Þjóðviljinn - 29.06.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.06.1950, Blaðsíða 2
9 MBgmmz ._ ^immtudagur.,-,' 28. dúní 1,950. 'i if »n>, WMfcgy iyv i i *>¦ j j i* iV T'r ',, ,„ Sonui glæpamaimsms Mjög spennandi amerísk sakamálamynd frá skugga- hverfi New York-borgar. — Danskur texti Acjalhlutverk: Bruce Cabot, Tommy Ryan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. Hervörður í Marokkó Amerísk mynd. Áðalhlutverk: George Raft A kim Tomirof f Marie Windsor Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Prinsessan Tam Tam Hin bráðskemmtilega dans- og söngvamynd með Josephine Baker. Sýnd kl. 5 og 7 ------ Tjarnarbíó ~ Glitra daggir, grær iold Myndin,,sem er.að.slá.öll met í aðsókn. ,_--------ETýja Bíó Sýnd í 72. og ALLRA SfÐASTA SINN Kl. 9 ? Konan sem hvarf Frönsk prýðilega leikin, mynd Aðalhlutverk: Ein frægasta leikkona Frakka Francoise Rosay Dansktir texti Sýnd kl. 5 og 7 Eiginkona á valdi BAKKUSAR \ "(Smash "Up-A story of a Woman) Vegn'a ítrekaðra áskoraha verður þessi athyglisverðá stórmynd sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Járnbrautar- ræningjarnir Ný „Cowboy" mynd og mjög spennandi, með WILLIAM BOYD og öllum þeim helztu í þeirri grein. — Bönnuð fyrir yngrí an 12 ára Sýnd kl. 5. 119 & a TÍL ------Trípólí-bíó------ SlMI 1182 AL ASKA Afar spennandi og við- burðarík, ný, amerísk mynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir JACK LONDON. Aðalhlutverk: Kent Taylor Margaret Lindsay Dean Jagger Sýnd kl. 5, 7 og9 Bönnuð innan 16 ára. uggnr leiðin Lesið smáauglý$ingarnar á 7. síðu NVUVUVUWWWAV1VUVW1 JV^wv%íw%^v^^r^w-j^JVJ-^^-ívvr»-v^r«"^^rt^^-^^u"-"^j%ívvvvs.-j-br.-. Merkið tryggir gæðin Búdings d«jt Wffae *+9f*<0*>*f~+»\i<**i^*l*t*+**+1»im { : g?j«yjg Landskeppni í frjálsum íþrótíum íer fram á íþróttavellinum í \ Reykjavík dagana 3. og 4. júlí og hefst kl. 8.30 báða dagana. Aðgöngumiðaf verða seldir í Bókaverzlun ísafoldar fra og með iimmíudeginum 29. júní. Vegna takmarkaðrar sblu er mönnum ráðlagt að tryggja sér að- göngumiða tímanlega fyrir báða dagana. Komi£ og sjálð mesto sþróffakeppsni árslns. FBAMKVÆMDJSiKEFKÐIH Hafnarbíó í konuleit , (Follow that Woman) - Spennandi og f jörug ame- rísk mynd. - Aðalhlutverk: William Gargan, Nancy Kelly Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gamla Bíó HKYLLILEG NÓTT (Deadline at Dawn) * ¦ ¦¦¦ 1 Hin dularfulla og óvenju spennandi ameríska saka- máiakvikmynd með Susan Hayward Bill Williams Paul Lukas Joseph Calleia Sýnd kl. 5—7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16. ára WODLEIKHUSID I dag, fimmtudag kl. 20: Nýársnóttin Síðasta sinn *m.....¦ —¦¦¦»¦¦.....¦¦w.M........«..«—............... k morgun, föstudag, kl. 20 Islandsklnkkah Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin daglega frá kl. 13.15—20 Svarað í síma 80000 eftir kl. 14.00. Ingóllscaíé ELDRI dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan. 9.30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Gengið inn frá Hverfisgðtu SPARISJÓÐSDEILD BAN KA NS verður aðeins opin kl. 10—12 í. h. föstir daginn 30. júní, en lokuð eftir hádegi, vegna vaxtainnfærslu. OTVEGSBANKI ÍSLANDS H.FI FÉlagsUt Ferðir frá Ferða um næstu helgi: 3ja daga ferð í Þórsmörk. 9 daga ferð norður í Mývatnssveit. Ferð að Gullfoss og Geysi. Ferð í Þjórsárdal og ferð á Þjórsármótið. Ferðaskrifstofa ríkisins. ÞBÓTTARAR! 1. og 2. fl., æfing í kvöld kl. 9 á íþfótta rellinum. 4. fl, æf- ingaleikur við Val kl. 8 í kvöld á GrímsBtaðaholtsveííinum.- Þjálfarinn %V»m»^|[^»»w»»w^%^'»^i'^w^»»^ D0**iim ¦o^Mty^m^nyMpW^ VÍKINGAE Almennur f élagsf undur verð- ur í kvöld kl. 8.30 í Tjarnar- café, uppi. Umræðuefni: íþróttasvæðið. -— Víkingar, fjölmennið. — STJÓRNIN. Skákkeppnin Framhald af 8. síðu. hannes Snorrason. 4. borð: Frið rik Ólafsson vann Steinþór Helgason. 5. borð: Sveinn Krist insson vann Björn Halldórsson. 6. borð: Þórir Ólafsson vann Jón Ingimarss. 7. borð: Björn Jóhannesson tapaði fyrir fyrir Snorra Rögnvaldssyni. 8. borð: Jón Pálsson tapaði fyrir Haraldi Bogasyni. 9. borð: Jón 'Einarsson gerði jafntefli við Harald Ólafsson. 10. borð: Arinbjörn Guðmundsson gerði jafntefli við Guðmund Jónsson. 11. borð: Hákon Hafliðason vann Jónas Stefánsson. 12. borð: Karl Þorleifsson tapaði fyrir Steinþóri Kristjánss. 13. borð: Tryggvi Arason tapáði fyrir Anton Magnússyni. 14. borð: Magnús Alexanderssón vann Stefán Aðalsteinsson. 15. borð: Reimar Sigurðsson gerði jafntefli við Björn Sigurðsson. Að keppni lokinni voru um- ræður um skákmál og kom þá fram eindregin áskorun til skáksambandsstjórnarinnar frá Akureyringum, þess efnis að ";ambandsstjórn beitti sér fyr- 'r heimsóknum skákmanna úr Heykjavík til skákfélaganna úti á landsbyggðinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.