurlanda og mættu þar sömu fulltrúar fyrir Island og á fyrri ráðstefnunni, voru þar rædd ýms sömu mál og enn- fremur um starf norrænu síldar rannsóknamefndarinnar og samstárfið - um fiskimál innan -Efnáhagssamvinnustofntmar- innar í Paris. Landskeppnin við Dandi Framhald af 8. sí&u. Rudy Stjemild, Kjeld Löndahl, Torfi Bryngeirsson óg Kolbeinn Kristinsson. Þrístökk. Keppend- ur : Prebén Larsén, Henrik Riis og Kristleifur Magnúss. Kringlu kast. Keppendur : Jörgen Munk- P.Ium, Poul Cederquist, Gunn- ar Huseby og Þorsteinn Löve. Sleggjukast. Keppendur: Poul Cederquist, Svend Aage Fred- eriksen, Vilhjálmur Guðmunds- sön og Þórður Sigurðsson. 4x100 m hlaup. Keppendur:’ Ásmundur Bjamasón, Guðm; Lámsson, Hörður Haraldsson og Haukur Clausen. Danska boðhlaupssveitin verður valin hér. Seinni hluti landskeppninnar fer fram daginn eftir og verð- ur þá keppt í eftirtöldum grein um: 200 m hlaup. Keppendur: Knud Schibsbýe, John Jakob- sen,"''Hörður Haraldsson og I-Iaukur ClauSen. 800 m hlaup. Keppendur: Gtmnar Nielsen, Erik Jörgensen, Pétur Einars- son og Magnús Jónsson. 500 m hlaup. Keppendur: Aage Pouls'eft, Rich Greenfort, Krist ján Jóhannsson og Stefán Gunn arsson. 110 m grindahlaup. Keppendur: Erik Nielsen, Helge Fals, Öm Clausen, Hauk úr Clausen. Hástökk. Keppend- : ur: Erik Nissen, Skúli Guð- I mundsson og Sigurður Frið- finnsson. LangcOökk. Keppend- ur: Helge Fals, Börge Cetti, Torfi Bryngeirsson og Öm Clausen. Ilúluvarp. Keppendur: Poul Larsen, Gunnar Huseby og Vilhjá'mur Vilmundarson. Spjótkast. Keppendur: Poul | Larsen, Thomás Block, Jóel Sigurðsspn og Hjálmar Torfa- son. 1000 m boðhlaup. Keppend ur: Haukur Clausen, Hörður Haraldsson, Ásmundur Bjarna- son og Guðmundur Lárusson. Danska sveitin verður valin hér heima. Annan mann í hástökki og kúluvarpi munu Danirnir velja eft.ir landskeppnina við Norð- rnenn. Annan mann í 100 m hl. munu þeir velja síðar, en mögu íeiki er á að 400 m maður flytj ; ist yfir á Í00 m og að nýr mað- j ur verði settur í staðinn á 400 i, Annar maður Islenzka íiðsins ’í þrístökki verður valinn síðar. ÞJOÐVlLJltíN . Miðwlnídagtir ,2& Jffní 1 r> "• * 'i>i n iiiin nHiiimiwiiBimniaiitffi I manns handteknir; sex hundruð níutíu og fjög- úr skotvopn gerð upptæk — þar á meðal vél- byssur, og mörg bílhlöss af kortum, fram- leiðsluskýrslum, einkennisbúningum og fánum voru flutt á aðalstöðina, o'g rannsökuð þar af reyndum og lærðum mönhum, sem sást ekki yfir neitt. Átökin voru jafnvel enn meiri fyrir utan borgina. Auk birgðanna sem fundust i hirzl- um Levins í Connecticut, fundust sex önnur. vopnabúr á tvö hundruð mílna svæði, sem innihéldu ótrúlegt magn af vopnum. Yfirlætislaus frásögn blaðanna af handtök- unum á þriðjudagsmorguninn vakti næstum enga athygli meðal almennings, vegna æsi- fréttanna um komu Rúdólfs Hess til Skot- lands. Fólk talaði varla um annað, og blöðin fluttu allar aðrar fréttir aftur á öftustu síðu. Önnur eins frétt hafði ekki heyrzt árum saman og ritstjórarnir komu á vettvang og kölluðu duglegustu menn sína heim frá öðrum störf- um til að geta gert fréttinni full skil. I fyrsta lagi var sjálft flugið ævintýralegt og spennandi eins og í reyfara eftir Oppen- heim. Birt voru viðtöl við bóndann sem fann Hess í mýrinni stynjandi af kvölum, og við konu bóndans, sem gaf honum hafragraut, varð- manninn sem fann flakið af flugvélinni, sem hann hafði komið í: Það voru æviatriði Hess ásamt myndum og frásagnir erlendra frétta- ritara um starfsemi Hess í nazistaflokknum, vináttu hans við Hitler og að hann væri næsti erfingi Hitlers að Göring undanskildum. .? Og þessu- fylgdu ótal hugleiðingar. Hvers vegna hafði hann, aleinn og yfirgefinn tekið sig upp af þýzkum flugvelli á næturþeli í flugvél sem hafði aðeins benzín til annarrar leiðar- innar ? Og hvað gáfu götin eftir byssukúlur til Higgins leit upp úr skjalahrúgunni sem hann var að blaða í. „Hvern? Maarten? Þar- elti lánið okkur. Hann var að stjófna fundi í húsinu í áttug- ustu götu þegar yjð hreinsuðum það. Hann var með einkennisbaníd um handlegginn. Ein- hvem veginn, verður, hann að útskýra það“. „Ég sé ekki nafn Natöshu". „Nei, við handtókum hana ekki. Hún gerir okkur meira gagn með þvi að ganga laus“. Bamey kinkaði kolli. • „Náðuð þið Levin ?“ „Já. Og feita vininum þínum líka. Það kom í 1 jós, að hann hét Heinrich Adler og var með falsað vegabréf. Við náðum einnig náimga að nafni Henkel, sem Cronch sagði að hefði haft gætur á húsinu sem Dimmock bjó í óveðurs- kvöldið — þessi frá Cairo. Það var sá sami sem sló hann í rot á föstudagskvöldið“. „Það var gott“, sagði Bamey. „Það vona ég“, sagði Higgins þurrlega. Bamey var óánægður á svip. „Ég býst ekki við að það séu neinar lík- ur til þess, að Heinrich Adler sé James Sperl- ing?“ „Þú heldur fast við það. Nei, það eru engar líkur til þess“. „Jæja“, sagði Barney og andvarpaði. „Það verður ekki á allt kosið". Rétturinn var kallaður saman á miðviku- dagsmorguninn í dómsalnum vlð Foley Square. Þegar hinn opinbéri ákærandi, Rankin, gekk > inn í dómsalinn- horfðu átján karlmenn og fimm konur á hann með óvenjulegri eftirtekt. LKÍgin krefjast aðeins sextán manna dómnefnd- ar, en við' þetta tækifæri voru allir kviðdóm- endur í sætum sínum andspænis langborðinu, þar sem réttarforsetinn, ákærandinn, vitnin kynna? Hafði verið skotið á hann þegar hann yfirgaf . flugvöllinn í Þýzkalandi ? Frá Berlín kom yfirlýsing um( að. almenningur fordæmdi svik hans og að Hitler hefði afneitað honum og staðhæft að Hess hefði orðið fyrir tauga- áfalli; En það gat verið blekking. Bretar gáfu engar opinbérar yfirlýsiúgar. Bárney tók eftir því, að álit almennings virtist beinast í þá átt, sem Higgins hafði s.páð, að fyrsta skarðið hefði verið böggVið ' í naz- istaflokkinn. Á þriðjudagsmorguninn var hann staddur á skrifstofu Higgins og leit yfir listann um hina handtéknu.. Hahn brosti af ánægju, þegar hánn las nafn Hendricks Maartens. „Ég sé að þið hafið gripið hann glóðvolg- an“, sagði hann með ánægjuhreim í rödd- inni. og ritaramir sitja. Klúkkan var ellefú. Forsetinn, herra Archi- bald Newman ,Ieit upp frá samræðum sínum við eina konuna og leit á klukkuna um leið og hann gekk á móti herra Rankin til að heilsa honum með handabandi.' „Nú virðist eitthvað skemmtilegt ætla að gerast“, sagði hánn. Hann var hár og virðu- legur maður á sextugsaldri, með mikið, grátt hár og glettnisleg, gáfuleg' augu. 1 daglegu lífi var hann afgreiðslumaður í kjötbúð. Rankin glotti. „Ég býst við að það þyki skemmtilegt“. Þeir settust við borðið, Newman sat á mótí kviðdómnum með ákærandann til hægri við sig og ritara réttarins, grannvaxna konu, útmynnta með gleraugu til vinstri handar. Við borðs- endann var stóll handa vitnunum. Grannur,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.